Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Qupperneq 50
5-4- > •s'' > - t Helgarhloö I>V LAUGARDAGUR l<3. OKTÓBER 2002 whiskai a kattasyningu Kynjakatta i reiðhöll Gusts, Álalind, Kópav helgina 23. og 24. febrúar Opiö frá 10 -18 báöa dagana Ulrika J. kaupir sér hús heima í Svíþjóð Vilja ekki sjá Önnu Nicole Stjórnendur norku sjónvarps- stöövarinnar TV Norge eru loksins skriðnir undan feldi meö þau boö til þjóðarinnar að ekkert verði af sýn- ingum raunveruleikaþáttar hinnar brjóstgóðu Önnu Nicole Smith. Þættir þessir eru umdeildir í meira lagi og sýnist sitt hverjum um ágæti þeirra. Norömennimir gefa hins vegar þá skýringu á ákvörðun sinni að verðið hefði ver- ið of hátt. „Þama er um að ræða óheyrileg- ar summur," sagði talsmaður sjón- varpsstöðvarinnar. en ekki fundið hið rétta fyrr en nú. „Ulriku hefur alltaf þótt vænt um Svíþjóð. Húsið virðist vera stórfínt. Hún er búin að tala heilmikið um það. Hún vill hverfa aftur þangað sem rætur hennar liggja," segir mamma hinnar 34 ára gömlu Ulriku við Aftonbladet. Sjálf býr mamma hennar á Englandi. Trúlegt þykir að Ulrika muni fyrst um sinn brúka nýja húsið á sumrin eða þegar hún tekur sér frí. Ulrika hefur undanfarna daga verið allnokkuð í fréttum á Englandi vegna ævisögu hennar sem væntanleg er á markað. Þar greinir hún meðal annars frá ástar- ævintýri sínu við landa sinn, Sven- Göran Eriksson, þjálfara enska landsliðsins í knattspymu, og marga aðra þekkta. Bresku æsifréttablöðin buðu Ul- riku stórfé fyrir að fá að birta út- drætti úr bókinni. Kylie hirti fimm verðlaun í Sydney Ástralski söngfuglinn Kylie Minogue hlaut alls fimm stórverð- laun á áströlsku ARIA-verðlaunahá- tiðinni sem haldin var í Sydney fyrr í vikunni. Kylie hirti verðlaunin fyrir besta einstaka lagið, sem var Can't Get You out of My Head og Fever varð fyrir valinu sem besti diskurinn. Hún fékk einnig „best seldu verðlaunin" fyrir hvort tveggja, auk þess sem hún hlaut sér- staka heiðursv iðurkenningu fyrir þátt sinn og innlegg til ástralskrar tónlistar. Kylie mætti til hátíðarinnar hin hressasta í mjög svo djörfum og glitrandi glæsikjól og var ekki að sjá á henni að sambandsslitin við módelið James Gooding íþyngdu henni en nýlegar fréttir hermdu að hún ætti í alvarlegu sálarstríði eftir að Gooding sagði henni upp. Vinna heimsreisu fyrir tvo Römm er sú taug Sænska stjarnan Ulríka er ánægö meö nýja húsiö sitt í Svíþjóö. Monica og maður ársins Lærlingurínn Monica Lewinsky haföi ekkert á móti því aö láta mynda sig þegar hún kom til veislu þar sem maöur ársins var valinn af tímaritinu GQ. Monica varö fræg fyrir aö vera góö viö Bill Clinton í Hvíta húsinu á sínum tíma. Sænska sjónvarpsstjaman og „megabeibið", Ulrika Jonsson, ku víst vera búin að fá nóg af öllum hneykslismálunum sem hún hefur verið viðriðin á Englandi undanfar- in ár og hyggst flytja aftur heim til Svíþjóðar. Sænska Aftonbladet greindi frá því á dögunum að Ulrika hefði fest kaup á húsi á Varmd-eyju utan við Stokkhólm. Segja má að Ulrika sé meira ensk en sænsk. Hún hefur búið með Tjöll- um frá því hún var tólf ára en alltaf farið heim til gamla landsins á hverju ári. Stundum oftar en einu sinni. Stúlkuna hefur lengi dreymt um að kaupa sér hús í föðurlandinu Taktu lottó í áskrift á lotto.is eða næsta sölustað sandur af s' • Þínar tölur eru alltaf í pottinum • frír útdráttur fjórum sinnum á ári - gildir um Lottó, Víkingalottó og Jóker • Þú styrkir gott málefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.