Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Qupperneq 28
Helqa rblctö 13 "V LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 Amman og ömmustelpan sigruðu „Ég hef verið með í 11 ár og unn- ið leikinn þrisvar áður. Ég sá fyrir ' myndina að húsinu I amerísku tímariti en bætti bakaríinu og bak- hliðinni við eftir eigin höfði. Þetta tók um sex vikur,“ sagði Valdís Einarsdóttir, Jaðarsbraut, Akra- nesi, eftir að hún hafði tekið við fyrstu verðlaunum í pikarköku- ; húsaleik Kötlu 2002. Að launum hlaut Valdis gjafabréf frá Epal að verðmæti 300.000 kr. og gjafabréf frá Dúni og fiðri að verðmæti 100.000 kr. Það er gjarnan haft á orði að eplið falli ekki langt frá eikinnni | og það má til sanns vegar heim- færa á verðlaunafhendinguna í gær. Ömmubarn Valdísar, Jensína Kristinsdóttir, fékk fyrstu verð- laun fyrir fallegasta barnahúsið, - Gamecube leikjatölvu frá Bræðr- unum Ormsson ásamt 15.000 kr. gjafabréfi frá sama fyrirtæki. Jensína fékk sín verðlaun á und- an og vissi ekki að amma mundi líka hampa 1. verðlaunum. Þegar hún kom af sviðinu í Kringlunni sagðist hún hafa verið tvær vikur að gera húsið sitt og fengið smáað- stoð frá ömmu við að líma þakið á. Þarna er greinilega upprennandi piparkökuhúsagerðarmeistari á ferð enda fylgst með ömmu við húsagerðina i mörg ár. Önnur verðlaun 2. verðlaun í fullorðinskeppn- inni hlaut Elva Dögg Þórðardóttir, Birkivöllum, Selfossi, gjafabréf frá Bræðrunum Ormsson að upphæð 70.000 kr. 3. verðlaun hlaut Ásgeir Magn- ússon, Álakvísl, Reykjavík, gjafa- bréf frá Bræðrunum Ormsson að upphæð 30.000 kr. Tvö hús voru jöfn að stigum í 2. og 3 sæti í barnakeppninni og deila þær Hildur Hörn Sigurðardóttir, Vogagerði, Vogum, og Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir, Kolsholti 3, með sér verðlaununum. Þær hljóta hvor um sig 7500 kr. gjafabréf í Kringunni. í ■ É' r i I l A * 1$®’ * „ W . .. m »* ÍÍIllSÍi':: ' • * 'L0 !■ ■■■■ HHH Nú er komin ný sending af hinum geysivinsælu Sirius Ijósaseríum sem sannarlega hafa slegiö í gegn. Þær fást nú í ótal mörgum litum og gerðum. Komdu í heímsókn og líttu á úrvalið! byggt búið „ , .Kringlunni Smaralind 568 9400 554 7760 DV-MYND HARI Góðar samaii Valdís Einarsdóttir nteð ömmubarninu, Jensínu Kristinsdóttur, en þær hlutu báðar 1. verðlaun í piparkökuhúsaleik kötlu, amma í fullorðinskeppninni og Jensína í barnakeppninni. Metþátttaka var í piparköku- húsaleik Kötlu þetta árið en 50 pip- arkökuhús bárust í keppnina. Dóm- nefnd glímdi við erfitt verkefni þegar hún þurfti að velja bestu hús- in. Þurfti þrjár umferðir til að velja vinningshúsin i hvorum ílokki. í dpmnefnd voru Vala Matt, umsjón- armaður Innlits-Útlits á Skjá ein- um, Eyjólfur Pálsson í Epal, Anna Bára í Dún og fiðri, Halldór J. Ragnarsson, gæðastjóri Kötlu, Har- aldur Pétursson, sölumaður Kötlu, og Haukur Lárus Hauksson, blaða- maður á DV. Allir þátttakendur í keppni full- orðinna fá Egils malt og appelsín þegar þeir sækja húsin næstkom- andi sunnudag á milli kl. 18 og 20. Allir sem tóku þátt í krakka- keppninni fá M&M jólakörfu þegar þeir sækja húsin næstkomandi sunnudag á milli kl. 18 og 20. -hlh ( Sauðahangikjöt er sælgæti Bragðgæðingar íslands hafa ríka ástæðu til að gleðjast því nú býður SS taðreykt sauða- hangikjöt. Sauðahangikjöt er af veturgömlu fé, mun bragðmeira, drýgra og kröftugra en venjulegt lambakjöt. Taðreykta sauða- hangikjötið tilheyrir fornri matarhefð okkar Islendinga, eitt af því besta sem gamla íslenska eldhúsið hafði að bjóða. Gjörið svo vel að prófa!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.