Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2002, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002
H&lqctrblað DV
43
Sannleikurinn
er sagna bestur
Þorsteinn Hilmarsson er upplýsingafulltrúi
Landsvirkjunar. Hann saqði DV frá eðli
áróðursstríðsins sem háð hefur verið á
undanförnum árum en hann hefur staðið í
fremstu víqlínu oq varið umdeildar ákvarð-
anir fqrirtækisins.
Deilur um umhverfismál hafa farið vaxandi á íslandi
á síðustu árum líkt og annars staðar í heiminum. Vax-
andi velmegun hefur þýtt aukinn áhuga á umhverfismál-
um og trú gildi ósnertrar náttúru. í deilunum á undan-
förnum árum höfum við orðið vitni af áróðursbaráttu
ýmsum brögðum hefur verið beitt til að vekja athygli á
málstað andstæðra fylkinga.
Ljósmyndir hafa verið notaðar í þessum tilgangi og
ekki endilega myndir af þeim svæðum sem fara undir
vatn heldur myndir sem samsvara hugmyndum fólks um
viðkomandi svæði. „Andstæðingar virkjana hneigjast
t.d. til að sýna gróskumiklar myndir af Þjórsárverum
málflutningi sínum til stuðnings sem ekki eru af því
svæði sem færi undir vatn,“ útskýrir Þorsteinn. „í aug-
lýsingum sem birtust um daginn til varnar Þjórsárver-
um voru t.d. notaðar myndir af vel grónum svæðum sem
kalla fram þá ímynd sem svæðið hefur í hugum fólks en
þær voru teknar nokkrum kilómetrum frá lónstæði
Norðlingaölduveitu. Þarna er verið að höfða til tilfinn-
inga fólks og það getur verið mjög erfitt að rökræða um
slíka hluti. í því tilfelli talar hugurinn eitt en hjartað
annað.“
Deilan um Norðlingaölduveitu er dæmigerð fyrir
þessa togstreitu á milli hjartans og hugans að mati Þor-
steins. „Séu þessi áform skoðuð á faglegan hátt þá sér
maður að Þjórsárver halda sínu gildi. Þarna verður ekki
stór stífla, lónið sjálft verður innan við þrjátíu ferkíló-
metrar sem er nokkru minna en Mývatn. Sá sem skoðar
málið kalt fær ekki séð að þetta verði stórkostleg aðför.
En svæðið á sérstakan sess í hugum fólks, þó að skoðan-
ir séu vissulega skiptar, og því segir faglegt mat eða köld
skoðun ekki allt. Því verðum við að stíga mjög létt til
jarðar."
Gagnrýnin styrkir
Þegar umræðan snýst um tilfinningamál er Lands-
lcelandic Dams and Aluminum
Smelter Meet Resistance
Norsk Hydro Dams W'ould Drown 100 Waterfails
AhydíOfxwr (BOjcct itt iástrt!)
lu'lítt'.d ont af tÍK- Utgost dant
projrctt íivw ptotnal in Éatttptf.
aint' t<! <lim two of tlk' tluw
ma;u rivm nortit <rf tltc Vatiutiurkutl <ii.n l-
cr, fai.tpct Urgtii gJactct. Thc piojca woutó
ddiver ?5bMW in a ptofniMtó aiutnfmuti
smdtatr wfth an attnual ositput <rf 42(lO(K)
tom alumittuat. Utc pmy-tl i.< a jírfnt vwt-
iure <rf Norntt’iatt artó kríandk intemtv
ilk: Nnravgsan aiultinait.tnal ci)T|:<imUíií
N.»sk Hyxteti á a mapn pmjMt <Jcv<*ip« of
tltc aaríttr. viltíle tbé UríaiKlk' rtalkaul utíl-
«)• pUt» !<■ huitó iht' daat,
Tht jirfnt vtmure expKtt thc jhimbuur
vr.rílci to Man |í(idaal<« itt 200t>, whcn
ttn: firsi pltavc <rf Ihc KaratmuUr |*swet pnrf-
cci tt i« vurt jtrítóuríng cnetjj.y T'íht itncltcr
aixf rfamv are expectvtó tc> ixki tuote tliaii
US$2 lillton.
TT.c fiyiinKleitrfc jKejoci 1» in the Iwtxh
oí ialaitdS Nalknal f-tw« O-mpany.
Urtóivirtjun. Khk.h pr.Kkk'. SklW.irf the
touirfiyv ekartcity atal fc. «:*.rfing toi uctv
wjjn (rfcxjwrtóing Its hwúnevs Wlnfc the
rfíiiav wfli iKít be buit! wtttiixit * buyrr lot ttt
power. Norsk ltyJn< m joini vcnture witli
ícdoiutk. p.iritrt -s plar.fiing to buy the
damV enlite ouijnrf t<> rur. ttw giaii! RrjxUi-
*> atuminum Mnelfer i! hojt's to buiU.
RareWonders
Thc Jtt'j nojth <rf Uu' fi.SÚO vq. kro. Vauu-
tíC'kul; (iútaiii fixnn tbe Ikjii •<( th< icv-
Uudk lúgfiUiuh and rcprewntt Euo’jta.'c
Sjrgeil femaimng wikienta)« ar<St. illfre
tó-kiat thvtt iutijL' tmrt wjteríaiiv and tirfo
luncw anvor.% reirnkcr gure j! ihe («>•< <rf
Mount Siwéfcíl *nd thouwiutt .rf ptnkrfiii-
td gtevc ta.uk' ti> moll m iihi J-Uikií lurfknw.
More ttiau 100 wjtnUdh. inttarfing ioate
<rf ;he ireat hoautrfid ín thc ..J'uiíttt, K(Xitó be
diim-nttó t>y lÍK-.lamv Tt»- tiggeM (lam. with
* 5?-jq. kiii. nservoir and * dam tvalt ru>iv
ttuii 2<Xi meiat high. woutd twmett rtie
j.iulvi tn Dat kitt-r. Ift acklittam ttK: urfeiitum
H to colkci wraiw Irom rory tmvrf aml rivvr
aUKv 600 ntctett ahliitóc sri ihé u'.*kfie irf du’
i-,ivteni httótUndv. Thsv rrv.auv ttiai atm<Kt all
rtvrn ihat run ru-rfh il>«jt itn in ill vritl
he divwtcd íritfi ejruh and lunnrív. Ih«v> len
rlvTrs. tred raom trvm 100 Kiiterfcill:., (angiisg
irois 2-40 in htgh.
Page Irf
5t iv cvUroatat iliat mwc J4% of pritth:
reimkt'r hJbital <sn tbc msteni xkk irf
Vtount Snaíelt wtlt be lotó to thc projcH-
Thc jvvt.igc nmnli-r <rf fehideet iu ihív arc>i
in tuly » jboui 1,300 latmotó hj!t «rf Tj«ctr.
lcríjtida toui ictndecr popnfcnsou). T!«:
ímjvKt to tbtrretadetr i'rom irxrca«tó
huiuan aclrríty ut tJitv aiea icuuim
uniuiwi. bot tf.'veaich mggtstv liiat ft
liúght tv piofvtOtrfHBy rnuríi gtcticr than
ihc U*k l<>« in fsahiiat reould iitóicjie.
lTcvu«.vly: U cUndu' lomett'JtKmttt.v
rajuagcd lo «>j) dJ.ti jrfanx ihat wouU luvc
drowned llK' lnt|>oiyuit kyjjbakkar weltandv
trírfíh iv !i» wortd'v Urgtvi r.uTúug arca f tr
ihe piiik tboted goovc. Apprrtxfmairíy J'k ot
vhc tout gov«e pf>s>utatiixt iwtúch aombm
ai tnany .»> LUTOTi bints> dci<itó cei ihc «vi-
lirtóv, vrhkii b gtcrfulty aigniikani jt,eonlmg
tc ihc fumsar Convention oit Wrítaikh.
Xfcat dam w» «• t>; ihr fitrt m a wtiev t>.(
jKOduvx cnergv f-<r an alumtnum tmríter to
be jHutty OWJctó h> Norvk liydrc
Ihe Vchctkn lie’.I -)f ith: Ky)atiakkar Daui
penjed wav that it .Tad not unJeijoæ j krf-
mal kjivinmmcnUl ta{«vt Attvttnxnl (H.\),
sequintó hy lavv vfnce toíM. Iandvvirkjun.
sujfH’itttó by iIk grfvctnowtu, cUiicctó it wat
exempi from U»e natksui fiA Ijw, tlmv tfie
{xojcct wav tócoded upon prkir lo ihe adojv
ixhi <rf tlu: iavv. teeljntóit contajvaiioruitt
gailKietó 43:(KW vfgnjtuscv hwr. títlrem wt»«
intóvfftó thai an HA he caitktó out. N<eik
ihtóci' iater witlulrew fain ttut project. Ttnv
campjign enjoyed g«'at vuppoit frsim
WWtVNorKay am! ctlu-r ‘virvregian N< AH.
After txiiig ckieatttó on the Syjjbakkar
jxojett, tlrc í«4anific tíovensmcnt in jört-
ita'tvtttji wrfii N<ir>k f lydto «mc back wirfi a
new jrid mueh laiger dcvckTxneni «Tkisu'.
thc vmÆ'I Nofai rroject i;> <<aro Utc rivctt
<rf ihe Vjtiwf-ta-kuH glacK!. Wlukttia j>toj-
«1 hav a« BA, its wrif-uv impaett are plv*-
ntóing «nin>nmrnta!lstt afpúntó Uk projert.
On August i. 200i. the kciaodtc-rUn-
ning Afency siPA'. iwuevl a vwy <le*t tutlng
ajialnsi ihé j>rojeci. il'A >tai«l ihat ihe f.l.-V
sufleretó ir-.im mci.mp»íie ctata, ttrí that
givvn what wav kixwn, the jiofc’Ct woukl
havc exmtóve cnvíiopínentat iropactt. Itt
'Súcat hy.lri'U«p<at iliangcv woutd itavc an
eífiaí im ilte jitoundvfawr tcvd ín Iw-iyinj;
jre« ntilch. In turn uouító have an impaci
on vi'gcttitaii) btnliife and agrktiiíurc/ thc
ftgvi-vy wrotc. if'A noivti itiat the (Hojeci
ir&rfcnuerf ofíxuít
World Rivcrx Rí-viow Octó&tf 2CCI
Myndin sýnir grein eftir Arna Finnsson félaga í Nátt-
úruverndarsamtökum íslands sem birtist í tímaritinu
World Rivers Revievv. Mvndin á síðunni sýnir Detti-
foss og í mvndatexta kemur fram að hann myndi
hverfa við virkjun Kárahnjúka. Svo er ekki.
Þorsteinn Hilmarsson: „Við liöfum svona almennt séð notið sannmælis í fjölmiðlum en ég lield að jiað sé ekki
ofsagt að okkur liefur ekki verið gefið neitt.“ w
virkjun alltaf í vörn segir Þorsteinn. „Við getum bara
teflt fram okkar rannsóknum og röksemdum fyrir að
nýta þessa auðlind. Aðalatriðið hjá okkur er að rann-
sóknir okkar og vinna standist röklega og fræðilega
skoðun. Okkar starf snýst um að fá heimildir til fram-
kvæmda og rækja okkar hlutverk. Við mat á umhverfis-
áhrifum eru það sérfræðingar sem meta niðurstöður
okkar og gæði rannsóknanna. Auðvitað eru andstæðing-
ar virkjana margir hverjir lika sérfræðingar á sínu sviði
og gagnrýna okkur oft á málefnalegan máta. Gagnrýnin
sem við fáum þannig hefur fyrst og síðast styrkt okkur
og ég veit að þeir sem báru hitann og þungan af matinu
sem unnið var á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu
telja að sú mikla gagnrýni sem verk þeirra fengu skilaði
sér í betri vinnubrögðum og skýrari niðurstöðum. Menn
urðu sífellt að reyta hár sitt og rannsaka betur eða leita
nýrra lausna þegar ábendingar komu fram. í þessu felst
styrkur mats á umhverfisáhrifum.“
Landsvirkjun og vondi kallinn
Þorsteinn telur mjög auðvelt fyrir Landsvirkjun að
lenda í þeim sporum að vera „vondi kallinn" í áróðurs-
stríðinu. Hann sjálfur hefur lent í því að vera vondi kall-
inn. „Þetta var um jólin 1998 þegar umræðan um Eyja-
bakka var hávær og ég var í búð að versla. Afgreiðslu-
maðurinn þekkti mig úr sjónvarpinu og hóf að gagnrýna
Landsvirkjun. Eftir smátíma var hópur fólks búinn að
slást í hópinn og upp var komin mikil umræða. Það seg-
ir sig sjálft að ég hafði ekki mikinn tíma til að versla."
„ímynd okkar er samt miklu betri en mörg okkar
starfsmannanna héldum,“ heldur Þorsteinn áfram, „og
ég held að það sé vegna þess að við reynum alltaf að vera
málefnaleg. Starfsfólkið ræðir ímyndina oft og það er
grundvallarafstaða starfsmanna að ímyndin sé aldrei
neitt annað en það sem við stöndum undir sjálf. Þetta er
forsenda trúverðugleika fyrirtækisins. Okkar starf er
undir smásjá og það verður að geta staðist skoðun."
Fjölmiðlar eru lykillinn að vel heppnaðri áróðursher-
ferð. Umhverfisverndarsinnar hafa verið uppátækjasam-
ir í sínum áróðri og aðgerðir þeirra vekja oftast nær
mikla athygli. „Við höfum svona almennt séð notið sann-
mælis í fjölmiðlum en ég held að það sé ekki ofsagt að
okkur hefur ekki verið gefið neitt,“ segir Þorsteinn.
„Það er ekkert verið að setja hlutina fram eftir okkar
höfði og við pöntum ekki umfjöllun þó sumir haldi það
þegar það kemur jákvæð frétt um okkur. Hingað koma
blaðamenn alls staðar að úr heiminum sem hafa fengið
áhuga á íslenskum orkumálum. Við veitum þeim allar
þær upplýsingar sem þeir vilja en árangurinn skiptist i
tvö horn. Aðdáun á hreinni endurnýjanlegri orku og
vetnisrannsóknum og síðan efasemdir um virkjunará-
form. Það er engin launung á því að sumir andstæðing-
ar virkjana leita stíft út fyrir landsteinana eftir stuðn-
ingi. Það er ekkert við því að segja.“
Gleymum hnattrænu áhrifunum
Þorsteinn kenndi áður heimspeki við Háskóla íslands
og það er áhugavert að vita hvað fékk hann til að sækja
um starf hjá Landsvirkjun. „Maður velur sér starf út frá
skoðunum sínum og hvað sé skynsamlegt að gera hverju
sinni“ segir Þorsteinn. „Ég mat fyrirtækið þannig að
hlutverk þess væri lítillátt. Rafmagn er ómerkilegt fyrir-
bæri í þeim skilningi að maður saknar þess ekki fyrr en
það vantar. Ég sá ekkert nema gott eitt við það að taka
þátt í starfi Landsvirkjunar sem er að útvega rafmagn ,
með mjög umhverfisvænum hætti en það gleymist of oft
í umræðunni. Staðbundin mál vilja oft vega of þungt í
umræðum um virkjunarmál hérlendis á kostnað hnatt-
rænna. Fólk er að hugsa um einstaka dali sem fara und-
ir vatn en stærsta umhverfisvandamálið er gróðurhúsa-
áhrifin og þar stöndum við með pálmann í höndunum."
-JKÁ