Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Síða 28
28 HelQarblacf X>V LAUGARDACUR 5. OKTÓBER 2002 „Þegar aö á heildina er litið er ég mjög sáttur viö tímabilið og útkomu þess,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, spilandi þjálfari KA-manna, sem komu liða mest á óvart í deildinni, þegar hann var spurður um sumarið. Gífurlega jafut „Við renndum blint i sjóinn til að byrja með en markmiðið var að ná í það mörg stig að við værum ekki í fallhættu og að reyna komast eins of- arlega og nokkur kostur var. Deildin var gífurlega jöfn og það hefði ekki þurft mikið til að við hefðum lent í fallbaráttu. Menn voru hins vegar að leggja sig virkilega vel fram og það að lenda i 4. sæti í deildinni, sem gaf Evr- ópusæti að lokum, og komast í undan- úrslitaleik í bikar er góð uppskera liðs sem var að koma upp úr 1. deild.“ Ekki nógu sterkir heima „Ég hefði viljað ná í fleiri stig á heimavelli. Þegar ég lit til baka þá er það sá hlutur sem ég er ósáttastur við. Við vorum búnir að koma okkur ansi nálægt Fylki og KRen fórum með drauminn um að halda við í þau þeg- ar við töpuðum heima fyrir báðum liðunum í 10. og 12. umferð. Þá vant- aði herslumuninn til að blanda sér í toppbaráttuna og ég er svekktur yfir því.“ Hefði viljað skora fleiri mörk „Vamarlega vorum við mjög þéttir og gáfum fá færi á okkur en ég er ósáttur við það hversu illa okkur gekk að nýta færin. Við sköpuðum okkur fullt af færum en náðum bara ekki að nýta þau. Það skildi á milli okkar og toppliðanna tveggja," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari KA-manna. -ósk Svona var sumarið hjá ... 4. sæti „Markmiðið hjá okkur var eins og hjá flestum nýliðum að halda okkur í deildinni. Við gerðum það og gott betur og getum ekki verið annað en mjög sáttir við tímabilið," sagði Þórður Þórðarson, markvörður KA-manna, við DV-sport þegar hann var spurður út í sumarið. Ný markmið eftir tíu leiki „Okkur gekk vel í vorleikjunum og við sáum þá að við höfðum í fullu tré við liðin í deildinni. Byrjunin á Síma- deildinni sýndi okkur það líka. Við gerðum jafntefli við Fylki á útiveOi í annarri umferð og töpuðum fyrir KR á útiveOi í fjóröu umferð í leik þar sem mér fannst við vera betri aðUinn og það sýndi okkur að við hefðum meira en fullt erindi í þessa deUd. Það gekk vel i fyrri umferðinni og efth- tíu leiki þurftum við að endur- skoða markmiðin. Þá vorum við á þannig stað í deUdinni að það var lítið annað gera en stefna á Evrópusæti. Við náðum að stríða efstu liðunum, enduð- um í fjórða sæti og hrepptum að lokum Intertoto-sæti sem er glæsUegt. Fyrir lið sem kemur upp úr 1. deUd er glæsi- legt að lenda í fjórða sæti á fyrsta ári í efstu deild." Góður vamarleikur „Ég held að það hafi verið gríðarlega góður vamarleikur sem fleytti okkur svona langt í sumar. Menn voru einnig tUbúnir tU að berjast og leggja mikið á sig og liðsheUdin var góð. Leikmenn stóðu saman og það voru engir kóngar í liðinu. Byrjunin á mótinu færði liðinu sjálfstraust og það hjálpaði líka mikið tU. Liðið var vel skipulagt frá aftasta manni tU þess fremsta og það var erfitt fyrir andstæðinga okkar að spUa á móti okkur og brjóta okkur á bak aftur.“ Verður erfitt að endurtaka „Það er alveg ljóst að það verður mjög erfitt fyrir liðið að endurtaka gott gengi á næsta ári. Ég tel að við verðum að fá tvo til þrjá mjög sterka leikmenn ef það á að vera möguleiki þvi að gera betur en í fyrra. Það eru menn að hætta hjá okkur eins og Ásgeir Ásgeússonog aðrir sem eru á síðustu metrunum eins og Slobodan MUisic og Júlíus Tryggva- son. Ég veit ekki hvort Kristján Sig- urðsson verður áfram hjá okkur en það væri mjög slæmt að missa hann enda frábær leikmaður og lykilmaður í vöm okkar. Hvað varðar sjálfan mig þá var ég sáttur við tímabilið. Það komu auðvit- að upp atvik í sumar þar sem maður hefði vUjað gera betur en það þýðir lít- iö að dvelja of lengi við það,“ sagði Þórður Þórðarson, markvörður KA- manna, við DV-Sport. -ósk Þór&ur Þórðarson lék vel í marki KA-manna í sumarog átti sinn þátt í aö iiöiö fékk a&eins á sig 19 mörk f deildinni. Tölfræði liðsins Mörk skoruð.........18 (10. sæti) Mörk fengin á sig.....19 (2. fæst) Skot............... 11,1 í leik (7.) Skot mótherja . 11,2 1 leik (5. fæst) Aukaspymur fengnar .... 14,4 (2.) Aukaspymur gefnar........14,3 (5.) Hom fengin................6,0 (2.) Horn á sig ..........4,8 (3. fæst) Rangstööur......................40 (9.) Fiskaöar rangstöður........53 (4.) Gul spjöld leikmanna.....33 (2.) Rauö spjöld leikmanna......2 (2.) Meöaleinkunn liðs.......2,94 (9.) Meðaleinkunn leikja .... 2,22 (10.) Markaskorarar Hreinn Hringsson.................6 Heima/úti .....................3/3 Fyrri/seinni hálfleUiur .....2/4 Vinstri/hægri/skalli/víti . .. 0/3/2/1 Innan markteigs/utan teigs .... 1/1 Þorvaldur Makan Sigbjömsson . 3 Heima/úti ...................2/1 Fyrri/seinni hálfleikur .....1/2 Vinstri/hægri/skalli ......1/1/1 Innan markteigs/utan teigs .... 1/1 Elmar Dan Sigþórsson ..........2 Heima/úti ...................1/1 Fyrri/seinni hálfleikur .....1/1 Vinstri/hægrí/skalli ......1/1/0 Innan markteigs/utan teigs .... 0/0 Neil McGowan ..................2 Heima/úti ...................0/2 Fyrri/seinni hálfleikur .....0/2 Vinstri/hægri/skalli ......1/0/1 Innan markteigs/utan teigs .... 1/0 Ásgeir Már Ásgeirsson..........1 Dean Martin....................1 Jóhann Helgason ...............1 Kristján Sigurösson ...........1 Þorvaldur Örlygsson............1 Stoðsendingar Dean Martin........... Jóhann Heigason ...... Kristján Sigurðsson .. Ásgeir Már Ásgeirsson. Elmar Dan Sigþórsson . Slobodan Miiisic...... Þorvaldur Makan Sigbjömsson Þorvaldur Örlygsson... Fiskuð víti Hreinn Hringsson.............2 Gefin víti Steinn Viðar Gunnarson.......2 Víti KA í sumar Hreinn Hringsson .....2/1 50% vitanýting (2/1) Víti dæmd á KA Þórður Þórðarson.2/0 (0 varið) 100“/o vítanýting mótherja (2/2) Spjöld leikmanna Siobodan Milisic ............6/1 Kristján Sigurðsson..........5/0 Neil McGowan.................4/1 Dean Martin .................4/0 Elmar Dan Sigþórsson.........3/0 3 2 2 1 1 1 1 1 Leikmenn sumarsins Markmenn: Þórður Þórðarson..... 18+0 (1620) Vamarmenn: Steinn Viðar Gunnarsson 18+0 (1620) Kristján Sigurðsson .... 17+0 (1530) Steingrímur Eiðsson . . . 17+0 (1434) Slobodan Milisic..... 15+0 (1350) Öm Kató Hauksson...... 6+5 (537) Róbert Skarphéðinsson . . . 3+7 (389) Júlíus Tryggvason..... 4+0 (360) Hlynur Jóhannsson..... 3+0 (228) Miöjumenn: Þorvaldur Makan..... 18+0 (1525) Dean Martin.......... 17+0 (1525) Ásgeir Már Ásgeirsson . . 16+1 (1316) Neil McGowan......... 11+0 (932) Þorvaidur örlygsson... 7+2 (598) Sigurður Skúli Eyjólfsson . 0+6 (152) Hannes Rúnar Hannesson . . 0+1 (10) Sóknarmenn: Hreinn Hringsson.... 16+1 (1445) Elmar Dan Sigþórsson .... 8+8 (793) Jóhann Helgason....... 4+4 (376) Samantekt Leikmenn notaöir...............19 Leikmenn sem spila alia leiki .... 3 Leikmenn sem byrja..........17 Leikmenn sem skora..............9 Mörk sumarsins Mörk skoruö Á heimavelli .............9 (9. sæti) Á útivelli ...............9 (9. sæti) í fyrri hálfleik .......7 (10. sæti) í seinni hálfleik .....11 (10. sæti) Skallamörk ...............5 (2. sæti) Mörk beint úr aukaspymu . 1 (2. sæti) Mörk úr vítaspymum ... 1 (4. sæti) Mörk úr markteig .......3 (10. sæti) Mörk utan teigs...........4 (3. sæti) Mörk eftir horn...........3 (4. sæti) Mörk úr fostum atriðum . 8 (4. sæti) Mörk fengin á sig Á heimavelli ............12 (6. sæti) Á útivelli ...............7 (1. sæti) í fyrri hálfleik ........12 (5. sæti) 1 seinni hálfleik.........7 (1. sæti) Skallamörk ...............5 (6. sæti) Mörk beint úr aukaspymu . 2 (8. sæti) Mörk úr vítaspymum ... 2 (5. sæti) Mörk úr markteig.........5 (3. sæti) Mörk utan teigs ..........4 (5. sæti) Meðaleinkunnir Þórður Þórðarson.................3,55 (18) Þorvaldur Örlygsson........3,25 (8) Júlíus Tryggvason..........3,25 (4) Kristján Sigurðsson..............3,24 (17) Steinn Viðar Gunnarsson....3,22 (18) Dean Martin......................3,06 (17) Slobodan Milisic................3,00 (15) Eimar Dan Sigþórsson.............3,00 (II) Jóhann Helgason............3,00 (5) Hlynur Jóhannsson..........3,00 (3) Þorvaldur Makan..................2,94 (17) Ásgeir Már Ásgeirsson...........2,67 (15) Steingrimur Eiðsson..............2,65 (17) Hreinn Hringsson............2,65 (17) Öm Kató Hauksson...........2,63 (8) Sigurður Skúli Eyjólfsson..2,50 (2) Neil McGowan....................2.45 (11) Róbert Skarphéðinsson......2,14 (7) (Innan sviga leikir með einkunn) Menn leikjanna hjá DV-Sport Þórður Þórðarson................2 Kristján Sigurðsson ........., .2 Elmar Dan Sigþórsson ...........1 Hreinn Hringsson................1 Steinn Viðar Gunnarsson.........1 Þorvaldur Makan Sigbjörnsson ... 1 Þorvaldur örlygsson.............1 Staða liðsins Eftir 1. umferð . . ... 4. sæti (1 stig) Eftir 2. umferð . . ... 6. sæti (2 stig) Eftir 3. umferð . . . . . 3. sæti (5 stig) Eftir 4. umferð . . ... 6. sæti (5 stig) Eftir 5. umferð . . ... 7. sæti (6 stig) Eftir 6. umferð . . ... 3. sæti (9 stig) Eftir 7. umferð . . ... 6. sæti (9 stig) Eftir 8. umferð . . . . . 3. sæti (12 stig) Eftir 9. umferð . . . . . 3. sæti (15 stig) Eftir 10. umferð .. . . 3. sæti (16 stig) Eftir 11. umferð .. . . 4. sæti (16 stig) Eftir 12. umferð .. . . 3. sæti (19 stig) Eftir 13. umferð .. . . 4. sæti (19 stig) Eftir 14. umferð .. . . 4. sæti (20 stig) Eftir 15. umferð . . . . 4. sæti (21 stig) Eftir 16. umferö . . . . 4. sæti (22 stig) Eftir 17. umferð . . . . 4. sæti (25 stig) Eftir 18. umferð . . . . 4. sæti (25 stig) Á heimavelli .... ... 9. sæti (9 stig) Á útivelli . . 3. sæti (16 stig) 1 maí . . . 3. sæti (5 stig) í júní Íjúlí . . . 5. sæti (7 stig) í ágúst . . . 6. sæti (5 stig) I september . . . 8. sæti (4 stig) í fyrri hálfleik . . . .. 8. sæti (19 stig) Þjálfarinn Þorvaldur Örlygsson gerir upp tímabilið Þórður Þórðarson, markvörður KA: Góð liðsheild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.