Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Page 17
LAUGARDAGU R 5. OKTÓBER 2002 HelQarblacf I>V iv Blómasalinn sem bjargaðist Hendrik Berndsen, eða Binni, eins og hann er kall- aður, hefur verið allsqáður í27 ár. Hann lýsir hel- víti áfenqissíjkinnar, trúboði upphafsára SÁÁ oq fyrirqefninqu fjölskyldunnar. ■ Sjá næstu opnu Menn segja stundum í hálfkæringi að það séu rón- arnir sem komi óorði á brennivínið og taka þannig ómeðvitað þátt í því samsæri afneitunar og áfengis- dýrkunar sem lengi hefur þótt skemmtilegt kimnigáfa. Um þessar mundir eru Samtök áhugafólks um áfengisvandann 25 ára gömul. Það er samtök þeirra sem einhvern tímann hefðu verið kallaðir rónar en hafa bjargast úr öngstræti áfengisins og sumir þeirra hafa einmitt'snúið sér að því að koma óorði á brenni- vínið. Það gera samtökin með rekstri sjúkrastöðvar og öflugs meðferðarprógramms sem þúsundir íslendinga njóta góðs af á hverju ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.