Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 77 smnRfívi bíó Miöasala opnud kl. 13.30. HUGSAÐU STÓRT ROBIN WILUAMS OrieHo *** ★★★ Sýnd lau. 8 og 10.30. Sun. kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd (Lúxus lau. kl. 2.30,7.30 og 10. Sun. kl. 2.30,5, 7.30 og 10. B.i. 16. kvlkm' RAUIO) Frábær spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Hann hefur 1000 andlit en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaöri gamanmynd íramleiddri af Adam Sandler Ben Cronin átti bjarta framtíð en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nu er hans niesti aðdáandi orðin hans versta martröð. Mögnuö mynd sem hefur fengió einrómo lof gagnrýnenda. MISSIÐ EKKI AFÞESSARI! □□ Dolby /DDJ : TPíx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Og Tungl í Bog- manni Ég komst að því þegar ég lét teikna stjömukortið mitt í fyrra- dag að ég hef Sól í Vog og Rísandi í Steingeit og það þýðir skilst mér að ég hef rosalega sterka réttlætis- kennd. Líklega er það þess vegna sem mér gremst það að Fréttablað- ið skuli sitja við sama borð og Morgunblaðið og DV í fjölmiðla- könnun Gallup; það er svo eðlis- óskylt þessum blöðum. Fyrst og fremst er Fréttablaðið upplýsinga- rit á borð við sjónvarpshandbækur eða rúmfatalagersblöð, „hvað er að gerast“ kálfur sem skortir frétta- skýringar, skoðanaskipti og gagn- rýni um bókmenntir og listviðburði sem alvöm fjölmiðlar hafa. Fréttablaðið er líka annars kon- ar auglýsingavettvangur, einkum yegna þess að það er ókeypis. Mað- ur velur ekki að kaupa það vegna þess að það fulinægi ákveðnum þörfum eða smekk manns heldur fær maður það heim til sín hvort sem maður vill eða ekki ef maður býr á svæði þar sem því er dreift. Athuganir hafa berlega sýnt að auglýsingar hafa mun meira vægi í blöðum sem fólk borgar fyrir, enda er það augljóst mál. En geta þarf þess sem vel er gert. Baksíðan á Fréttablaðinu er fín hjá Þráni og Kristínu Helgu og fjöl- miðlapistlar Eiríks líka. Mósaik var bráðgott í vikunni. Tíu innslög úr menningarlífinu, stutt og skemmtileg. Minnisstæð er sérstaklega umfjöllun Gylfa Gísla- sonar um dramatíska mynd efdr Kjarval, sá maður sést of sjaldan í sjónvarpi. Einnig lestur Ingibjarg- ar Haraldsdóttur á eigin Ijóðum, dýrlegur samleikur Guðnýjar Guð- mundsdóttur og Peters Máté og hressandi samtal við Charlotte Boving leikkonu sem sálgreinir fólk eftir uppáhaldsáleggi þess i Iðnó núna. Helqarblað DV UMBOÐSMENN 1 GERÐ ORKUNÝTING SNÚNINGAR KERFI VERÐ TILBOÐ | NI242X A 1200 20 59.995 kr. 49.995 kr. | Fyrst og fremst Martha Ernstsdóttir Margfaldur methafi í langhlaupum Ég vel Sekonda af því að þau eru hand hœg, meðfœrileg og á fínu verði. . _____________________________________________________________________________________________________ 12.00 Enski boltlnn (Man. Utd. - Newcastle). Beint. 17.00 Topplelklr (Toppleikir). 18.50 Lottó. 19.00 PSI Factor (10:22) 19.50 Spænskl boltinn (Barcelona - Real Madrid). Bein Otsending. 22.00 MAD TV (MAD-rásin). 22.45 I Want You (Bara þig). 1998. Stranglega bönnuö börnum. 24.10 Hnefalelkar (Micky Ward - Arturo Gatti). 01.55 Hnefaleikar - Micky Ward (Micky Ward - Arturo Gatti). Bein útsending. 05.00 Dagskrárlok og skjáleikur. Helen á sér tvo ólíka vonbiöla. Ann- ar þelrra er 14 ára mállaus strákur sem tekur samtöl fólks upp á segul- band og hlnn er gamall kærastl henn- ar sem varb fööur hennar ab bana. Ab- alhlutverk. Rachel Welsz, Alessandro Nivola, Lablna Mitevska. Leikstjóri. Mlchael Winterbottom. 1998. Strang- lega bönnub börnum. 01.55 Hnefaleikar Bein útsendlng frá hnefalelkakeppnl i Bandaríkjunum. Á mebal þeirra sem mætast eru veltlvlgtarkapparnlr Mlcky Ward og Arturo Gattl. Þelr mættust síbast 1. júní á þessu árl og þá hafbl Ward slgur í 10. lotu. 14.00 XY-TV. 15.03 100%. 16.00 Geim TV. 16.30 Ferskt. 17.02 íslenski Popplistinn. 20.00 XY-TV. 21.02 100%. 16.00 í Game-TV er fiallab um tölvuleiki og allt tengt tölvulelkjum. Sýnt er úr væntanlegum leikjum, fariö yfir mest seldu leiki vlkunnar, spumlngum áhorfendum svarab, getraun vlkunnar o.s.frv. Vlljirbu taka þátt í getraun vlk- unnar eba vantl þlg elnhverjar upplýs- ingar varbandl tölvulelki eba efnl tengdu tölvulelkjum sendu þá tötvu- póst á gametv@popptivi.ls. 12.30 13.00 14.45 15.30 16.00 17.00 18.00 19.00 20.00 I 20.30 | 21.00 i 22.00 22.50 23.40 Mótor (e). Tvöfaldur Jay Leno (e). Helti Potturinn (e). Spy TV (e). Djúpa laugin (e). Survivor 5 (e). Fólk - meö Sirrý (e). First Monday (e). Jamle Kennedy Ex-1 periment. Jamie Kennedy er uppistandari af guös: náö en hefur nú tekiö till viö aö koma fólki í óvænt-i ar aöstæður og fylgjastí meö viöbrögðum þeirra. |; Og allt aö sjálfsögöu tekiö I: upp á falda myndavél. Everybody Loves Raymond. Ray og Debra; eru venjuleg hjón sem búa 1 í úthverfi en það er Ifka H þaö eina venjulega viö. þau. Popppunktur. Law & Order Cl (e). í þess-; um þáttum er fylgst meö |í störfum lögregludeildar ífj New York en einnig með!-; glæpamönnunum semj hún eltist viö. Law & Order SVU (e). Tvöfaldur Jay Leno (e). Hinir frægu lelkarar James Garner, Joe Mantegna og Charles prýba þessa vöndubu þættl ur samt starf bandarískra dómara sem þurfa ab kljást vib h nun eltlst viö. Ahorfendur uppllfa glæpinn frá sjónarhomi þess sem fremur hann og stöan fylgjast þeir meö refskákinni sem hefst er lögreglan reynir ab finna þá. © UTVARP 10.00 Fréttlr. 10.03 Veburfregnir. 10.15 Bókaþlng. 11.00 ! vlkulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veburfregnlr og auglýsingar. 13.00 Víbsjá á laugardegl. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Nýjustu fréttir af tungllnu. 15.20 Meb laugardagskafflnu. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttlr 16.08 Vebur- fregnlr. 16.10 Orb skulu standa. 17.05 Blx og hvíta djassbylgjan. 17.55 Auglýslngar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Myndllst- arkonur í upphafl 21. aldar. 18.52 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 íslensk ténskáld: Jón Nor- dal. 19.30 Veburfregnir. 19.40 Stefnumót. 20.20 Fjallkonan býbur t mat. 20.50 Póstkort. 21.05 Sjómennska i skáldskap. 21.55 Orb kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veburfregnlr. 22.15 ! góbu tóml. 23.10 Danslög. 00.00 Fréttlr. 00.10 Út- varpab á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Helgar- Íútgáfan. 16.00Fréttlr. 16.08 Fugl. 17.00 RímskíJ-Korsakov og abrlr góblr rokkarar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Konsert. 19.00 SJón- varpsfréttlr og Laugardagskvöld meb Gísla Mart- elnl. 20.20 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef- ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttlr. 22.10 Næturvörburlnn meb Heiöu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 09.05 Ivar Gubmundsson. 12.00 /7r9W Hádeglsfréttlr. 12.15 Óskalagahádegl. 13.00 iþróttlr eitt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavík síbdegls. 18.30 Abalkvöldfréttatíml. 19.30 Meb ástarkvebju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.