Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 24
24- Helqarblað 33'V LAUGARDAOUR 23. NÓVEMBER 2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Spelti pelti er hveititegund sem ræktuð hefur verið íárþúsundir íEvrópu. Rómverjar not- uðu malað spelti ípolentu, sem var uppistaðan í fæði almúgans. Síðar varfarið að mala kornið fínna og baka brauð úr þvíhanda gfirstéttinni. Hægt er að rækta spelti við aðrar aðstæður en hveiti þvíjurtin er harðgerari. Hún þolir meiri kulda, þarf minni áburð og er ekki eins móttækileg fgrir plöntusjúkdómum. Áhuginn á ræktun speltis og notkun hefur þvíaukist hin síðari ár eftir að lífræn ræktun fór að rgðja sér til rúms og fólk fór að verða meðvitaðra um heilbrigði sitt. Spelti er hollara en hveiti og auðmeltanlegra. Það er líka braðmeira. Vinnsla speltis krefst sérstakra vinnsluvéla og vinnsluferlið er margfalt lengra en hveitis. Það endur- speglast íverðinu. Heiltspelti má sjóða og nota með mat ístað hrísgrjóna en oftast er það þó malað og notað ípasta, grauta og margskonar bakstur. Ætla að nota spelti í j ólabaksturinn - segir Fríða Sophía Böðvarsdóttir Ég baka einvörðungu orðið úr spelti og ætla að nota þaö í jólabaksturinn," segir Fríða Sophía Böðv- arsdóttir sem hefur prófað sig áfram með notkun speltis í bakstur með góðum árangri og nýlega skrif- að bók um þann árangur. „Ég kynntist spelti fyrir nokkrum árum og hef haldið námskeið í meðferð þess í Kvöldskóla Kópavogs," segir hún. Fríða kveðst nota spelti einvörðungu nú orðið í stað hveitis, ekki ein- ungis í bakstur heldur líka í súpur og sósur og til að velta fiski og grænmetisbuffi upp úr fyrir steikingu. „Mér finnst spelti framúrskarandi hráefni að vinna með. Það er allt í senn: bragðmikið, bragðgott og skemmtilegt í meðhöndlun. Svo gerir bæði ræktunin og vinnslan speltið hollt og þótt það innihaldi glúten virðist fólki með glútenóþol verða gott af því,“ segir Fríða. Hún bætir við því hollráði að best sé að hafa speltisdeig frekar blautt. Valhnetuhorn Velgjið saman ab mjólk og vatn. Bætið gerinu sam- an við, ásamt olíu, salti, sýrópi, valhnetum og mjöli. Hnoðið allt saman þar til deigið er kekkjalaust. Látið deigið hefast í 1 klukkustund. Sláið þá deigiö niður og hnoðið upp á nýtt. Fletjiö deigið út með kökukefli og rúllið því saman aftur og mótið stóra skeifu. Setj- ið brauðið á bökunarplötuna og látið það hefast í 40 mínútur. Bakið það við 180 gráð- ur°C í 40 mínútur. Einstaklega gott með osti. Gulrótabrauð við. Bætið 200 g af spelti saman við og látið deigið hef- ast í 1 dl ab miólk 3 dl vatn 1 msk. dökkur hrá- svkur 1 msk. salt Tilvalið brauð með ávöxtum oa ostum 2 dl ab mjólk 3 dl vatn rætur 1 msk. olía 20 a araskersfræ 50 a aer 300 q SDelti 1/2 mk. iurtasalt 400 g sigtað 1 msk. rófusvróp 100 a aróft saxaðar valhnetur graskersfræ til að strá vfir brauðið 300 o soelti 500 a siatað spelti Velgið ab mjólk og vatn í 37°C og bætiö púðursykri, olíu, geri, gulrótum og tilheyrandi kryddum saman eina klukkustund. Bætið þá sigtuðu spelti saman við og hnoðið brauðið p vel. Mótið það í pylsu og setjið það í smurt 40 sm formkökuform. Stráið ' graskersfræjum yfir brauðið og látið það hefast í 40 mínútur. Hitið ofninn í 180°C og bakið brauðið í 30-40 mínútur. Kælið brauðið á bökunarrist. Gulróta- brauðið er fullt af orku og vítamínum og örlít- ið kryddbragð gefur því sérstakan karakter. Gott ný- bakaö með köldu smjöri með súpunni eða á sunnu- dagshlaðborðiö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.