Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Qupperneq 44
44
Helgarblacf I>"Vr
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002
~vrrOt
Sveinki situr í mestu makindum og bíður rólega eftir jól-
unum. Anna Rúnarsdóttir, Neðri-Tungu, Patreksfirði, teiknaði
þessa fallegu mynd fyrir jólin í fyrra en þá var Anna 11 ára.
KAPP-
AKSTUR
Bílar í öllum regnbog-
ans litum eru þarna í
harðri keppni.
Listamaðurinn heitir
Friðrik Þórsson og hann
á heima að Skálpastöð-
um, Lundarreykjadal,
311 Borgarnesi, og er
hann vinningshafi vik-
unnar.
Til hamingju,
Friðrik!
Hók
Umsjón
Margrét
Thorlacius
Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum?
María Dís Sigurjónsdóttir,
BEÐIÐ EFTIR JÓLUNUM
GULLA A AFMÆLI
Gulla litla varð sex ára í dag.
Hún bauð nokkrum vinum í afmælið.
Inga besta vinkona hennar hjálpaði til
við að undirbúa veisluna. Afmælið
byrjaði klukkan hálfþrjú og lauk klukk-
an sex. Þær ætluðu að hafa brúðu-
leikrit og undirbjuggu fleiri leiki.
Mamma Gullu pantaði pitsur
og bakaði pönnukökur. Það var líka
mikið af nammi. Gulla og Inga byrjuðu
á að sýna brúðuleikritið og svo var
farið í leiki.
Nú var klukkan orðin sex og
allir krakkarnir fóru heim til sín, allir
nema Inga því hún fékk að gista hjá
Gullu. Vinkonurnar vildu engan kvöld-
mat því þær voru svo saddar. Þær
vildu heldur leika sér með allt nýja
dótið sem Gulla hafði fengið í afmæl-
isgjöf. Svo fóru þær að sofa, sælar og
glaðar eftir góðan afmælisdag.
M c
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002
Helgarblacf DV
45
síðar og getur að sjálfsögðu unnið til
verðlauna. Utanáskriftin er:
HÓKUS PÓKUS, SKAFTAHLÍÐ 24,
105 REYKJAVÍK.
Dröfn Haraldsdóttir,
Stapavegi 3, 900 Vest-
mannaeyjum, óskar eftir
pennavinum, stelpum og
strákum, á aldrinum 11-12
ára. Hún er sjálf 11 ára.
Ahugamál: hestar, gælu-
dýr, barnapössun, góð
tonlist, handbolti og
margt fleira. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Svarar öllum brefum.
Skrifið fljótt!
Elín Rós Arnlaugsdóttir,
Háengi 5, 800 Selfossi,
óskar eftir pennavinum á
aldrinum 12-14 ára. Hún
er sjálf 12 ára. Ahugamál:
fimleikar, góð tónlist, fót-
bolti, skátar, vinir, útileg-
ur og margt fleira. Svarar
öllum brefum. Strákar,
ekki vera feimnir að
skrifa. Elín Rós vill gjarn-
an eignast netvini líka.
Netfangið er: 1) Arsenal-
gella @ visir.is eða 2)
Manchester-
gella@visir.is.
Sigrún Stefánsdóttir,
Fluðaseli 61, 109
Reykjavík, vill gjarnan
eignast pennavini, stráka
og stelpur sem búa úti á
landi. Ahugamál: hand-
bolti, dýr, tónlist, börn,
fótbolti og margt fleira.
Svarar fljott. Mynd fylgi
fyrsta brefi ef hægt er.
Halldóra Sif Sigurðar-
dóttir, Hvammi 2, 681
Þórshöfn, óskar eftir
pennavinkonum á aldrin-
um 10-12 ára. Hún er siálf
10 ára. Ahugamál: föndur,
að mála og teikna og
margt, margt fleira. Myna
fylgi fyrsta bréfi ef hægt
er. Skrifið fljótt!
VINNINGSHAFAR
23. nóvember
Sagan mín:
Diljá Tara Pálsdóttir,
Ólafsvegi 32, 625 Óíafsfirði.
Mynd vikunnar:
Rákel Rún og
Hrefna Hlín Sigurðardætur,
Mánatröð 12, 700 Egilsstöðum.
Matreiðsla:
ívar Guðmundsson,
Blikastíg 5,
225 Bessastaðahreppi.
Þrautir:
Magnús Rúnar Hjartarson,
Melbæ 32,110 Reykjavík,
Kolbrún Sif Grétarsdóttir,
Hléskógum 12,
700 Egilsstöðum.
Hversu margir snjókarlar eru þarna sam-
an úti í vonda veðrinu?
r
, GÓÐ
JOLAGJÖF
r> *
Mýsla er yfir sig hrifin af jólagjöfinni! Birna
Ösk Aradóttir, Kjartansgötu 13 í Borgar-
nesi, teiknaði þessa skemmtilegu mynd.
TÍGRI ER TÝNDUR
Geturðu fundið annan lít-
inn Tígra einhvers staðar í
Hókus Pókus?
y
SCOOBY-DOO
Tveimur árum eftir árekstur
tveggja egóa eru Scooby Doo,
hinn snjalli spæjari hans, Fred,
Daphne, Shaggy og Velma
kölluð hvert í sínu lagi til
Draugaeyju til að rannsaka
nokkur yfirnáttúrleg atvik
á hinum vinsæla stað
Spring Break.
Emile Mondavarious óttast
að það kunni að vera reimt
í flotta skemmtigarðinum hans
og reynir að sameina á ný
þessa alræmdu, afskiptasömu
spæjara og fá þá til að leysa
ráðgátuna áður en
yfirnáttúrlega leyndarmálið
hans fælir burt skólakrakkana.
Scooby og gengið verða að sigrast
á persónulegum ágreiningi sínum
og gleyma öllu sem þau hafa vitað
um platófreskjur og gerviverur
til að leysa málið, bjarga sjálfum sér
og hugsanlega... heiminum.
Hvað heitir
aðalsögupersónan?
Hvar ottast
Emile Mondavarious
að það sé orðið reimt?
Sendist til:
Krakkaklúbbs DV
Skaftahlíð 24
105 Reykjavík
J4ííh:-i i
Nöfn vinningshafa veröa birt i C
Umsjónarmaður Krakkaklúbbs