Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 Helqctrblctð 1DV 4st. i * ‘Æ, - ‘ % - , ^'n'^ 'íí.wgÍ Skipulogt Sb.4' -SNIÐUGAR LEIÐIR TIL AÐ SKIPULEGGJA OREIÐUNA Opið laugard. 11-15 www.orninn.is ^ m-Allt fyrir Yoga OUVE LEAF I CAPSUtf S Haltu heilsunni í lagi með ólífulaufsþykkni ÉK náttúrulega Æilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi Agnar Már Magnússon er nú þegar einn af fremstu djassleikurum okkar, þrátt fyrir ungan aldur. Hann er pi- anóleikari af skóla Bills Evans og Keiths Jarretts, þó varla sé hægt að segja að hann leiki stíl þeirra meistara nákvæmlega. Agnar Már stundaði nám við Tónlistarskóla FÍH og dvald- ist síðan erlendis, m.a. eitt ár í New York þar sem hann stundaði nám hjá píanóleikaranum og orgelleikaranum Larry Goldings. Nú er það einu sinni svo að djasspí- anistar virðast vera haldnir þeirri áráttu að þeir geti sungið (sbr. tilraun- ir Oscars Petersons og Georges Shear- ings) en komast fljótlega að því að það er ekki öllum (pianistmn) gefið að syngja jafiivel og þeir leika! Á sama hátt virðist það vera útbreiddur mis- skilningur hjá djasspíanistum að þeir geti leikið djass á orgel. Svo virðist sem Agnar Már hafi einnig fallið í þessa gryfju. Hann hef- ur komið alloft fram með svokallað „orgel tríó“ og sýnt nokkuð góð tækni- leg tilþrif. En djassorganisti er hann ekki. Að minnsta kosti ekki í anda þeirra sem þekktastir eru á sviði org- eldjassins, s.s. Jimmy Smith, Joey deFrancesco o.fl. Er þar ef til vili mest- ur munurinn á svokallaðri áferð sem myndast með fótstignum bassa. Agnar Már notar vinstri höndina (oft sniild- arlega) til þess að leika bassalínumar, þetta gef- ur leik hans annan blæ og máttlausari en ella. „Orgel tríó“ hans verða því óneitanlega áferðar- minni og vantar sárlega „dynamik“. Þar af leið- andi er „orgel tríó“ hans líkara „píanó tríói“ í framsetningu og uppbyggingu. Á tónleikum tríósins, sem nefnir -^ggppr sig Tríó B3, í fyrra- kvöld keyrðu þeir félag- ar vel af stað. Fyrsta lagið hljómaði kunnuglega, LeeToo eftir Agnar Má. Það kom í ljós að hér var á ferðinni skemmtileg lína byggð á hljómagangi sígræns söngdanslags, Back Home in Indiana, en það hafa ekki ómerkilegri djassléikarar en Charlie Parker, Miles Davis og Stan Getz notað sem burðar- klár fyrir línur sínar og Lee Konitz ásamt Lennie Tristano léku hljóma- gang Indiana í öðru hverju lagi! Öll lögin á tónleikunum voru ann- aðhvort eftir Ásgeir gítarista eða Agn- ar Má. Að vísu kom Have you met Miss Jones eins og þruma úr heið- skíru lofti um miðju prógrammsins. Undirritaður hefur hitt Miss Jones í ýmiss konar útgáfum í gegnum árin en þessi útgáfa í hálfgerðum latíno takti var með þeim einkennilegustu. I heildina voru tónleikar B3 þægileg- ir en ekki sérstaklega athyglisverðir. Ásgeir J. Ásgeirsson gítaristi lék áferð- arfailegan stíl sem féll vel við dimman tón orgelsins og Eric Qvick trommaði smekklega með. Frammistaða þeirra félaga olli mér vonbrigðum. Ólafúr Stephensen Jazzhátíð Reykjavíkur: Trió B3. Kaffi Reykjavik, 3.10.02. v-;; ■v-'v.í s 1 HIBVLI -HVERNIG ER BEST AÐ HANNA FORSTOFUR? ORNINNW* STOFNAÐ 1925 Skcifunni 11. Sími S88 9890 Þægilegir en ekki sérlega athyglisverðir Yoga dýnur í miklu úrvali njóttu þess að stunda jóga þegar þér, hentar... heima NB. 161 10. TIL. zno? VERÐ 8S9 60. M/VS6 htinasi>* h&ti wwn.lrs6i.il Mnspjöld ...i einum grænum! *■' LETURPRENT Síðumúla 22 - Sími: 533 3600 Netfang: stafprent§stafprent.is - Veffang: www.stafprent.is STAFRÆNA PRENTSTOFAN I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.