Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2002, Side 60
64 Helqa rblac? H>"Vr LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 2002 Nissan Patrol SE turbo dísil 9/1998 Ek. 66 þús. km, 5gíra, 35” breyttur, rafm. í öllu, Stigbretti, kastarar, dráttarkúla, geisli o.fl. 1 eigandi. Verð 2.790 þús. Bíldshöfða 5 • S. 567-4949 bilahollin.is i Tilboð á GENERAL Jeppadekkjum Verðdæmt miðast vlð 4 dekk undlrkomin Verödœml: TR 30x950R15 TR 31xl050R15 TR 33xl250R15 TR 245/75R16 GRAFARVOGS Gylfaflöt 3 Siml: 567 4468 Verö: 55.968 stgr. Verö: 59.376 stgr. Verö: 69.040 stgr. Verð: 56.976 stgr. Hjólbarðaverkstæði Skelfan 5 Síml: 553 5777 Tllboð glldir meðan blrgðir endast. Tilboð gildir mlðað við stálfelgur. Ýmsar aðrar stærðir í boðl.. Opið virka daga 8-18 Laug. 10-14 Viair_l 40x100. qxd 2C02-10-Jik_13i59 Sidú 1 CARNEGIE A RT AWARD 2 0 0 2 LISTASAFN REYKJAVIKUR HAFNARHÚS, TRYGGVAGÖTU 17, REYKJAVÍK 19. OKTÓBER - 10. NÓVEMBER 2002 OPNUNARTÍSÍI: DAGLEGA I I — I 8, FIMMTUDAGA Íl-19 LEIÐSÖGN: FIMMTUDAGA, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. í6 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.carnegieartaward.com m I l«T4Mnt wr.TK.: WlKl.k 4- Skákþátturinn_________ Umsjón Sævar Bjamason Mjólkurskákmótið á Hótel Selfossi: Skákin komin aft- ur á Islandskortið Mjólkurskákmótinu á Hótel Sel- um d5-reitinn og það er athyglisvert reyna að valda Kramnik vonbrigð- fossi, afmælismóti barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, lauk á miðvikudagskvöldið. Mótið var lokamót skákhátíðar Taflfélagsins Hróksins nú á haustdögum en fleiri mót verða haldin í náinni framtíð. Mótið var í alla staði glæsilegt og á Hrafn Jökulsson sérstaklega lof skil- ið fyrir að koma skák á íslandskort- ið aftur. Mikil umfjöllun um mótið hefur skilað sér í auknum skák- áhuga á landinu og þá sérstaklega í skólum landsins. Einnig hafa ýmis skákmót hjá taflfélögum landsins tekið mikinn kipp og má rekja það að miklu leyti til þessa framtaks þeirra Hróksmanna. Árangur Islendinganna er mis- jafn. f meistaraflokki stóðu gömlu jaxlarnir Hannes og Helgi sig vel, sérstaklega Helgi sem sýndi snilld- artaflmennsku á köflum, og Hannes sýndi að það að honum tókst að fara yfir 2600 stig á árinu var engin til- viljun. Frammistaða Stefáns og Braga veldur vissum vonbrigðum - vissulega var við ramman reip að draga en þeir geta betur. Meistaraflokkur: 1-2 Predrag Nikolic (2661) og Ivan Sokolov (2684), 6,5 v. 3 Pavel Tregubov (2594), 6 v. 4-5 Luke McShane (2546) og Hannes H. Stefánsson (2566), 5,5 v. 6-7 Tomas Oral (2546) og Helgi Óiafsson (2476), 4 v. 8 Zbynek Hracek (2607), 3,5 v. 9 Stefán Krist- jánsson (2431), 2 v. 10 Bragi Þor- finnsson (2357), 1,5 v. Hannes hækkar um 7 stig og Helgi um 5 stig. Stefán lækkar hins vegar um 10 stig og Bragi um 9 stig. Jón Viktor og Páll Agnar stóðu sig vel. Aðeins alþjóðlegu meistar- arnir og stórmeistarinn Votava náðu árangri sem samsvarar áfanga að alþjóðlegum titli en Páll Agnar var aðeins vinningi frá takmarkinu. Frændi okkar, Færeyingurinn og Þingeyingurinn Flóvin Thor Næs, stóð sig vel en átti erfitt uppdráttar í lok mótsins. Aðrir keppendur ollu vissum vonbrigðum. Áskorendaflokkur: 1 Jan Votava (2518), 7,5 v. 2-3 Jón Viktor Gunn- arsson (2369) og Steffen Pedersen (2443), 6,5 v. 4 Páll Agnar Þórarins- son (2265), 5,5 v. 5 Flóvin Thor Næs (2280), 5 v. 6 Ágúst Sindri Karlsson (2347), 3,5 v. 7-8 Þorsteinn Þorsteins- son (2297) og Sigurður Páll Stein- dórsson (2211), 3 v. 9 Lenka Ptacnikova (2224), 2,5 v. 10 Guð- mundur Kjartansson (2099), 2 v. Páll hækkar um 23 stig og Jón Viktor um 2 stig. Guðmundur hækk- ar hvorki né lækkar. Sigurður Páll lækkar um 4 stig, Lenka um 14 stig, Þorsteinn um 21 stig og Ágúst Sindri um 24 stig. Ivan Sokolov fékk slæman skell á móti Helga Ólafssyni í 7. umferð, eft- ir að hafa haft forystu allt mótið. Ivan tók þó gleði sína á ný og með þessum ágæta árangri á mótinu nær hann í fyrsta skipti 2700 Elo-stigum. Sannarlega glæsilegur árangur og þess má vænta að Ivan hinn grimmi muni velgja bestu skákmönnum heims meira undir uggum núna, eft- ir að hann er búinn að festa sig í sessi í þeirra hópi. Hvítt: Ivan Sokolov (2684) Svart: Pavel Tregubov (2594) Drottningarbragö. Alþjóðlegt mót Selfossi (9), 16.10. 2002 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 0-0 6. e3 Rbd7 7. Hcl dxc4 8. Bxc4 a6 9. a4 c5 10. 0- 0 cxd4 11. exd4 Rb6 Baráttan snýst að sjá hvernig Ivan nær vinnings- stöðu með því að drepa riddara síð- ar í skákinni á d5-reitnum! 12. Bb3 Bd7 13. Hel Bc6 14. Re5 Rbd5 15. Dd3 Rb4 16. Dh3 Hvitur hótar að drepa á e6 og svartur er „neyddur“ til að setja riddara á d5-reitinn. 16. - Rfd5 17. Bd2 Bg5 Svartur teflir til jafnteflis sem hefði gefið honum deilt 1 sæti með Nikolic. En Ivan verður að vinna. 18. Bxg5 Dxg5 19. Re4 De7 20. Dg3! Hfd8 21. h4 Be8 22.h5 h6. Staða svarts virðist traust en Ivan vinnur markvisst að því að grafa undan d5-reitnum og opna línur. 23. f4! Rf6 24. f5 Rbd5 25. Rxf6+ Dxf6 26. fxe6 fxe6 27. Dg4! Hd6. Svartur er í bullandi vandræðum. Hvítur hótar að leika Hfl og Rg6 með miklum þrýstingi á e6-peðið og á kóngsstöðu svarts. En nú kemur mjög sterkur leikur sem gerir hvít- um kleift að ryðjast inn fyrir víglin- ur svarts: 28. Bxd5 exd5 Því miður nauðsynlegt fyrir svartan því eftir 28. - Hxd5 29. Hc7 er 29 - Hd6 eini leikurinn og þá fellur peð á b7 óbætt. 29. Hc7 Dg5. Hvítur hótaði að leika 30. Hfl og 31. Df3 með unnu tafli. 30. Dxg5 hxg5 31. Rd3!! Og hvítu hrókarnir ryðjast inn fyrir varnir svarts sem hefur ekkert að spyrna við á móti. Sérlega markviss taflmennska hjá Ivan! 31. - Hf6 32. Hee7 Hf7 33. Hxf7 Bxf7 34. Hxb7 Bxh5 - og hvita staðan er létt unn- in! 35. b4 Be2 36. Rc5 Hf8 37. b5 axh5 38. axb5 Hfl+ 39. Kh2 Hbl 40. b6 Hb2 41. Hb8+ Kf7 42. b7 Bf3 43. Kg3 Be4 44. Hc8 1-0 Kramnik og Fritz I dag lýkur einvigi Kramniks og skákforritsins Deep Fritz í Bahrain. Staðan fyrir síðustu skák er jöfn,3,5- 3,5. Kramnik hefur hvítt í síðustu skákinni og spennandi verður að sjá hvort honum tekst að vinna. Ég spái þó jafntefli en ég er afar slakur spá- maður! I 6. skákinni fórnaði Kramnik á báðar hendur og tapaði eftir frækilega vörn forritsins sem nýtur sín best í þannig stöðum. Nú hafa menn í herbúðum svarts gefið það út að Kramnik hafi gefist upp í hartnær jafnteflisstöðu. Ekki er ég trúaður á það og leyfi lesendum að dæma. Ég lít á þetta sem auglýsinga- mennsku og jafnvel að verið sé að um að ósekju. Ég kaupi nú ekki allt, án þess að reyna að mynda mér skoðun fyrst. Hvltt: Vladimir Kramnik (2807) Svart: Deep Fritz Drottningarindversk vörn. Ein- vígi Bahrain (6), 15.10. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 c6 8. Bc3 d5 9. Re5 Rfd7 10. Rxd7 Rxd7 11. Rd2 0-0 12. 0-0 Hc8 13. a4 Bf6 14. e4 c5 15. exd5 cxd4 16. Bb4 He8 17. Re4 exdð 18. Rd6 dxc4 Fórnin tvísýna, þar sem Kramnik bara gat ekki stillt sig um að fram- kvæma þessa riddarafórn! 19. Rxf7 Kxf7 20. Bd5+ Kg6 21. Dg4+ Bg5 22. Be4+ Hxe4 23. Dxe4+ Kh6 24. h4 Bf6 25. Bd2+ g5 26. hxg5+ Bxg5 27. Dh4+ Kg6 28. De4+ Kg7 29. Bxg5 Dxg5 30. Hfel cxb3 31. Dxd4+ Rf6 32. a5 Dd5 33. Dxd5 Rxd5 34. axb6 axb6 og hvítur gafst upp en eftir 35. Hxa6 b2 36. Ha7+ Kg6 37. Hd7 Hcl 38. Hd6+ Rf6 39. Hddl blD 40. Hxcl er „talið“ að hvítur hafi jafntefli? Ég leit á þessa stöðu og taldi hana frekar létt unna fyrir svartan eftir t.d. 40. - Dd3 en nú eru menn í eyði- mörkinni og forritið búið að finna jafnteflismöguleika. Jafnteflið byggist á því að hvítur geti fórnað hrók sín- um fyrir riddarann og b-peð svarts og haldi svarta kónginum frá að geta ráðist inn í hvítu stöðuna. Ætli það hafi bara ekki komist sandur í tölv- una og í augu manna? I einni skák- inni, þar sem Fritz náði jafnteíli, fraus tölvan og það þurfti að endur- ræsa hana. En um stöðuna hér að ofan myndi ég áætla að flestir skák- menn teldu að þeir hefðu litla mögu- leika gegn H-áunum þremur, þeim Hannesi, Heiga Ól. og Helga Áss.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.