Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 42
46 Hefgarblaö X>V LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 CADILLAC FLEETWOOD BROCHAM árg. 1993. Ek. 148 þús. km, svartur, hlaðinn búnaði, leðuráklæði, álfeigur, rafmagn í öllu, minni og hiti í sætum, spólvörn, C.D. cruise control, loftkæling, þjófavörn, sumar- og vetrardekk. Glæsilegur bíll. Bílasalan Höfðahöllin, Vagnhöfða 9 S. 567-4840/694-3308 Gwyneth Paltrow: Syrgir föður sinn Kvikmyndastjarnan Gwyneth Paltrow hefur náð næstum full- komnun í því að leika veikbyggð- ar, ástsjúkar breskar yfirstéttar- stúlkur. Hún hefur leikið í fleiri rómantískum gamanmyndum en tölu verður komið á í fljótu bragði. Paltrow er í sárum eftir að faðir hennar lést ekki alls fyrir löngu en þau voru afar náin og höfðu meira að segja leikið saman í kvikmynd eftir að hann var orðinn fársjúkur. Paltrow hefur samt ekki látið sorg- ina halda sér alveg frá vinnu því hún er mætt til Cambridge á Englandi til þess að leika I kvik- mynd um ævi skáldkonunnar Syl- viu Plath sem heitir Ted og Sylvia. Þetta er enginn gamanleikur en Sylvia Plath var ung og efnileg skáldkona sem orti ákaflega falleg kvæði en var svo buguð af sorg og þjáningu heimsins að hún tók sitt eigið líf fyrir aldur fram. Eiginmað- ur hennar, Ted Hughes, lést fyrir fáum árum og varð það til þess að bókmenntaheimurinn tók sögu skáldkonunnar aftur til rannsóknar. Gwyneth Paltrow er að leika í nýrri kvikmvnd. Vegna þessara tímamóta er hafin ** w ”■■■■ m mm m mmm M. mm í versluninni í Lágmúla 8 vörutegunda er á sérstöku Nú áttu bað skilið .þ< að fá upppvottavél Þetta er sú heitasta á markaðnum, turbo þurrkun með heitum blæstri ogsvo hlióðlát að þú hefur ekki hugmynd um að hún er ganoi. Tekur tolf manna matarsteli, hefur sex þvottakerfi, fjögur nitastig og er með “aquva control” vatnsöryggi. • 28” Skiár • 2 x Scart tengi • Super-VHS • Tengi fyrir heyrnatól • Textavarp með islenskum stöfum • Nicam Stereo • Tónjafnari • Fjarsfýring VISA-EURO LÉTTGREIÐSLUR íÞRJÁ MÁNUÐI HJÁ BRÆÐRUNUM ORMSSON BRÆÐURNI R itORMSSON LÁGMÚLA 8 • SÍMI 530 2800 I UMBOÐSMENN UM LAND ALLT / Robbie Williams: Sendir gamalli kærustu tóninn Robbie Williams hefur oft hagað sér þannig að ekki þykir alveg nógu fágað, jafnvel þótt rokksöngvari eigi í hlut. Fortið Robbies er því lituð af margvísleg- um uppákomum, hroðalegum fylliríum, gömlum kærustum og ýmsum uppákomum sem hann vildi án efa helst gleyma. Eitt af því sem leynist í fortíð Robba er gömul kærasta sem heit- ir Nicole Appleton en sú er núver- Robbie Williams er óhræddur við að senda fyrrum unnustu sinni tóninn. andi unnusta Liams Gallaghers sem oft en kenndur við Oasis. Nicole og systir hennar, Natalie, er allþekktar i skemmtanaiðnaðin- um en nýlega kom út ævisaga þeirra systra og þar lætur Nicole ýmislegt flakka sem sumum þætti viðkvæmt. Meðal annars segir hún frá því þegar hún lét eyða fóstri meðan á sambandi þeirra Robbies stóð og lét hann ekki vita af því að hún væri ólétt en það mun honum hafa fallið frekar þungt. Þetta tók Robbie mjög nærri sér og nýlega flutti hann lag á tónleikum sem fjallar um erfiðan og sársaukafullan skilnað sem ristir sár í hjarta elskenda og ljóstraði því þá upp að þetta lag hefði hann samið sérstaklega á sínum tíma til þess að binda enda á samband þeirra Nicole. I kynn- ingu á laginu talaði hann til Nicole mjög tæpitungulaust og sagði henni efnislega að fara í rass og rófu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.