Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Page 60
J. 64 Helcjarblað I>V I.AUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2002 Heimilistæki 32" Philips Pixel Plus tækið hefur sópað að sér verðlaunum og | h fékk nýverið EISA verðlaunin sem besta sjónvarp Evrópu 2002-2003.1 mímaui [Tiónaskoðun • Bilaréttingar - Bílamálun Þú fsrð bílaleigubíl á meðan viðgerð stendur yfir ; L s -þjónusta ' BILASPRAUTUN OG RETTINGAR AUÐUNS Sími 554 2510 Nýbýlavegi 10 • Kópavogi Við hliðina á Toyota umboðinu ■ www.biiasprautun.is Glæsilegur bíll BMW 320ia Coupe Nýskr.08.2001, 2000cc vél, 2 dyra, sjálfskiptur, svartur, ekinn 25.þ VEL MEÐ FARIN BÍLL ■>3.570jb. 575 1230 Kiktu til okkar á www.bilaland.is Opiö mán-fös 09-18 og lau 10-16 A Grjóthálsi 1 bllaland.is Gólfþjónustan KQMDU . PARKETINU A FYRIR JOL! ...3 gegnheil tilboð á parketi, niður komið og full unnið! 1 EÍk 10 mm Gegnheil 5.500 m/vsk 2 EÍk 16 mm Gegnheil B. 000 m/vsk 3 Yberaro 14mmGegnheil 6.950 m/vsk - og aö sjálfsögöu gerum viö tilboö þér aö kostnaðarlausu 847 1481 • 898 8494 ■ - - - &■ r- Skákþátturinn____________ Umsjón Sævar Bjaraason Góður samningur við Ghessbase Þeir Garðbæingar, með Jóhann Ragnarsson i fararbroddi, hafa verið mjög duglegir að brydda upp á nýj- ungum í íslensku skáklífi. Jóhann stóð fyrir óopinberri landskeppni við Katalóníu í Barcelóna fyrir um tveimur vikum sem ísland tapaði enda með b-lið sitt vegna ólympíu- mótsins. 10,5-5,5. Árangur íslensku skákmannanna: Guðlaug Þorsteins- dóttir 11/2, Jón Viktor Gunnarsson, Sigurður Daði Sigfússon og Áslaug Kristinsdóttir, 1 v. Bragi Þorfinns- son, Davíð Kjartansson 1/2. Arnar E. Gunnarsson og Halldór Brynjar Hall- dórsson, 0 v. Farar- og liðsstjóri ís- lenska liðsins var Jóhann H. Ragn- arsson. Jóhann hefur átt veg og vanda að samningum við Chessbase- fyrirtækið sem stóð að einvígi Kramniks og tölvuforritsins Fritz. Það hefur leitt til þess að öllum ís- lenskum ungmennum gefst tækifæri á að tefla frítt hjá skákfélaginu www.playchess.com. Einnig eru ís- lenskir skákmenn velkomnir og allir íslenskir skákmenn mega hlaða nið- ur hugbúnaði sem gerir þeim kleift að tefla frítt á Netinu. Samningurinn er í stuttu máli þessi: íslenskar vikur á Fritz-skák- þjóninum f tilefni af útgáfu Fritz 8 þann 22. nóvemþer og vegna úrslita í bikar- keppni ÍAV mun verða haldið upp á „íslenskar vikur“ á skákþjóninum. „fslenskar vikur“ er samstarfsverk- efni eins fremsta taflfélags íslands, Taflfélags Garðabæjar, Chessbase og þýska unglingasambandsins. „ís- lenskar vikur“ byrja 16. nóvember og enda 8. desember. Þessar vikur verða mörg aukamót með áhugaverðum verðlaunum. „Thule-Trophy-mótið verður sér- staklega áhugavert fyrir meðlimi skákþjónsins, ekki síst vegna verð- launanna sem munu nema um 1250 evrum. Skákmönnum frá íslandi verður einnig boðið upp á sérstakar trakteringar til kynningar á þjónin- um. Vart þarf að taka fram að þetta er frábært framtak hjá Jóhanni og er allar nánari upplýsingar hægt að nálgast á slóðinni www.geocities.com/tgchess eða á chessbase.com. auk þess sem er hægt að nálgast upplýsingarnar á heima- síðu skákfélagsins. fslenskir aðal- verktakar hafa stutt vel við bakið á þeim T.G. mönnum og á þeirra veg- um er bikarkeppni á milli íslensku skákfélaganna. Til úrslita tefla Tafl- félag Reykjavíkur og Hellir. Bláa lóns-mótíð í dag er mikil skákhátíð sem fer fram í Faxafeni 10, höfuðstöðvum T.R. og SÍ. Dagskrá dagsins er hér fyrir neðan og er ansi fjölbreytileg! Kl. 16.00 Kynning liðsstjóra á leik- mönnum u-20 ára landsliða fslands, Þýskalands, Frakklands og Svíþjóðar á www.playchess.com Kl. 16.05 hefjast eftirtalin atriði: SM Helgi Ólafsson teflir fjöltefli við börn og unglinga. Frítt, þátttaka í boði Guðmundar Arasonar. Leikur liða ríkisstjórnarflokkanna gegn stjórnarandstöðunni i boði Plúsferða. Mót átta sterkra brigde- og skák- manna í einmenning (brigde) og skák í boði Úr og Djásn. Samanlagð- ur árangur ræður úrslitum. Dagskráin: Kl. 16.10 Bláa Lóns-mótið hefst formlega. Kl. 18.00 Viðurkenningar tengdar Guðmundi Arasyni afhentar. Einnig verðlaun og gjafir Skáksambands Katalóníu til SÍ vegna keppni Kata- lóníu og íslands 12-13 nóvember. Kl. 18.15 Lag Bikarkeppni ÍAV leikið. Kl. 18.20 Heiðursgestir kynntir og heilsaö upp á leikmenn liðanna. Kl. 18.25 Þjóðsöngur íslands sung- inn af TG kvartettinum. Kl. 18.30 Forstjóri ÍAV leikur fyrsta leiknum í úrslitaleik Bikar- keppni ÍAV. Kl. 18.30. Thule Trophy-mótið hefst á www.playchess.com. Kl. 20.30 Verðlaunaafhending. Fómir og æðisgengin sókn Sigurður Daði lagði stórmeistar- ann Lluis Comas Fabrego í fyrri skákinni í landskeppni íslands og Katalóníu með skemmtilegum fórn- um og æðisgenginni sókn. Hann valdi á einum stað ekki fallegasta framhaldið, en það kom ekki að sök svo góð var staðan. Aðalatriðið er að vinna unnu töflin! Hvítt: Sigurður Daði Sigfússon (2367) Svart: Lluis Comas Fabrego (2496) Sikileyjarvörn. Ísland-Katalónía, Barcelóna. 10.11.2002 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5 .Rc3 e6 6. Be3 a6 Næsti leikur hvíts er af gömlum meiði. Það var talið timaeyðsla hér áður fyrr að leika þessum leik en með honum má koma í veg fyrir óþægileg afbrigði ef hvítur vill svo við hafa. Leikurinn er sem sagt viðurkenndur aftur! 7. a3 d6 8. Be2 Rf6 9. f4 Be7 Hvítur blæs hér til sóknar og svartur hrókar beint aftan í hana. 10. -e5 er annar möguleiki. 10. g4 0-0 11. g5 Rd7 12. Dd2 He8 13. 0-0-0 Rxd4 Jón Viktor Gunnarsson, alþjóðleg- ur meistari, telur 14. Bxd4 nákvæm- ari leik og svartur á 1 miklum erfið- leikum. En það er svo sem erfitt að gagnrýna þennan leik, miðað við framhaldið. 14. Dxd4 b5 15. f5 Bb7 16. Hhgl Hac8 17. Kbl Rc5 Hvítur er greinilega á undan að blása liöi sínu til sóknar. Og þvílík sókn! 18. Hg4 Bf8 19. g6 exf5 20. gxh7+ Kh8 21. exf5 Ra4? Eftir 21. -Re4 má svartur þokka- lega við una, 22. Hd3 Dc4 virðist halda stöðunni um það bil í jafnvægi. Hér á hvítur glæsilega fórn sem virð- ist standast, 22. Hxg7!! Eftir 22. - Bxg7 23. f6 Rxc3+ 24. bxc3 Be4 25. Bd3! verður sókn hvíts ekki stöðvuð. T.d. 25. -Bxd3 26. fxg7+ Kxh7 27. Dh4+ Kg7 28. Bd4+ He5 29. cxd3 með unnu tafli eða. 25. -Bf8 26.Bxe4 Dc4 27.BÍ5 Dxd4 28.cxd4 Hxe3 29.Hgl Bh6 30.Bxc8 Kxh7 31.Bxa6 Hxa3 32.Bxb5 með auðunnu enda- tafli. Mörg önnur vænleg afhrigði eru til fyrir hvítan, en ég læt þetta duga! 22. Hdgl f6 Flýtir sér að koma í veg fyrir fómina, en kemur ekki í veg fyr- ir áframhaldandi sókn. 23.Bh6! Rxc3+ 24.bxc3 Hxe2 25.Bxg7+ Bxg7 26.Hxg7 Hel+ 27.Kb2 Dxg7 28,Hxg7 Kxg7 29.Dxd6 Allt þetta framhald virðist þvingað og undir venjulegum kringumstæðum væri svartur með unnið en ekki hér! Eftir 29. -Hce8 30. h8D+! Kxh8 31. Dxf6+ Kg8 32. Dg6+ Kf8 eða h8 33. f6! Og hvítur vinnur auðveldlega! Nú sýnir drottningin að hún er sterkasti maðurinn á borðinu! 29. -Kxh7 30.Dd7+ Kh6 31.Dd2+ Kh5 32.Dxel Kg5 33.De7 Bc6 34.De3+ 1-0 Skákþing Garðabæjar Þeir Jóhann Ragnarsson og Sigurð- ur Daði Sigfússon eru jafnir og efstir þegar ein umferð er eftir á Skákþingi Garðabæjar. Sigurður Daði vann fyrstu 5 skákirnar en varð síðan illi- lega á i messunni á móti Jóhanni. Far- arstjórinn vann 2. borðsmanninn í keppninni ísiand - Katólónía! Jóhann hefur undanfarin ár verið frumkvöð- ull að mörgum skákkeppnum, land- skeppnir á Netinu, unglingaland- skeppnir á Netinu og í Garðabæ, og einnig hefur verið stutt sérstaklega vel við kvennaskákina. Við íslenskir skákmenn þurfum ekki að kvíða fram- tíðinni með Jóhann Ragnarsson okkur til fulltingis! Hvítt: Jóhann Ragnarsson Svart: Sigurður Daði Sigfússon Slavnesk vörn. Skákþing Garðabæj- ar 18.11.2002 1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Bf4 Rc6 5. Rc3 Rf6 Jóhann er vanur að tefla byrjanirnar rólega, það er ágætt sálfræðilegt vopn stundum! 6. Hcl e6 7. e3 Be7 8. Rf3 0-0 9. Be2 Re4 10. 0-0 g5? Hvaö er Sigurður Daði að hugsa? Hann var liklega pirr- aður yfir rólegheita taflmennsku Jó- hanns en það þarf að halda ró sinni þó andstæðingurinn tefli ekki mjög hvasst. 11. Bg3 h5 12. Rb5! a6 13. Bc7 Dd7. Hvítur er nú tilneyddur að fórna skiptamun en það gerir hann að sjálf- sögðu með glöðu geði. Kóngstaða svarts er galopin! 14. Hxc6! Dxc6 15. Re5 De8 16. f3! Rg3 17. hxg3 axb5 18. f4 g4 Nú kemur fórn sem reytir skjólflíkumar af svörtum. Ljótt að sjá, eða fallegt, eftir því hvernig maður lít- ur á málið! 19. Bxg4! h4 20. Bh5 Kh8 Kóngstaða svarts er opin upp á gátt! Það er bara að ryðjast inn fyrir með liðið og gera svörtum lífið leitt! Það er byrjað með riddarafórn. 21. Rxf7+! Hxf7 22. Be5+ Kg8 23. Dg4+ Kf8 24. Dg6 Bb4 25. a3 Ha6 26. axb4 De7 27. Hcl Bd7 28. gxh4 Hh7. Nú skiptir hvitur upp i létt unnið endatafl með 3 peðum yfir. Fyrst er að hirða skiptamuninn aftur. 29. Bf6! Df7 30. Dxf7+ Hxf7 31. Bxf7 Kxf7 32. Be5 Hc6 33. Hxc6 bxc6 34. g4 Kg6 35. Kg2 Kh6 36. Kg3 Be8 37. Bd6 Bg6 38. Bf8+ Kh7 39. h5 Be4 40. Kh4 Kg8 41. Bd6 Kf7 42. Kg5 Bf3 43. h6 Be4 44. f5 exf5 45. gxf5 Kg8 46. Kg6 1-0.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.