Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 25
LAUGARDACUR 23. NÓVEMBER 2002 Helgorhloö DV 25 Eftir að deigið liefur lvft sér í um klukkustund er það slegið niður og linoðað upp á nýtt. Fríða hefur það frekar blautt til að brauðin verði hæfilega mjúk. Þegar brauðin eru biikuð í forinum er óþarft að bæta miklu mjöli við deigið í lokin og engin ástæða til að hnoða mikið. Fríða fer öruggum höndum uin deigið. Bætir í það svolitlu möluðu spelti á siðustu metr- unum til að auðveldara sé að forina það. Brauð sem bökuð eru á plötu verða jafnari og fínni ef deigið er flatt út með kefli og síðan vafið upp. Hér er Fríða að búa til valhnetuhorn og á bara eft- ir að móta það og leyfa því síöan að lyfta sér um stuud áður en það fer inn í heitan ofninu. Franskt Chablis og austurrískt desertvín - er val Bjarkar Guðjónsdóttur hjá Vínheimum Matargerðin hér i opnunni er þess eðlis að Björk Guðjónsdóttir hjá Vínheimum hafði frjáls- ar hendur þegar DV leitaði til hennar um val á vínum. Brauðin má nefnilega hafa með afar fjöl- breyttum mat, t.d. ostum eða maula þau ein og sér. Þá má ekki gleyma kalkúnakjöti en þakkar- gjörðarhátíðin er um þessa helgi og margir hafa kalkúnakjöt á borðum þessa dagana. Með brauðum af því tagi sem hér eru kynnt kemur klassískur Chablis upp í huga Bjarkar, Chalbis hvítvin frá hinu þekkta fyrirtæki Albert Bichot. íslendingar þekkja vín frá Albert Bichot vel en þau hafa fengist í ríkinu lengur en elstu menn muna, ekki síst St. Emilion vín fyrirtækis- ins. Albert Bichot Chablis er dæmigert Chablisvín, með ljósum, gullnum lit, ferskum ávaxtabragði með keim af ferskjum, sítrusávöxtum og jurtum. Vinið er í góðu jafnvægi og eftirfylgd er góð. Auk þess að vera ákaflega ljúffengt vín sem hæfir mjög vel með hvers kyns brauðréttum er vínið frábært meö hvítu kjöti eins og kalkúnakjöti. Fyrirtækið Albert Bichot er ósvikið franskt fjölskyldufyrirtæki sem gengið hefur mann fram af manni í sex kynslóðir. Hver einasti ættliður hefur tekið þátt í þróun og mótun fyrirtækisins. Auk þessa Chablis víns eru Saint Eimilion vínin frá fyrirtækinu vel þekkt hér á landi og vinsæl. Albert Bichot Chablis kostar 1.550 krónur í ÁTVR. Góð sæt desertvín þykja rúsínan í pylsu- enda góðrar máltíðar, ekki síst þegar hátíð er haldin og menn vilja gera vel við sig í mat og drykk. Meðal slíkra vína er Lenz Moser Trockenbeerenauslese frá Aust- urríki. Austurríkismenn eru mjög framarlega i gerð hvítvína og þessi sætu desertvín frá Lenz Moser hafa hlotið fjölda viðurkenninga. Þetta ljúf- fenga vín, Trockenbeerenauslese, hefur fallega gullin lit og fyllir strax vitin af hunangi og sætum ávöxtum. Vínið er full- komið með eftirréttinum eftir stóra mikla hátíðarmáltíð eða tertusneiðinni hvenær sem hún er nú snædd. Lenz Moser fyrirtækið er eitt það elsta og stærsta í Austurríki. Víngerðin er í Rohrendorf í nágrenni Krems. Elstu hlut- ar vínkjallaranna voru grafnir niður í harða fokmoldina strax á árum 970 til 980 e.kr. Lenz Moser Trockenbeerenauslese des- ertvín kostar 1.930 krónur í ÁTVR. Umsjón Ilaukur Lárus Ilnuksson l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.