Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 H g i c) a rb ici c) JO'V 53 Tveir fyrir einn? Michael Jackson er leyndardómsfull vera. Nú er þvíhaldið fram að hann ferðist með Michael Jackson er þessa dagana í Þýskalandi þar sem hann veitir við- töku Bambi-verðlaunum fyrir feril sinn. Það er Burda-fjölmiðlasam- steypan sem stendur á bak við verð- launin. Á fimmtudag kom hann fram á svalir hótelsins sem hann gistir á og heilsaði mannfjöldanum sem beið hans fyrir utan með flngurkossum og sigurmerki auk þess sem hann barði sér á brjóst. Hann var, eins og venjan er, með öndunargrímu. Sögu- sagnir um að hann ferðaðist með tví- fara sinn með sér fengu byr undir báða vængi þegar á bak við hann birtist annar maður með lak yfir hausnum en undir því var hann í rauðri skyrtu og svörtum buxum eins og Jackson hefur sést í að und- anfórnu. Vondi pabbi Það er stanslaus staða aðdáenda fyrir utan hótel Jacksons. Aðdáend- urnir eru mjög ósáttir við fréttaflutn- ing af því þegar Michael hélt barni út yfir handrið á fjórðu hæð og telja við- brögðin hafa verið alltof hörð við þessu. Sérstaklega voru það sorp- blöðin í London og New York sem brugðust hart við og kölluðu Jackson vitflrring og „Mad Bad Dad“ eða brjálaða vonda pabba. Fóru blöðin fram á það að hann yrði ákærður fyr- tvífara sinn með sér. ir gáleysislega framkomu og það að stofna lífi barnsins í hættu. Lögreglan í Berlín hefur vísað þessu á bug og sagt að enginn glæp- ur hafi verið framinn og því yrði málið ekki rannsakað. Marcel Reinhardt, einn af aðdá- endum Michaels, segir að Michael vinni ekki með fjölmiðlum og því reyni þeir að ná sér niðri á honum með þessum hætti. Marcel náði at- hygli Michaels þegar hann hélt uppi mótmælaspjaldi fyrir framan hótelið þar sem stóð skrifað: „Brennið sorp- blöðin!" Jackson sendi starfmann sinn niður og lét hann færa sér spjaldið sem hann setti síðan í glugg- ann á hótelherbergi sínu. Síðan sendi hann aðdáendum sínum pitsur. Michael Jackson veldur umtali hvað sem hann tekur sér fyrir hendur. Þýskalandsferð hans hefur vakið mikla athygli. Affleck mest sexí Ben Affleck hefur verið valinn kynþokka- fyllstur núlifandi manna. Jennifer Lopez er fullkomlega sammála. Heimurinn er sammála Jenni- fer Lopez. Samkvæmt könnun People-tímaritsins er Ben Aífleck kynþokkafyllstur núlifandi manna. Mikið hefur verið fjallað um Ben að undanförnu en aðal- lega hefur athyglin verið vegna sambands hans við Jennifer. Mikið hafði verið kjaftað um þau og birtar myndir af þeim í faðm- lögum þegar þau loks komu út úr skápnum og tilkynntu trúlofun sína. Þau leika einnig saman í kvikmyndunum Gigli og Jersey Girl. „Ég þurfti ekki People-tímarit- ið til að segja mér að hann væri kynþokkafyllstur," sagði Lopez í tímaritinu. „Munurinn á mér og lesendum People er að mér mun enn þykja hann kynþokkafyllstur þegar hann verður hundrað ára.“ Affleck er sextándi maðurinn til að hljóta nafngiftina. 1 fyrra var það Pierce Brosnan sem var kynþokkafyllstur og aðrir titil- hafar eru til dæmis Tom Cruise, Brad Pitt og George Clooney. Auk Bens eru á lista People Donald Rumsfeld varnarmálaráð- herra, Kirk Franklin gospel- söngvari og Simon Cowell dóm- ari. JÓLAPAPPÍR MYNDBANDSSPÓLUR BARNABÆKUR hjm LEIKJASPIL STÓRKOSTLEGT VERÐ JÓLASERÍUR IÐJUVEGUH RÆW GATA SMIÐJUVEGUR 6C • GRÆN GATA Sími 554 0655 Opið alla daga: 11-19 fram að jófum IMLA GOÐA LAGERUTSALAN ER KOMIN AFTUR í GANG!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.