Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2002, Qupperneq 59
LAUG ARDAGU R 23. NÓVEMBER 2002 H&tgarblað DV G3 V Myndagatur________________ : Myndtrnar tvær vtrð- ast við fyrstu sýn eins en þegarbeturerað gáð kemurtljósaðá annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: United feröageislaspilarar með heyrnartólum frá Sjónvarpsmiðstööinni, Siðumúla 2, að verömæti 4990 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuöborgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. Þó aö ég sé meö Ijósa slöngulokka næstum nlður á mittl og stór bijóst, þá er ég sko engin Ijóska, þú platar svona reikning ekkert inn á mig. Svarseðill Nafn:_______________________________________________ Heimili:-------------------------------------------- Póstnúmer:----------Sveitarfélag:...... Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 693, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 692: Valgelr Hrafn Skagfjörö, Lundabrekka 2, 200 Kópavogur. S 1 1 Fávitar! Vitið þið ekki að klukkan er fjögur að nóttu? elekan. KYSSI 'Gbtan’’ daglnn. KYSSI SMÚTS SMUTS KYSSI FABM Jahá, (?ú verður að borða eitthyað kalt góði! Nei, þau eru elduð í rafmagneteppi Namm, egg í matinn. Eru þau soðin eða epældS— Við verðum að ekrúfa fyrir ^gaeið í klukkustund - til ■bese að finna lekann! Pú heldur \>aö\ Arane, eg þarf að eida morgunmat! Góðati daginn, II Góðan 1 S elskan. iS daamn, 0) vP ra Ég spái því að þú helgir líf þitt tölvum í framtíðinni! Þetta er ótrúlegt! Hvernig vis6irðu að ég elska tölvur?! Tölvuspilið sem stóð ur úr bleiunni hjá honum bjargaði þessu! Höfuðstafir nr. 54 í þættinum 9.11. sl. birti ég vísu sem hefst þannig: Vindar svalir suðri frá. Þessa vísu sagði ég vera eftir Þórð Kárason. Þetta er ekki rétt. Samkvæmt öruggum heimildum er vísan eftir Kristin Árnason sem lengi var vinnumaður á Guð- laugsstöðum í Blönduhlíð. Mér barst í leiðinni önnur visa eft- ir Kristin: Grjóti strúir frarn hvarfer, d fœti gljáir skórinn. Mig á knáu baki ber blessaöur grái jórinn. Næst er fræg vísa eftir Hjört Hjálmarsson á Flateyri: Týndur fannst en fundinn hvarf að fundnum týndur leita þarf svo týnist sá sem fundinn fer aö finna þann sem týndur er. Kennarar við Kennaraháskólann ræddu sín á milli á dögun- um um undanhald viðtengingarháttarins í tungumálinu. Um þetta orti Helgi Skúli Kjartansson: Horfin virðist, hvaö sem veldur háttarstjórnin út í buskann. Stendur ekki heföin heldur höllum fœti, rœfilstuskan? Mikið hefur gengið á vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi. Af því tilefni orti Einar Kolbeinsson: Villi eftir situr sár, sýnist heiöur vanta. Aldrei hefur kappinn klár keppt við slíka fanta. Gríöar mikiö fylgifékk fyrir eigin snilli, er kátur hann meö kassann gekk kunningjanna milli. Mjög er það misjafnt eftir því hvernig er ort hve auðvelt er að læra vísur utanbókar. Stundum finnst manni eftir lesturinn að efni og form vísunnar liggi svo beint við að hún sitji eftir í minninu eins og hún hafi alltaf verið þar. Ég skora á lesendur að lesa næstu vísu einu sinni yfir, leggja svo blaðið frá sér og fara með hana eftir minni. Þetta er limra eftir Heimi Páls- son, dósent við KHÍ: Nú fara námshópar stœkkandi, nú fara tekjurnar lœkkandi. En kosturinn er aö í kúrsum hjá mér fer kennslustundunum fækkandi. Umsjón Ragnar Ingi Aðalsteinsson ria@ismennt.is Bridge íslandsmót (h)eldri og yngri spilara 2002: Háspenna hjá heldri mönnum íslandsmót (h)eldri og yngri spilara var spilað um sl. helgi og náði þátttaka yngri spilara nýju lágmarki, en ein- ungis tvö pör mættu til leiks. Allt stefnir í að næst verði einungis nóg að skrá sig til þátttöku í flokki yngri spilara til að öðlast íslandsmeist- aratitilinn. Anna Guð- laug Nielsen og Sigurð- ur Björgvinsson skor- uðu 7 stigum meira en Ari Már Arason og Halldór Sigfússon. Hjá (h)eldri mönnunum voru miklar sviptingar og skiptust menn á forystunni til loka móts- ins. Gísli Hafliðason og Guðmund- ur Magnússon voru efstir þegar síðasta setan hófst og svo skemmtilega vildi til að þeir áttu að spila við parið í öðru sæti, Kristján Örn Kristjánsson og Val Símonarson. Svo litlu munaði að Kristján og Valur þurftu aðeins að vinna setuna með 5 stiga mun til að krækja í titilinn. Þegar fimm spilum af sex var lokið var allt enn í járnum. Að lokum kom síð- asta spilið og við lítum nánar á það hér á eftir. Lokastaðan var hins vegar þessi: 1. Kristján Örn Kristjánsson - Valur Símonarson 64 2. Guðmundur Magnússon - Gísli Hafliðason 48 3. Eggert Bergsson - Torfi Ás- geirsson 38 4. Gylfi Baldursson - Jón Hjalta- son 22 Með Guðmund og Gísla í n-s, en Val og Kristján í a-v, gengu hinar örlagaríku sagnir á þessa leið: Norður Austur Suöur Vestur pass pass pass 14 pass 2** pass 2 grönd* pass 3 grönd pass 4 grönd pass 5 ♦ pass 6 grönd pass pass pass * Drury = spyr um tegund opnunar ** 16-18 hp og enginn fjórlitur til hliðar Umsjón Stefán Guðjohnsen Kristján Örn Kristjánsson og Valur Símonarson. 5. Ásmundur Pálsson - Sigtrygg- ur Sigurðsson 20 En skoðum siðasta spilið í mót- inu. N/A-V 4 A10853 A103 4 AK9 * KD 4 742 V G872 4 107 4 A873 4 DG9 V K94 4 DG2 * G962 4 K6 «4 D65 4 86543 * 1054 Margir myndu opna á vesturspilin með tveimur gröndum, en þá er hætt við að þetta spil væri ekki til umfjöll- unar. Austur hækkar þá í þrjú og þar við situr. Vestur velur hins vegar að opna á einum spaða og austur spyr um tegund opnunar. Þegar vestur segir tvö grönd er þriggja granda sögnin sjálfsögð. Vestur á hins vegar algjört há- mark fyrir sinni sögn og reyndar drottningu meira. Hann keyrir spilið þess vegna í slemmu og nú veltur allt á spaðakóngnum. Þegar hann liggur rétt er spilið unnið og Kristján og Valur eru íslands- meistarar (h)eldri spilara 2002.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.