Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Síða 65
LAUGARDAGUR 15. J Ú N f 2002
Srnáaucjtýsingar J3V
69
heimilið
Antíkstólar
2 fallegir útskomir albólstraðir antík-
stólar til sölu. (Aklæði er rautt og drapp-
litað). Sanngjamt verð. Uppl. í s. 694
9398.____________________________________
Rafha eldavel. í góöu ásigkomulagi til
sölu.
Framleidd árið 1957. Gangverð 60 þús.
en tilboð óskast. S. 552 3631 og 694
3835.____________________________________
Gullfalleg og glæsileg stokkabelti, kosta
ný 600 pús. Bæði nandsmíðuð, annað
nýtt og hitt síðan 1860.
Selst á hálfvirði. Sími 557 3349.
Bamagæsla
15 ára stelpa með mikla reynslu óskar eft-
ir starfi við bamapössun í sumar. Hefúr
lokið Bamfóstumámskeiði RKÍ og hefúr
meðmæli. Uppl, í s. 694 5684._____
Barngóð manneskja, ei yngri en 20 ára,
óskast til þess að gæta 3ja bama á höf-
uðborgarsvæðinu 5 daga vikunnar. Nán-
ari uppl. í síma 697 8929.
^ Bamavömr
Góöur kerruvagn
Emmaljunga bamakerravagn til sölu.
Lítið notaður, vel með farinn.
Uppl. í s. 690 1043._______________
Emmaljunga-vagn m/burðarrúmi, blár, og
Brevi-bamabflstóll, 18 kg, nýtt áklæði,
blátt og skiptiborð á baðkar.
Edda s. 861 7513.__________________
Fyrir bamið. Til sölu vagn, kerra, bílstóll,
burðarstóll, bamarúm, ferðarúm, sæng-
ursett, stór þroskaleikföng o.fl. Vönduð
merki, vel með farið. Hanna s. 895 9737.
Til sölu Emmaljunga-tvíbura/systkina-
kerra, Brio-vagn, sem hægt er að breyta í
kerra, og skiptiborð með skúffúm og
baði. S. 555 1744.
cCfi-í’ Dýrahald
Beagle - 5 mánaða. Ég er mjög fallegur
og góður strákur. Vegna ofnæmis á heim-
ilinu vantar mig nýtt heimili hjá góðu
fólki. Ég kosta kr. 70.000. Uppl. í s. 862
4496.________________________________
Amerisk Cocker Spaniel tik
8 mánuða falleg tík til sölu á gott heim-
ili. Hún er svört að lit, er mjög skemmti-
leg og bamgóð. 2 Cocker Spaniel bækur
fylgja. Uppl. í síma 891-8931._______
HUNDAGÆSLA.
19 ára reynsla, prívat inni- og útistía.
Engin slagsmálaáhætta. Hundagæslu-
heimilið, Amarstöðum v/Selfoss, sími
4821031/894 0485.
Til sölu einstakur og blíður kk. pomerian
hvolpur, 2 mán. m/ ættbók. Tilbúinn til
afhendingar. Uppl. í s. 487 1312 / 849
9204,________________________________
Hreinræktaöir silki terrier
Yndislegir silki terrier-hvolpar til sölu.
Tilbúnir til afhendingar 28/6. Uppl. í
síma 587 0194 og 693 4194 e.kl. 19.
Einstök gæludýr
Persneskir kettlingar til sölu, ættbókar-
færðir, með góða ætt á bakvið sig. Uppl. í
síma 699 4885._______________________
SÚKKULAÐIBRÚNIR.
Risa-poodle-hvolpar tfl sölu, súkkulaði-
brúnir, ættbókarfærðir. Fyrsta got á ís-
landi í 7 ár. S.696 4111.____________
Chihuahua til söluMIMI Chihuahua-hvolp-
úr, 5 mán. Verð 130 þús. Ættbók fylgir.
Uppl. í sima 866 7918 / 587 9109.
5 gullfallegir íslensklr hvolpar tll sölu.
Tværtíkur og þrír hundar. Fæddir 21. maí.
Foreldrar HD : FRI. Uppl. 1 sima 462 7821.
islenskir hænuungar til sölu.
Uppl. í s. 566 7052.
Fatnaður
Tveir fallegir brúðarkjólar til sölu; klass-
ískir, m. ermum og ekki. Keyptir í USA
árið 2002. St. 8-10, evrópskt nr. 40-42.
Uppl. í s. 867 6978.
Heimilistæki
Electrolux 3 kg. þvottavél til sölu.
Uppl. í s. 553 8489.____________________
Hálfs árs ísskápur í ábyrgð til sölu. Verð 25
þús. Uppl. í s. 696 7079.
Húsgögn
Glerskápur. Til sölu glæsilegur glerskáp-
ur frá Óndvegi, nýlegur og stór. Verð
45.000. Upplýsingar í síma 561 5861,
Hlín eða Guðbjöm. Einnig til sölu á
sama stað Brio bamavagn, 5 ára gamall
en sem nýr. Verð 12.000.
Uppl. í s. 561 5861.__________________
Til sölu sófasett, 3+2+1, sófaborð úr Míru,
3ja sæta sófi + stakur stóll, kista, skil-
rúm, rúm 105x200 og hillusamstæða
m/skrifborði. Uppl. í s. 697 6051.
77/ sölu furuhúsgögn.
Skápur, glerskápur, skenkur og eldhús-
borð. Einnig bamarúm, bflstóH fylgir.
Sími 565 4821 og 897 4821,____________
77/ sölu furuhúsgögn.
Skápur, glerskápur, skenkur og eldhús-
borð. Einnig bamarúm, bflstóU fylgir.
Sími 565 4821 og 897 4821.____________
Nýlegt rúm, 140x200cm, með yfirdýnu, á
beiykibogum, til sölu. Uppl. í s. 897
6751._________________________________
Nýlegur amerískur svefnsófi til sölu.
Skipti möguleg á tjaldvagni. Uppl. í
síma 557 8560.
Q Sjónvörp
Radioverk, Ármúta 22, s. 588 4520.
Sjónvarps-, video-, hljómtækja- og hljóð-
kerfa-,.tölvuviðg. + uppf. Gerum við all-
ar gerðir. Fljót og góð þjónusta.
Video
www.mix.is
Öll þjónusta við myndbönd og geisla-
diska. Færam kvikmyndafilmur á
myndbönd og myndb. á videocd. Uppl.
www.mix.is, Mix-Hljóðriti, Laugavegi
178, s. 568 0733.
. þjónusta
Bókhald
Fyrir allar stæröir fyrirtækja
Bókhaldsstofa Reykjavíkur!
Persónuleg þjónusta.
Reykjavík. S. 868 5555.
Mosfellsbæ. S. 566 5555.
Bókhald - vsk. - laim - ráðgjöf.
\JJ/ Bólstmn
www.goddi.is
Aklæðaúrvahð er hjá okkur, svo og leður,
leðurlíki og gardínuefni.Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið virka
daga 10-18. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp.,
s. 544 5550. www.goddi.is
© Dulspeki ■ heilun
DULSPEKISÍMINN 908 2288, 66.38 mín.
Draumráðningar - Dulspeki - Hugleiðsl-
an. Er í beinu samb. kl. 20-21 á kvöldin
og 13-14 sunnud. - fimmtud. Aðrir tím-
ar: Vikuspáin þín og happatölumar.
Síminn sem aldrei sefur - Spámiðilhnn
Yrsa.
Hringdu núna! DULSPEKISÍMINN 908-6414 Spámið- illinn Yrsa, beint samband. Ný tækifæri - ástarmálin, fjármáhn, atvinnan, heils- an og hæfileikar. 149,90 mín. Andleg leiösögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Leitum lausna við vandamálum. Verð við frá kl.15-2 í s. 908 6040. Hanna. Héöinn spámiöill, 9086171 Ástin, draum- ráðningar, framtíðin, fjármálin og fyrir- tækið. 26 ára reynsla. Hringdu núna. Sólarorkuljós til sölu á sólpallinn eða í garðinn. Uppl. í síma 696 5174 / 565 2124.
^ Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj- um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 15 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Garðyikja Tjgi Húsaviðgerðir
GARDAÚDUN Ef skordýrin garðinn þinn plaga emm við klár alla daga. Og brosandi í símana við svömm, mætum á staðinn, úðum og förum. Uppl. í síma 893 7550/898 6089, Björgvin. Með leyfi frá Hollustuvemd ríkisins. HÚSAVIÐGERÐIR Getum enn bætt við okkur verkefnum, sérhæfúm okkur í sprunguviðgerðum (inndælingum) og flötum þökum. Ára- tuga reynsla. Básfeh ehf., sími 567 3560. 892 1565 - Húseignaþjónustan - 552 3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. - húsakl. - öU málningarvinna - háþrýsti- þv. - þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Garöúöun/tóöaframkvæmdir. Nú er rétti tíminn til að láta fagmenn úða garðinn. Margra ára reynsla og til- skilin leyfi. Tökum að okkur hellulagnir, smíði á sólpöhum, skjólveggjum og ný- standsetningu lóða. Garðaþjónustan, s. 693 1617.
ýí Nudd
Tími til kominn aö framkvæma. • Hellulagnir - hitalagnir • Sólpaha- og girðingasmíði • ÖU almenn lóðahönnun • Fljót og góð þjónusta Sími: 864 0950. Kristinn Wiium. Garöverk Úða, klippi, slæ, útvega mold, hellulegg, felh tré, vinn önnur garðverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjum., s. 698 1215.
Opiö á kvöldin www.leit.is. Dekursíðan, konur, karlar, unglingar, böm. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugamesvegi 82, sími 553 1330.
JJ Ræstingar Erum tvær sem tökum að okkur þrif í heimahúsum. Emm vanar. Sími 899 4304.
Garösláttur - garösláttur -garösláttur. Láttu okkur um verkið. Veljið reynslu, vönduð vinnubrögð og ódýra þjónustu. Grænar grundir, garðyrkjuþjónusta. S.698 4043.
£ Spákonur
SlátturH Geri tilboð í að sjá um allan slátt reglu- lega yfir sumartímann. Ttek að mér smærri sem stærri verk. Uppl. í síma 895 1577 Hrannar. Örlagalinan 595-2001 / 908-1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draumaráðning- ar. Fáðu svar við spumingu morgun- dagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar.
Úöi - Garöaúöun - Úöi. Öragg og góð þjónusta í 30 ár. Úði - Brandur Gíslason, skrúðgarða- meistari, sími 553 2999.
0 Þjónusta
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og allt fyllingarefiú, jöfrium lóðir, gröfúm granna. Sími 892 1663.
Fjármálaráögjöf. Eftirsóttur amerískur fjármálasérfræð- ingur gefúr kost á ráðgjöf sinni á Netinu. Námskeið sem býður upp á möguleika á að setjast í helgan stein innan 5 ára! Skoðaðu: www.retirequickly.com/30274 eða fáðu uppl. í s. 895 1778. Verð á nám- skeiði aðeins 5.500 kr.
Gróðurkassar. Tek að smíði og hleðslu gróð- urkassa og blómakera, annast allan jarðvegsundirbúning. Uppl. í síma 892 4367 og 567 1024.
ATH. Heiiur- Hellur- Hellulagnir - lóðastandsetningar - snjóbr. Tökum að okkur stór og smá verk,14 ára reynsla. Gerum verðtilboð. S. 699 1230.
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að okkur alla almenna mállngar- vinnu, inni sem úti. Einnig háþiýsti- þvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sflanböðun. Gerum verðtilboð að kostn- aðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn. Er- um að skipuleggja sumarið. Allt-Verk ehf., s. 699 6667 og 586 1640.
Tek aö mér allar smávélaviögeröir: sláttu- vélar, vélorfo.fl. Funahöfði 17, sími 567 4733 / 692 4778.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, steypu- sögun og vélavinna. Kem og geri föst verðtilboð. Viðar s. 692 7942.
Pakmálun / Háþrýstiþvottur.
• Húsaklæðingar, múrviðgerðir.
• steypuviðgerðir, trésmíði.
• Flísalagnir, sílanhúðun
Lögg. múr og málaram.
R. Steinar ehf.
Uppl. í síma 6913195 og 894 0492.
I fararbroddi í 18 ár. Al-Verktak ehf. S.
568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþrýstiþvottur - sflanhúðun.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. glerja - glugga og ísetn.
• Lögg. byggingam. og múraram._______
/ fararbroddi í 18 ár
Al-Verktak ehf. S. 568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþiýstiþvottur - sflanhúðun.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. gleija - glugga og ísetn.
» Lögg. húsasmíðam. og múraram.
Viöhald
Ttek að mér minniháttar verk í máln-
ingu, flísalögnum, múrverki o.fl. Ekkert
of lítið fyrir mig. Upplýsingar í síma 846
2354,____________________
• Hótel Örk •
Nú er sundlaugin opin að nýju fyrir al-
menning. Gufa, heitir pottar og renni-
braut. Velkomin, s. 692 3790._________
Ertþúaö flytja? Mikiö fyrirlitiö. Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl.,búslóðalyfta o.fl.
Éxtra stór bfll. Vanir menn. Flutnings-
þjónusta Mikaels. S. 894 4560.________
Málarameistari getur bæt við sig verkefn-
um, innan sem utan. Geri verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Upplýsingar í síma
897 7395._____________________________
Málningarvinna. www.malun.is
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Vönduð vinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Sími 699 4776._________________
MÚRARAR geta bætt viö sig verkum. Úti-,
innivinna, flísalögn og margt fleira.
Vönduð vinnubrögð og margra ára
reynsla. Uppl. í s. 849 7545._________
Múrari getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í s. 899 6471.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látiö vinnubrögö fagmannsins
ráöa feröinni!
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘01,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S60 2,0
turbo ‘01, s. 566 7855 og 896 6699.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
DV
Ókeypis smáauglýsingar!
►I Tapað - fundið
-alltaf á þríðjudögum
►! Gefins
-alltaf á miðvikudögum
Smáauglýsingar
550 5000