Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 H (2 iCjG f ídCÍ ^«3 Niva aftur á markað undir merki Chevrolet Fyrsti Chevrolet Niva bíllinn rúllaði út af færibandinu á dögun- um í Rússlandi. Þessi jepplingur er samstarfsverkefni GM í Bandarikj- unum og AvtoVAZ Rússlandi og verður hann framleiddur í nýrri og fullkominni verksmiðju í borginni Togliatti. Áætlað er að bíllinn muni aðeins kosta um 700.000 kr. í Rússlandi sem þykir ekki mikið, enda verður hann fyrst um sinn seldur þar áður en hann kemur á markað í Evrópu í október á næsta ári. Um 35.000 bílar verða fram- leiddir á ári til að byrja með og er áætlað að framleiðslan verði kom- in upp í 75.000 bíla árið 2005. GM- AvtoVaz er samstarfsverkefni bíla- framleiðendanna með þátttöku evr- ópska þróunar- bankans sem á 17% í fyrirtækinu á móti 41,5% hlut hinna tveggja. Fjárfestingin vegna þessarar framleiðslu er mikil, 30 milljarð- ar króna sem ger- ir þetta að stærstu fjárfestingu í bílaiðnaði Rússlands í langan tíma. -NG Nýir bílar hérlendis misöruggir samkvæmt lista NCAP I drögum að umferðaröryggisáætl- un Reykjavíkurborgar 2002-2007, sem birt var í síðustu viku, er meðal ann- ars sagt að borgin stefni að því að birta einkunnir um árekstrarvarnir mismunandi bíla. DV-bíIar ákváðu að hjálpa aðeins til í því efni og birta hér stjörnugjöf Euro NCAP en það er evrópska árekstrarrannsóknarstofn- unin sem prófar bíla sem ætlaðir eru fyrir Evrópumarkað og langmest er selt af hér á landi. Tekið skal fram að þetta er ekki tæmandi listi, suma nýj- ustu bílana er eftir að prófa og aðeins voru settir í þennan lista bíiar sem eru á sölulista nýrra bíla hjá umboð- unum í dag. Hægt er að nálgast þess- ar upplýsingar á slóðinni: http://www.euroncap.com/results.ht m og þar eru einnig upplýsingar um eldri bíla auk ítarupplýsinga við hvern bíl. Mikill munur á öryggi Af þessum lista má ráða að öryggi bíla sem seldir eru hérlendis er ansi mismunandi. Tveir öruggustu bU- amir, Renault Laguna og Mercedes- Benz, C-lína, eru seldir hérlendis en einnig bUar sem fá aðeins eina stjörnu eins og Hyundai Accent og Mitsubishi Lancer. Athygli vekur einnig góö útkoma nokkurra teg- unda, eins og sænsku merkjanna Volvo og Saab, BMW frá Þýskalandi og Skoda frá Tékklandi sem fá aldrei minna en fjórar stjörnur. Flestir evrópskir bUar virðast því aðeins öruggari en japanskir og kór- eskir og er Honda eina undantekn- ingin á því en flestir bUar Honda fá fjórar stjörnur. -NG Bflar eins og Skoda og Volvo (innfeUda nivndin) eru greinilega öruggir yfir heildina og fá aldrei minna en fjórar stjömur. SMÁBÍLAR: SMRR! FjÖLSKVLDUöÍLÁR Bfll: Árqerð: Einkunn: Bíll: Árqerð: Einkunn Audi A2 2002 ★ ★★★ Audi A4 2001 ★ ★★★ BMWMini 2002 irk-k-k BMW 3-lína 2001 ★ ★★★ Citroén Saxo 2000 ★ ★ Citroén C5 2001 kkkk Daewoo Matiz 2000 kkk Ford Mondeo 2002 kkkk Daihatsu Sirion 2000 ★ ★★ Honda Accord 1999 kkkk Fiat Punto 1999 ★ ★★★ Hyundai Elantra 2001 kkk : Ford Fiesta 2000 Mercedes-Benz C-lína 2002 kkkkk Ford Ka 2000 ★ ★★ Mitsubishi Carisma 2001 ★ ★★ Hyundai Atos 1999 kkk Peuqeot 406 2001 ★ ★★ ] Nissan Micra 2000 ★ ★ Renault Laquna 2001 ★ ★★★★ Peuqeot 206 2000 ★ ★★★ Saab 9-3 1999 ★ ★★★ 'Renault Clio 2000 ★ ★★★ Skoda Oktavia 2001 kkkk Skoda Fabia 2000 ★ ★★★ Tovota Avensis 1998 ★ ★★ Toyota Yaris 2000 ★ ★★★ Opel Vectra 2002 ★ ★★★ Opel Corsa 2002 ★ ★★★ VW Passat 2001 ★★★★ VWPolo 2002 kkkk Volvo S40 1997 ★ ★★★ AálMKIi C irSl Qk'VI nilöíi AD- Volvo S60 2001 ★ ★★★ ■RHBs ^ í. , « Bíll: Árqerð: Einkunn i>rOh.lblLAk Alfa Romeo 147 2001 kkk Bíll: Árqerð: Einkunn Audi A3 1997 ★ ★★★ Honda S2000 2002 ★ ★★★ Citroén Xsara 1998 ★ ★★ Mazda MX-5 2002 ★★★★ Daewoo Lanos 1998 ★ ★ Mercedes-Benz SLK 2002 ★★★★ Ford Focus 1999 kkkk * Honda Civic 2001 ★ ★★★ JcrmK Ub Jt t r LiiNic*nf\. Hyundai Accent 1998 ★ Bfll: Árgerð: Einkunn Mercedes-Benz A-lína 1999 ★ ★★★ Ranqe Rover 2002 ★★★★ Mitsubishi Lancer 1997 ★ Honda CR-V 2002 ★ ★★★ Nissan Almera 2001 ★ ★★★ Jeep Cherokee 2002 ★★★ Peuqeot 307 2001 ★ ★★★ Renault Meqané 1999 ★ ★★★ Opel Astra 1999 kkkk Bíll: Árqerð: Einkunn VW bjalla 1999 kkkk Citroen Picasso 2001 ★★★★ VWGolf 1998 ★ ★★★ Fiat Multipla 2001 ★ ★★ LUXUSBÍLAR: Mazda Premacy 2001 ★★★ 1 Mitsubishi Space Star 2001 ★ ★★ Bíll: Árqerð: Einkunn Renault Scenic 2001 ★ ★★★ Audi A6 1998 ★ ★★ Opel Zafira 2001 ★★★ BMW 5-lína 1998 kkkk “ il Mercedes-Benz E-lína 1998 'k'kic'k M ‘cKKI rJULINvJl AbiLAK. Saab 9-5 1998 kkkk Bíll: Árqerð: Einkunn Opel Omeqa 1998 ★ ★★ Mitsubishi Space Waqon 1999 ★★★ Volvo S70 1998 ★ ★★★ VW Sharan 1999 ★★★ Volvo S80 2000 Volvo XC90 aöeins seldur með sparleið Nýi lúxusjeppinn frá Volvo er væntanlegur á markað hérlendis í byrjun næsta árs. BíUinn er Mlur af merkUegum öryggisnýjungum eins og veltuvarnarbúnaði sem vakið hef- ur mikla athygli. Hann verður boð- inn hér með þremur gerðum véla, 2,5 lítra 210 hestafla vél, 2,4 lítra 163 hestafla dísUvél og 2,9 lítra vél meö forþjöppu sem skUar 272 hestöflum. Að sögn EgUs Jóhannssonar, for- stjóra Brimborgar, mun verðið á XC90 byrja í 5.490.000 kr. „Verðið miðast við sérpöntun enda fáum við enga bUa nema þeir séu seldir fyrir- fram, þvUík er eftirspurnin. Okkur verður skammtaöur ákveðinn fjöldi bíla fyrir næsta ár en við erum að vinna í því að fá þeim bUum f]ölgað,“ segir Egill. -NG XC90 LPT Vél:2,5 Hestöfl/Nm: 210/320 Verð:_____5.490.000 kr. i________ D5 T6 2,4 dísil 2,9 163/340 272/380 5.690.000 kr. 5.990.000 kr. Honda Jazz, nýr smábíll á markaðinn Bemhard í Vatnagörðum er um það bU að fara að flyfja inn nýjan smábU sem frumsýndur verður hér- lendis innan skamms. BUlinn heitir Honda Jazz. Hann hefur fengið fjölda við- urkenninga er- lendis og var mest seldi bíllinn í Japan í fyrra. Jazz keppir við bUa eins og VW Polo, Toyota Yaris og Ford Fiesta, svo einhverjir séu nefndir, og verður hann boðinn með 1,4 lítra vél sem er 83 hestöU. Að sögn Geirs Gunnarsson- ar, framkvæmdarstjóra Bemhards, keppir hann aöaUega við VW Polo enda af svipaðri stærð og hann. „Með beinskiptingu verður hann á 1.549.000 kr. en einnig verð- ur hægt að fá hann með CVT sjálfskiptingu og kostar þá 1.649.000 kr.,“ segir Geir. Ein- ungis verður boðið upp á bU- inn í fimm dyra útfærslu en ódýrasta útgáfa af fimm dyra VW Polo með 1,4 lítra vél kostar bein- skiptur 1.495.000 kr. og sjálfskiptur 1.625.000 kr. BUamir em því á svip- uðu verði enda um vel búna bUa að ræða í báðum tUvikum. -NG Bðffito m«n Þinn á netinu a benni.is Suzuki Vitara Glx. 06/00,1600cc, ek. 50 þ. km, beinskiptur, 5 dyra. Verð kr. 1.390.000. Skoda Octavia stw., 1600 cc, 01/00, ek. 54 þ. km, beinskiptur, þjófavörn, filmur í rúðum. Verð kr. 1.050.000. Musso E23, Grand luxe, 2300 cc, bensín, 12/98, ek. 73 þ. km, sjálfskiptur, topplúga, dráttarkúla. Verð kr. 2.080.000. Nissan Terrano IISE, bensín, 2400 cc, 07/98, ek. 51 þ. km, leðuráklaeði ásaetum, topplúga. Verð kr. 1.750.000. Daewoo Nubira IISX sedan, 1600cc, 07/00, beinskiptur, ek. 17 þ. km, álfelgur, loftpúðar. Verð kr. 1.190.000. bílasalan^8>skeifan . BÍLDSHOFÐA 10 • S: 577 2800 / 587 1000 www.benni.is Opnunartími: Virka daga 10-19, Laugardaga 11-16 Akurevri: Bílasalan Os. Hjaltevrargötu 10. Sími 462 1430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.