Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 14
14 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 Innlendar fréttir vikui mi Fréttir DV Vandræðagangur varðandi brýn verkefni í vegagerð: Karp um leiðir tefur stór- framkvæmdir í Reykjavík Bók fyrir þig og þá sem þú elskar - mislæg gatnamót á Miklubraut sem og Sundabraut í biðstöðu Aðgerðum frestað Mikið álag hefur verið á hjartadeild Landspítalans að undanfómu og hafa sjúklingar þurft að liggja á göngum deildarinnar og fresta hefur þurft að- gerðum. DV greindi frá þvi í gær að sex sjúklingar væm rúmliggjandi á göng- um og haft var eftir yfirlækni hjarta- deildar að álagið að undanfomu hafi ofl verið mikið og vandinn lægi m.a. í að það vantaði fleiri hjúkrunarfræð- inga til starfa. Besta jólakjötið Sameiginleg niðurstaða bragðgæð- inga DV var sú að besti hamborgar- hryggurinn væri frá Nóatúni og sá næstbesti frá KEA. Besta úrbeinaða hangikjötslærið var að þeirra mati frá KEA en Sambandshangikjötið var í öðm sæti. Bragðgæðingamir, Dröfn Farestveit, Sigmar B. Hauksson og Úlfar Eysteinsson, vom annars sammála um að lítill munur væri á kjötinu en alls vom prófaðar átta tegundir af hangi- kjöti og níu af hamborgarhryggjum í ár- legri bragðkönnun DV. Itarleg grein um bragðprófunina var i DV í gær. fléttur A'IKI Engmrgi 6 • 104 Rryk|itA Sírm 561 6990 þykkt inn á skipulag af borgaryfirvöld- um. Gerðar hafa verið teikningar af ýms- um möguleikum, þar á meðal hefð- bundnum slaufugatnamótum sem tryggingafélögin hafa lagt áherslu á að fá með hliðsjón af fækkun slysa. Slík gatnamót em talin besta lausnin ef tek- ið er tillit til umferðarflæðis og þess að hægt er að losna að mestu við aftaná- keyrslur sem ofl fylgja notkun umferð- arljósa. Slaufugatnamót hafa þó mætt verulegri andstöðu innan núverandi meirihluta borgarstjómar og rök trygg- ingafélaganna virðast mega sín litUs. Hefur þar verið bent á þrengsli á svæðinu og að slaufugatnamót gangi of nærri byggðinni í kring. Þau verði of mikið bákn og fari illa í þessu umhverfi. Af þeim sökum hefur á liðnum missemm helst verið staldrað við þá lausn að leiða Kringlu- mýrarbraut undir Miklubraut í stokk. Slíkt kallar þó áfram á notkun umferð- arljósa á Miklubrautinni sjálfri sem gagnrýnt hefur verið m.a. af t'rygginga- félögunum. Hugsanlega í umhverfismat næsta sumar Ólafur Bjamason, forstöðumaður verkfræðistofu umhverfis- og tækni- sviðs borgarinnar, segir aö tímasetning framkvæmda sé háö fjárveitingu í sam- gönguáætlun ríkisins sem ekki liggur fyrir. Samvinna sé þó við Vegagerðina um framkvæmdina. Ekki er búið að ná endanlegri niðurstöðu um útfærslu og framkvæmdamat á umhverfisáhrifum. Hann segir að þó samstaða náist um þá leið sem farin verði sé vart að búast við að ný gatnamót á þessum stað fari í umhverfismat fyrr en um eða eftir mitt næsta ár. Samstaða um leiðir er hins vegar forsenda fyrir þvi að fram- kvæmdir gætu mögulega hafist á árinu 2004. Ólafur bendir einnig á að málið Mislæg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Þetta er sú hugmynd sem borgaryfirvöldum hugnast best. Ekki hefur þó enn náöst samstaöa um hvernig gatnamót veröa fyrir vaiinu. Meöan svo er verö- ur í raun fátt gert til aö koma í veg fyrír áframhaldandi slys og ómetanlegt tjón á fólki. Fimm valkostir hafa verið ræddir en tvær leiðir hafa helst komið til tals. Þar er um að ræða svokallaða innri leið sem er veg- ur með íylllingum yfir Grafarvog frá Vogahverfi. Hin leiðin er svokölluð ytri leið sem yrði veg- ur með hábrú frá Sundahafnar- svæðinu yfir í Grafarvog. Mikil togstreita er vegna þessa, for- svarsmenn Reykjavíkurborgar hafa lagt áherslu á ytri leiðina en Vegagerðin og samgönguráð- herra vilja innri leiðina. Snýst um peninga Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulags- og bygging- arnefridar Reykjavikurborgar, segir samstöðu hafa ríkt fram til þessa meðal borgarfúlltrúa um að velja ytri leiðina en ríkið hafi hamlað á móti. „Þetta snýst fyrst og fremst um peninga,“ segir Steinunn. Hún segir að út frá skipulagslegum forsendum henti ytri leiðin borginni betur þótt hún sé eitthvað dýrari. Þá sé hún án efa hag- stæðari út frá umhverfissjónarmiðum þar sem innri leiðin útheimti mun meiri landfyllingar. Jónas Snæbjömsson, umdæmisstjóri Reykjaness og Reykjavíkur hjá Vega- gerðinni, segir Ijóst að innri leiöin svo- kallaða sé mun ódýrari lausn og fljót- unnari og útheimti ekki eins flókna og dýra brú sem stór skip verða að geta siglt undir. Vegagerðin hafi því mælt með innri leiðinni. Sundabraut Deilt er um leiöir varöandi lagningu yfir Kleppsvíkina. hafi m.a. tafist vegna nýrra hugmynda um að koma fyrir neðanjarðarstrætis- vagnastöð nærri gatnamótunum. í dag er þó talið að þær vangaveltur þurfi ekki að koma í veg fyrir að tekin sé af- staða til þess hvemig gatnamót verða fyrir valinu. Á meðan ekkert gerist halda þessi gatnamót hins vegar áfram að valda ómældu tjóni á fólki og bílum. Vandræðamál við sundin blá Samkvæmt langtímaáætlun í vega- gerð er ráðgert að á tímabilinu 2003 til 2006 verði varið rúmum 722 milljónum króna til svokallaðrar Sundabrautar. Þar er um að ræða vegtengingu með fram sjó úr austurborginni í Kollafjörð. Sú braut er hins vegar talin kosta hátt í 10 milljarða króna svo ljóst er að þessi upphæð hrekkur afar skammt. Sam- kvæmt áætluninni var síðan ráðgert að veija rúmum 1,2 milljörðum til Sunda- brautar á árunum 2007 til 2010. Ríki og borg karpa um leiðir og miðað við þá framvindu er vart hægt að búast við að framkvæmdum ljúki fyrr en eftir tvo áratugi. Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar, segist telja að vel megi flýta þessum framkvæmdum að þvi gefhu að menn hætti karpinu og komi sér niður á hvaða leið skuli valin. vegar Heitasta búðin í btenum ! Hátíðarfót, perlutoppar og brjóstahöld, perlujakkar, stuttir og síðir. Ótrúlegt nnn, ri. r úrvalgjafavöru. 20% afsláttur af & J öllum Ijósum. Fjöldijólatilboða ígangi. Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen, sími 588 4545. Opið um helgar og öll kvöld til jóla. Þriggja milljarða spamaður Tveir þingmenn Reykjavíkur, Guð- mundur Hallvarðsson og Ólafur Öm Haraldsson, formaður fiárlaganeftidar, hafa farið fram á að teknar verði ákvarðanir varðandi Sundabraut á næstu mánuðum. Taka þeir undir sjón- armið Vegagerðarinnar og leggja áherslu á að svonefnd innri leið verði farin frekar en að reist verði hábrú á ytri leið en með því megi spara að minnsta kosti þrjá milljarða króna. Fyrir afganginn mætti t.d. byggja mis- læg gatnamót við Miklubraut og Kringlumýrarbraut. Ljúka megi fram- kvæmdum við Sundabraut á næstu fiórum til fimm árum. Samkvæmt kostnaðaráætlun Línu- hönnunar frá nóvember 2000 kostar vegtengingin frá Sæbraut að Hallsvegi 9,1 milljarð, miðað við ytri leiðina, en 6,3 milljarða verði innri leiðin fyrir val- inu. Samkvæmt arðsemismati er arð- semi ytri leiðar talin vera 10% og innri leiðar um 14%. „Það er orðið nfiög aðkallandi að ráðast í þessar framkvæmdir. Hafa verður í huga að jafnvel þó niðurstaða fengist strax um leiðir þá fara um tvö ár í undirbúningsvinnu áður en hægt verður að hefiast handa,“ segir Guð- mundur Hallvarðsson. Vildi komast á Hraunið Dæmdur kynferðisbrotamaður gaf sig fram á Litla-Hrauni í vikunni og bað um að fá að hefia afþlánun. Hæstiréttur dæmdi í mars sl. manninn til að sæta fangelsi í 51/2 ár fyrir að misnota stjúp- dóttur sína þegar hún var aldrinum níu til fiórtán ára. Hann mætti hins vegar ekki til afþlánunar á tilsettum tíma og var eftirlýstur af Interpol víða um lönd. Vilhjálmur kærir Ágúst Þór Bragason, sem á sæti í kjörda^iis- ráði Sjálfstæðis- flokksins í Norð- vesturkjördæmi, sagði í samtali við DV i vikunni að fyrir lægi að Vil- hjálmur Egilsson myndi kæra úrsliti prófiörsins til kjör- dæmisráðs. Miðstjóm flokksins kom saman til fúndar á þriðjudag og ákvað að taka ekki efnislega afstöðu til máls- ins - enda hefði ekki verið ágreiningur uppi hjá sfióm kjördæmisráðsins. Þrátt fyrir að á liðnum árum hafi ýmislegt verið gert í umferðarmálum á höfuðborgarsvæðinu sem til bóta horf- ir þá er enn langt í land að staðan sé ásættanleg varðandi hættulegustu gatnamót landsins á mótum Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar. Þar hefur verið karpað í áraraðir um leiðir og m.a. tekist á um fagurfræðisjónar- mið á meðan fólk heldur áfram að ör- kumlast vegna hræðilegra umferðar- slysa á þessum stað sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir. Raunar er þetta ekki eina málið sem svo háttar um, nefna má Sundabraut sem dæmi en þar er nú einnig hart tekist á um leiðir á með- an umferðin um Hörður Vesturlandsveg, Kristjánsson sém Sundabraut á blaöamaöur að leysa af hólmi, eykst hröðum skref- um svo þar stefnir í mikfl vandræði. Virðist sem pólitísk eða einhver önnur óskiljanleg sjónarmið séu þama að trufla framvindu mála. í fyrsta lagi 2004 Endanleg afstaða liggur ekki fyrir um með hvaða hætti á aö lagfæra og endurbæta gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Ef samstaða næst um hvaða gerð gatnamóta verði fyrir valinu er í fyrsta lagi búist við að hægt verði að vísa málinu í umhverfis- mat um mitt næsta ár. Þá er öll út- boðsvinna eftir og það þýðir að ekki verður hægt að hefia framkvæmdir fyrr en i fyrsta lagi árið 2004. Árum saman hefúr málið verið að veltast í kerfinu og ýmsar tillögur ræddar. I samtali við Steinunni Valdisi Óskarsdóttur, formann skipulagsnefnd- ar, kom fram að þetta væri m.a. rætt í samráðsnefnd borgarinnar og Vega- gerðarinnar. Það kom einnig fram í samtali við vegagerðarmenn að enn væri í raun allt galopið og nokkrar hugmyndir uppi á borðinu. Ein lausn (stokkurinn) hefur þó þegar verið sam- Bjami Sæm í gæslu Landhelgisgæsl- an hefúr sýnt því áhuga að leigja haf- rannsóknarskipið, Bjama Sæmunds- son til gæslustarfa. Landhelgisgæslan hefur aðeins yfir tveimur varðskip- um að ráða, Tý og Ægi, eftir að Óðni var lagt í sumar. Smíði nýs varðskips hefur um skeið verið til athugunar hjá Rikiskaupum. Skólp á Nesjavöllum Skólpmál við Nesbúð á Nesjavöll- um í næsta ná- grenni hitaveitu- mannvirkja Orku- veitu Reykjavíkur eru í verulegum ólestri. Til dæmis rennur afrennsli frá Nesbúð óhindr- að úr opinni skólp- lögn út í náttúruna. Alfreð Þorsteins- son, stjómarformaður OR, sagði í sam- tali við DV að hann hefði talið frá- rennslismál í lagi en málið yrði kannað. Rjúpnarækt möguleg Landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, telur vel mögulegt að leyfa ijúpnaræktun hérlendis. Rjúpnarækt yrði bara kærkomin aukabúgrein. Undir orð ráðherra tekur Skúli Magn- ússon, fasanaræktandi á Tókastöðum á Héraði, og segir slíka ræktun ekki eiga að vera vandamál - menn rækti orra á Englandi og sá orrinn sé frændi rjúp- unnar. -aþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.