Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Page 55
LAUGARDAGUR is>. október 2002
HelQarblacf I>"VF
59
Fimm dyra ás frá
BMW festur á fílmu
Eins og þeir sem fylgjast vel meö
fréttum um bíla vita má vænta
nýrrar línu frá BMW á næstu árum
sem keppa mun við VW Golf og
fleiri. Línan hefur
verið köll-
uð 1-lín-
an og á
dögun-
um
náðu
njósn-
arar
Autoc-
ar að
festa á filmu að einnig
má búast við fimm dyra útgáfu.
BMW hafði þegar látið hafa eftir sér
aö búast mætti við þriggja dyra bíl
2004 en eins og sjá má á myndinni
eru þeir þegar famir að prófa fimm
dyra bíl. Likt og aðrir bíla BMW
verður 1-línan afturhjóladrifin og
þar af leiðandi með vélina langsum
frammi í. Af því leiðir að vélarsal-
urinn er lengri en hjá keppinautun-
um sem aftur þýðir lengra hjólhaf
og væntanlega betri aksturseigin-
leika. Vélamar verða allar
fjögurra strokka Val-
vetronic, 1,8 lítra
115 hest-
afla vél
og
önnur
tveggja
lítra
sem skil-
ar 143 hestöflum. Undir-
vagninn byggir á sömu formum og
næsta kynslóð 3-línunnar, búast má
við sjálfstæðri MacPherson fjöðrun
að framan og trapísulaga fjölarma
fjöðrun að ciftan. Bíllinn verður líka
vel búinn miðað við bíl í þessu
flokki og fær hann tU dæmis ein-
faldari útgáfu af iDrive-stjómkerf-
inu fyrir velflestan rafbúnað. -NG
Nýr Ford F-150 fær
útlitiö frá Tonka
Þessi mynd náðist nýlega af nýj-
um Ford F-150 sem ekki er væntan-
legur á markað fyrr en á miðju
næsta ári. Bíllinn er mikið dulbú-
inn eins og sjá má en samt má sjá
hvert Ford stefnir með nýtt útlit
hans. Sumt af því er þó með hefð-
bundnara sniði eins og lagið á griU-
inu og framljósin sem hann fær frá
nýjum Explorer. Káetan og lagið á
henni minnir þó mun meira á tU-
raunabU sem Ford frumsýndi á bUa-
sýningunni í Detroit í janúar síðast-
liðnum. Annað atriði frá honum em
lóðrétt dyrahandfóng. Búast má við
að nýi bUlinn verði frumsýndur á
bUasýningunni í Detroit í janúar
næstkomandi. -NG
Meðal bfla á svæðinu sem sýndir verða í fyrsta skipti er þessi fallega AC Cobra.
Forvitnileg bílasýning
hjá Aukaraf í dag
í dag, laugardag, stendur Aukaraf
í Skeifunni fyrir bUasýningu við
verslun sína og er hún öUum vel-
komin. Meðal bUa sem sjást þama í
fyrsta skipti á sýningu er Ferrari
328 GTS og AC Cobra sem er Shelby
Cobra kit-bUl. Einnig verður sýndur
Ford Mustang GT með stUlanlegu
fjöðrunarkerfi. Útvarpsstöðin Steríó
verður á staðnum og mun gefa Peu-
geot „eðalbU“ með hljómtækjum frá
Aukaraf. Einnig verður reynt aftur
við íslandsmet í hávaða þegar
Aukaraf Pólóinn verður botnkeyrð-
ur, en hann hefur áður náð 154,4
desibelum. Auk þess verður mikið
breyttum bUum, svo sem Nissan
Primera með öUu, meðal annars
þremur sjónvarpsskjám, DLS
Imprezan, breyttasti Lexus landsins
og Daewoo Matiz með græjur sem
eru aUt of stórar fyrir bUinn.
Bílanaust tekur við
Blaupunkt-umboöinu
BUanaust hf. hefur nýlega tekið við
hinu vel þekkta Blaupunkt-umboði á
íslandi. Gríðarleg framþróun hefur
átt sér stað i útvarpstækjum i bUa og
gefa þau fullkomnustu heimagræjum
lítið eftir í tærleika og afli. Nýjasta
tækið er með MP3 spUara og MMC
(Mulimedia Card) sem getur innihald-
ið tónlist sem samsvarar 12-16 venju-
legum geisladiskum og getur jafn-
framt spUað venjulega geisladiska.
BUanaust hf. rekur tíu verslanir
víðs vegar um landið og verða útvörp
og hátalarar tU sölu í þeim öUum en
sérhæfðari tæki, viðgerðir og ísetn-
ingar verða í Radíóþjónustu BUa-
nausts að Síðumúla 17, áður Radíó-
þjónusta Bjarna ehf.
50 ára afmælishátíð
Volkswagen á íslandi
Um þessar mundir eru fimmtíu ár
frá því að Sigfús Bjarnason, stofnandi
Heklu, hóf innflutning á Volkswagen-
bifreiðum tU íslands. í tUefni þessa
hefur Hekla efht tU sagnasamkeppni
þar sem fólki er boðið að senda inn
frásögn af reynslu sinni eða skemmti-
legum atvikum sem tengjast
Volkswagen-bjöUunni. í kringum
næstu mánaðamót mun Hekla kynna
þá sögu sem best þykir og veita sigur-
vegara vegleg verölaun.
18% söluaukning
Á afmælisárinu hefur Volkswagen
náð hæstu markaðshlutdeUd sinni frá
því að gamla Voikswagen-bjaUan var
einn vinsælasti bUl hérlendis og hún
aukist um tæplega 18% ef borið er
saman við sama tímabU 2001. í tUefhi
þessara timamóta hefur verið boðið
upp á Volkswagen Golf og Bora með
veglegum afmælispakka, auk þess
sem nýr Polo var kynntur í vor. Að
sögn Jóns Trausta Ólafssonar, kynn-
ingar- og blaðafulltrúa Heklu, hefur
þessu verið ákaflega vel tekið. „Hefur
sala Volkswagen-bUa aukist og farið
fram úr okkar björtustu vonum. Við
höfum því gert ráðstafanir tU að af-
mælispakkinn verði í boði með Golf
og Bora tU ársloka,“ sagði Jón
Trausti.
Nýr sýningarsalur
í lok mánaðarins opnar svo Hekla
endurnýjaðan Volkswagen- og Audi-
sýningarsal. Nýi salurinn er í sam-
ræmi við nýjar áherslur Volkswagen
og Audi á útliti sýningarsala sinna
sem hafa vakið verðskuldaða athygli í
Evrópu. í salnum verður m.a. sérstakt
Volkswagen Touareg sölu- og kynn-
ingarsvæði en Touareg er nýr jeppi
sem frumsýndur var á bUasýningunni
í París. Að sögn Jóns Trausta hefur
Qöldi viðskiptavina sýnt þessum bU
sérstakan áhuga og hafa nú þegar
borist margar pantanir. „Innan
skamms getum við gefið upp hvenær
Touareg er væntanlegur tU landsins,"
sagði Jón Trausti að lokum.
Óliætt er að segja að Bjallan liafi verið fjölskyldubfllinn á árum áður. Á
þessari mynd frá 1960 er Þormóður Hjörvar, loftleiðsöguniaður hjá Loftleiðum
á leiðinni á skíði með fjölskvlduna á VW bjöllu árgerð 1959.
Nissan Cube, ný
hugsun í hönnun
bíla
Framleiðsluútgáfa Nissan Cube
verður kynnt á bUasýningunni í
Tokyo í nóvember. Bíllinn verður
til að byrja með aðeins seldur í
Japan en um afar sérstakan bíl er
aö ræða eins og sjá má. Þetta er nú
samt önnur kynslóð bílsins sem
fyrst kom á markað árið 1998, en
sá bíll hefur selst í 400.000 eintök-
um. Nýjasta útgáfan var fyrst sýnd
sem tilraunabíll á bUasýningunni
í Tokyo fyrir ári og er um afar
rúmgóðan smábíl að ræða og er
mikið af hólfum um aflan bílinn
svo hann nýtist sem nokkurs kon-
ar verkfærakista fyrir ökumann-
inn. Útlit bílsins er samt að mestu
komið frá Nissan Chappo til-
raunabílnum sem fyrst sást á bíla-
sýningunni í Genf árið 2001. Einn
af kostum bUsins er hvað hann er
stuttur og hann hefur þar af leið-
andi mjög lítinn beygjuradíus,
upp á 8,8 metra, meðan flestir bíl-
ar fara yfir 10 metra í viðsnún-
ingnum.
Annað dæmi um rýmd hans er
að þessi smábíll tekur allt að 460
lítra í farangursrými, án þess að
fella niður aftursæti. Bíllinn kem-
ur með 1,4 litra bensínvél og sex
gíra CVT sjálfskiptingu, auk nýja
Mwmniwm
Notaðir bílar hjá
Suzuki bílum hf.
Suzuki Baleno GL, 4 d., bsk.
Skr. 5/99, ek. 38 þús.
Verð kr. 890 þus.
Suzuki Grand Vitara, 3 d.,
ssk
Skr. 5/01, ek". 12 þús.
Verð kr. 1790 þús.
Suzuki Vitara JLX, 5d., bsk.
Skr. 6/00, ek. 59 þ s.
Verð kr. 1380 þús.
Suzuki Vitara dísil TDI, ssk.
Skr. 6/97, ek. 196 þ s.
Verð kr. 850 þus.
Suzuki Jimmy JLX, bsk.
Skr. 6/02, ek. 15 þús.
Verð kr. 1480 þús.
Toyota Corolla Touring,
skr. 8/99, ek. 38 þús.
Verð kr. 1340 þús.
’lymo
Skr. 7/97, ek. S7 þús.
Verð kr. 1250 þús.
Galloper 2,5, dísil, ssk.
Skr. 9/99, ek. 78 þús.
Verð kr. 1490 þús.
Nissan Terrano il 2,4, bsk.
Skr. 7/01, ek. 43 þus.
Verð kr. 2280 þús.
Sjáðu fleiri á suzukibiiar.is
$ SUZUKI
--»7/7---|..„ájA;
SUZUKI BÍLAR HF.
Skeifunni 17, sími 568-5100