Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Side 42
46
Helqct rJb/ctcf 31>V LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002
Linda Pétursdótt-
ir slær öllum
yngri fegurðar-
drottninguin ref
firir rass og situr
í fjórða sæti list-
ans. Hún er dæmi
um þessa sterku
konu sem hefur
orðið ábcrandi á
síðustu áruin.
Hún gæti þess
vegna verið
karakter í Sex
and the city.
Linda er líka lífs-
reynd eins og all-
ir vita og það
kann alltaf góðri
lukku að stýra
vilji menn kom-
ast á svona lista.
Ekki þarf að koma á óvart að Logi Bergmann Eiðsson er kynþokkafyllsti
íslendingurinn samkvæmt könnun DV. Hann hefur verið tíður gestur á
heimilum landsmanna undanfarin ár og hefur tileinkað sér hegðun og
framkomu sem geislar af sjálfstrausti. Þar fyrir utan er hann með djúpa
og digurbarkalega rödd sem hljómar æsandi í eyrum kvenna en liefur
stundum truflandi áhrif á kvenkyns keppendur í spurningakeppni fram-
haldsskóla Gettu betur. Logi er því vel að sigrinum kominn.
Kynþokkafyllsti
íslendingurinn er:
Logi Bergmann Eiðsson,
tuttugu og eitt atkvæði
í öðru sæti:
Hilmir Snær Guðnason
tuttugu atkvæði
Sjö atkvæði:
Ég sjálffur)
Linda Pétursdóttir
Sex atkvæði
Eiður Smári Guðjohnsen
Ólafur Ragnar Grimsson
Finun atkvæði
Þórunn Lárusdóttir
Elín Hirst
Sigríður Arnardóttir (Sirrý)
íris Kristinsdóttir
Stefán Karl Stefánsson
Þorsteinn Joð
Davíð Oddsson
Egill Ólafsson
Fjögur atkvæði
Ragnheiður Clausen
Emiliana Torrini
Trausti Hafliðason
Baltasar Kormákur
Jón Örn Arnarson
Fjölnir Þorgeirsson
Aðrir fengu minna.
Kynþokkafyllstu íslendingarnir
Kynþokki er ekki einfalt hugtak og get-
ur verið breytilegt eftir tíma og rúmi.
Einu sinni þótti flott aö vera fólur því það
þótti bera vott um ríkidæmi en brúnka
og sólbruni var merki um það að fólk
væri stritandi nótt og dag og hefði lítið á
miili handanna. Það þótti sumsé sexí að
vera ríkur, það út af fyrir sig hefur
kannski ekki breyst.
Þegar fólk flytur úr sveitum í þéttbýli
og fjölmiðlar ryðja sér tfl rúms verða tfl
nýjar hetjur sem fólk gat barið augum í
kvikmyndahúsinu, hlustað á í útvarpinu
og lesið um í dagblaðinu. Hinir nýju guð-
ir voru poppstjömur, leikarar, frétta-
menn og allir sem vora áberandi í sjón-
varpinu. Að vera frægur getur þannig
virkað sem kynþokkafuflt en það er ekki
forsenda þess að geta talist sexí. Ákveðn-
ar kröfúr eru gerðar um útlit og þær geta
breyst með tímanum. Ef við fórum nokk-
ur ár aftur í tímann og notiun Hoflywood-
stjömumar sem dæmi er hægt að greina
ýmsar breytingar á innihaldi kynþokk-
ans. Kvikmyndastjömur fimmta og sjötta
áratugarins vom t.d. hávaxnir, dökk-
hærðir, og umfram allt harðir karlmenn.
Héma er átt við menn eins Humphrey
Bogart, Gene Kelly og fleiri. Marflyn
Monroe er líklega holdgervingur kyn-
þokkafullra kvenna, ljóshærð og snoppu-
fríð en umfram allt ekki gáfaðri en karl-
inn. Karlar þurftu því ekki að óttast.
Við sjáum hins vegar gríðarlegar
breytingar nokkrum árum síðar þegar
Woody Aflen, sá renglulegi gler-
augnaglámur, er orðinn kynþokkafyflsti
leikarinn í Hollywood. Þetta kyntröfl var
óöraggt með sjálfan sig, viðkvæmur, um-
komulaus og aUtaf í einhveijum vand-
ræðum með sjálfan sig. Hann var hins
vegar gáfaður og höfðaði tU móðurtflfmn-
ingarinnar hjá konum. Þessi ræfflslega
imynd hins kynþokkafulla karlmanns
gerði hinni sterku konu kleift að bijótast
fram á sjónarsviðið því auðvitað varð
einhver að annast þennan ræffl.
En svo hafa úlitskröfúr breyst reglu-
lega og þessi stutta frásögn er eingöngu
tfl að sýna fram á hvað kynþokki er
breytflegur. Þeir sem ekki em á þessum
lista þurfa bara að bíða þar tfl þeirra út-
Ut verður eftirsótt. Eitt hefur aftur á móti
ekki breyst. Fólk sem er áberandi í fjöl-
miðlum raðar sér á þennan Usta fremur
en Jón Jónsson úti í bæ. Athygli vekur
þó hve margir nefna maka sinn sem hlýt-
ur að benda til þess að fólk er ekki að
leita langt yfir skammt. Annað sem
stendur upp úr er hve margir velja sjálf-
an sig og það er ekki hægt að draga aðra
ályktun af því en að við séum að verða
sjálfhverfari með hverjum deginum sem
líður. Sjálfshjálpamámskeiðin em greini-
lega farin að bera árangur.
Á Ustanum kennir ýmissa grasa.
Þama má finna fréttamenn, leikara,
stjómmálamenn, íþróttamenn, popp-
stjömur og bissnessfólk. í raun eiga allar
stéttir samfélagsins fuUtrúa nema
mennta-, heflbrigðis-, og verkalýðsstéttin.
Sem er eflítið undarlegt því hver hefur
ekki fantaserað um líffræðikennarann
sinn eða vöðvastælta píparann sem kem-
ur og lappar upp á lagnimar heima hjá
þér? Og svo má ekki gleyma verka-
mannahetjunni sem slær heitt jámið ber
á ofan. Þeirra tími mun koma.
Þorsteinn Joð kemst á þennan lista
því hann er gáfaður og fágaður.
Einhvern veginn hefur inaður það á
tilfinuingunni að hann kunni svör-
in við spurningunum sem hann
dúndrar á þátttakcndur. Hann er
viðkunnanlegur og virðist vera
einn af þessum mönnum sem allir
þykjast þekkja og allir segja: „Frá-
bær náungi, þessi Þorsteinn Joð.“
Vald er sexí.