Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2002, Page 69
LAUGARDAGUR 15. J Ú N f 2002
Smáauqlýsingar J3V
73
§ Hjólbarðar
Til sölu þessar flottu 17“ álfelgur með
Low Profile-dekkjum, gatastærð 5/120,
passar meðal annars undir BMW, líta
mjög vel út. Verð 65 þús. Sími 869 6731.
Húsbílar
Gamall en góöur. Til sölu Dodge Ram 150,
árg. ‘86, bensín 318, ek. 117 þús. mflur.
Innréttaður með gaseldavél og vaski.
Ásett verð 650 þús. Uppl. í síma 892
0239, Trausti.
Jeppar
Gott eintak.
Kia Sportage árg. ‘00. M. bensínvél. Ek.
38 þús. Upphækkaður og hlaðinn auka-
bún. Verð 1.590.000 kr eða 490.000 kr. út
ogyfirtakaálániu.þ.b. 1.100.000 kr, afb.
26.500 á mán. Engin skipti.
Uppl. í s. 898 4591.
Range Rover GM 6,5, turbo, árg. 1985, til
sölu.
A727 skipting - milliplata frá Ljóns-
staðabræðrum. 33“ dekk, ca 20 mm
hækkun. Ekinn 200 þús., vél ca 150 þús.
Nánari upplýsingar í síma 699 7872.
Ford Aerostar ‘91, ekinn 160 þ. km, 38“
dekk, læstur að aftan/framan, auka
millikassi (skriðgír), aukatankur og fl.
Góður bfll í góðu standi. S. 893 1530 eða
www.brun.is
Til sölu Musso-jeppi, árg. '97, ek. 163 þús.
km. Á saftia stað óskast bfll á verðbilinu
20-30 þús. Uppl. í s. 862 3287.
• 1
•# • - 1. * ■ \ .
í
éj
Toyota Land Cruiser 70, árg.’OO, ek. 34
þús., 35“ breyting. Læstur að fram-
an/aftan. 2 dekkjagangar. Til sýnis á
Bflasölu íslands, Stórhöfða 26. Verð
3.100 þús. Uppl. síma 897 6151.
Gullmolinn minn er til sölu!
Yamaha Drag Star ‘00 1100, ekið
2.500 km. Uppl. í s. 820 7786.
bilasolur.is
Tjaldvagnar
Eldhúseining, upplögö i feröalagiö.
Tilboð. Hvít samanbijótanleg eldhúsein-
ing með tveimur gashellum og vaskafati.
Tilboðsverð kr. 14,900- var kr. 29.900.
Eigum örfá stykki eftir.
Sportbúð -Títan Krókhálsi 5g., s. 580-
0280, www.sportbud.is
Feröafólkl!
Það er skylda að vera með framlengingu
á speglum bifreiða sem ekki
sést yfir þakið úr baksýnisspegli við
drátt á vagni, verum með öryggið á
hreinu, sýnum gott fordæmi eigum til
sölu framlengingu á spegla fyrir
flestallar gerðir bifreiða kr. 6.900 kr
parið. Evró Skeifúnni www.evro.is
í eftirtaldar bílategundir á hagstæðu verði
VW Golf 92_97. 7.600. kr.
VW Golf 98. 14.600. kr.
Ford Escort 94. 8.600. kr.
Ford Escort 95. 9.400. kr.
Nissan Micra 93_97. 7.600. kr.
Renault Clio 90_96. 6.900. kr.
Opel Astra 95. 8.800. kr.
Volvo S40 95. 17.800. kr.
■r~j
n
\]-(í [?§1 íi b k. b u b
Bíldshöfða 14 - Sími 567 6744
Armúii f7r fOfl Aei|f<iavíh
sfmli S33 133-4 fax, SBB 0-433
A æfingunni verða m.a. David Beckham
og fleiri stjörnur úr enska boltanum.
Allt sem þú þarft að gera er að senda okkur mynd af þér sem lýsir best
hversu mikill fótboltaáhugamaður þú ert og af hverju þú ættir að fá að
fara í draumaferð DV og Pepsi. Skilafrestur er til 2. júlí 2002.
ATH! Ferðin er fyrir ungan fótboltaáhugamann ásamt forráðamanni. Farið
verður þann 20. júlí. Senda skal myndir á DV, Skaftahlíð 24,105 Reykjavík,
merkt „Draumaferð DV og Pepsi”
Úrval mynda mun birtast á síðum DV.
Láttu drauminn rætast
og fleiri stjörnum
úr enska boltanum?
Ungum lesendum DV gefst kostur á að
vinna sér inn ferð fyrir tvo (ungan fót-
boltaáhugamann ásamt forráðamanni)
til Englands og æfa undir handleiðslu
Alex Ferguson hjá Manchester United.