Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 Helcjarblað 13 V Jeppi Porsche vekur athygli VW Touareg frumsýndur Porsche er framleiðandi sem hingað til hefur aðeins verið þekkt- ur fyrir framleiðslu á sportbílum en í síðustu viku frumsýndu þeir fyrsta jeppa sinn, Porsche Cayenne í París. Fjórhjóladrif er þó eitthvað sem Porsche er ekki alveg ókunnugt enda margir sportbíla þeirra fjór- hjóladrifnir. Það sem færri vita er að Porsche hefur tvisvar unnið Par- ís-Dakar rallkeppnina á árum áður, þá á breyttum 959 bíl. Cayenne jeppinn kemur í tveim- ur útfærslum, S sem er 340 hest- öfl og Turbo sem er 450 hestöfl. Hámarkshraðinn á Turbo út- færslunni mun vera 265 km á klukkustund sem er örugglega sá mesti í jeppa. Bíllinn verður hlaðinn búnaði og má þar nefna loftstýrða fjöðrun sem hægt er að stilla á sex vegu, þrjár mis- munandi aksturstillingar á fjöðrun eftir aðstæðum, fjöl- hæfa spólvöm og margt fleira. S útfærslan mun kosta frá 5 millj- ónum í Bandaríkjunum og Turbo frá 7,8 milljónum. Bandaríkin verða stærsti markaðurinn fyrir Cayenne jeppann og er áætlað að þangað fari 60% af þeim 25.000 jeppum sem framleiddir verða árlega. Búast má svo við Clubsport útgáfu af Cayenne árið 2005 sem verður líklega með 600 hestafla V8 vél með tveimur for- þjöppum. -NG Touareg lúxusjeppinn var heimsfrumsýndur á bílasýning- unni í París. Dr. Bernd Pischets- rieder, aðalstjórnandi Volkswagen AG, og Prof. Wilfried Bockel- mann, stjórnandi tækniþróunar- deildar Volkswagen og einn stjórnarmanna samsteypunnar, afhjúpuðu bílinn að viðstöddum Qölda fjölmiðlamanna. Tou- areg verður fyrst kynntur á Þýskalandsmarkaði á þessu hausti. Hann verður í boði með 220 hestafla V6 bensínvél og VIO TDI dísil sem gefur 313 hestöfl sem kemur bílnum frá 0 upp í 100 km/klst á 7,8 sek- úndum. Touareg V6 er með sex gira sjálfskiptingu en verður síðar fáanlegur með handskiptum gírkassa, sem og með nýrri fimm strokka TDI vél og nýrri V8 bensinvél. All- ir Touareg-bílarnir verða með 4Motion aldrifi og sex gíra gír- kassa en í VIO TDI er sjálf- skipting staðalbúnaður. Líkt og Porsche Cayenne verður Touareg VIO TDI er með CDC loftfjöðrun (Continous Damping Control) sem virkar jafnt á vegi sem vegleysum og gefur þægindi í akstri. Bíllinn mun kosta frá 3,5 milljónum króna í Evrópu i sinni ódýrustu útfærslu. -NG Porsehe Cayenne vakti að vonum mikla athygli á Parísarsýningunni, jafnt að utan sem innan. VW Touareg-jeppinn deilir meðal annars undirvagni með Porsche Cayenne en verður aðeins ódýrari en hann. Bilasyningin i Paris Fjöldi nýrra bíla er ávaUt kynntur á haustin í kringum hina árlegu bílasýningu sem til skiptis er haldin í Frankfurt eða Paris. Að þessu sinni er sýningin í Par- is og er hún engin undantekning með fjölda nýrra tilraunabíla og frumsýningar framleiðslugerða. Franskir bílaframleiðendur eru sérlega duglegir við að kynna til- raunabíla þetta árið og má þar nefna bíla eins og Citroén C-Air- dream, Renault EUypse og Peu- geot Sesamé en einnig vakti General Motors athygli með Hy- Wire vetnisbílnum. Litlir sport- legir opnir bílar eru einnig greini- lega vinsælir en fjórir slíkir voru kynntir á sýningunni, Ford StreetKa, Smart Roadster, Peu- geot 307CC og Citroen C3 Pluriel. Meðal helstu framleiðslufrumsýn- inga er helst að nefna Renault Megané, BMW Z4, Audi A8, nýjan Saab 9-3 og Evrópugerð Honda Accord. Frumsýningar jeppa taka einnig sitt pláss á sýningunni en þar voru jeppar eins og Volkswagen Touareg, Porsche Cayenne og ný gerð Toyota Land Cruiser 90 kynntir. Á síðustu vik- um hefur verið fjallað um alla þessa bíla á síðum DV-bíla og því ekki úr vegi að skoða svipmyndir af nokkrum þeirra á sýningunni í París. -NG Það var engin önnur en söngfuglinn Kvlie Minogue sem aflijúpaði Ford StreetKa sportbílinn á Parísarsýningunni. Velgengni Ferrari trvggir þeim mikla athvgli Það og perlan í básnum þeirra er nýi Enzo ofur- sportbíllinn. Það fyrsta sem tekur á móti gestum á sýningunni er bás Renault bílaframleiðandans sem frumkynnir með- al annars nýjan Renault Megané. glansar vel á póleraða ályfirbyggingu hins nýja Jagúar XJ. Peugeot Sesamé er smábíll með rennihurðum en hann tekur líklega við af 106 smábílnum. Þótt Peugeot 307CC sé kynntur sein tilraunabíll á Parísarsýningunni má telja víst að hann fari í fram- leiðslu líkt og 206CC. Einn glæsilegasti sportbíllinn á sýningunni er ef- laust nýr BMW Z4 sem tekur við af Z3. MDI er forvitnilegur tilraunabíll sem kemur fljót- lega á markað. Hann gengur einungis fyrir sain- þjöppuðu lofti og inengar því ekki neitt en bíllinn hefur verið átta ár í þróun. Notaðir bílar hjá Suzuki bílum hf. Ford Focus High-series, bsk., skr. 11/99, ek. 36 þús. Verð kr. 1220 þús. Alfa Romeo, 5 d., bsk., skr. 11/98, ek. 34 þús. Verð kr. 890 þus. Suzuki Baleno GLX, 4 d., bsk., skr. 8/99, ek. 39 þús. Verð kr. 1150 þús. Suzuki Grand XL-7, ssk., skr. 5/02, ek. 16 þús. Verð kr. 2990 þús. Suzuki Vitara JLX, 5 d., bsk., skr. 6/00, ek. 46 þús. Verð kr. 1380 þús. Suzuki Jimny JLX, bsk., skr. 6/00, ek. 41 þús. Verð kr. 1190 þús. Toyota Yaris, 5 d., bsk., skr. 6/01, ek. 32 þús. Verð 950 þús. VW Polo Comfortline, 5 d., bsk., ek. 40 þús. Nissan Micra GX, 5 d., bsk., skr. 8/01, ek. 8 þús. Verð kr. 1190 pús. Sjáðu fleiri á suzukibilar.is $ SUZUKI ---✓///•--------—----- SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17, simi 568-5100 Baleno Wagon 4x4, 6/98, ek. 42 pús. ð kr. 1030 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.