Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Side 58
58 Helgarhlcið I>V LAUGARDAGUR 14-. DESEMBER 2002 Hver býður iz betur? 9.900 kr. Nokia 3310 á 9.900 kr. Með 12 mánaða áskrift. Ekkert stofngjald £Jj80" Venjulegt verð 14.900 kr. Hringdu strax í síma 800 1111 eða komdu í verslun okkar í Kringlunni. TZJgr Startpakkinn X? allt sem til þarf f Tilboð 1. jk CkaHMMMMWMMMMMIMMMMWnMMt M Aðeins •900 kr. ADSL mótald • Stofngjald • Músarmotta Samtals verðmæti 18.125 kr. Tilboð 2. ★ , Íslandssími islandssimi.is Pride í Gallerí Hlemmi: Þátttakandinn sem áhorfandi „Sýningin heitir Pride og henni er skipt í tvo hluta, myndbandsinnsetn- ingu og textaverk," segir Viktoría Guðnadóttir myndlistarmaður sem ný- lega lauk mastersnámi í myndlist frá Dutch Art Institute. Viktoría er ný- komin heim frá Hollandi og opnar sýn- ingu í Gallerí Hlemmi í dag. „Verkin á sýningunni tengjast inn- byrðis að því leyti að þau fjalla bæði um hlutverk okkar sem áhorfenda. Annars vegar hvemig reynsla það er að horfa á fólk og hvemig fólk horfir á okkur, hins vegar er sögð lítil saga sem flestir ættu að geta fundið sig í.“ Myndbandsupptökur Viktoría býr í Hollandi skammt hjá þýsku landamærunum með syni sín- um og sambýliskonu. „Annar hluti Pride byggir á myndsbandsupptökum sem ég gerði í gaypride-göngunni í sumar og árið þar á undan Ég tók myndir af fólkinu sitt hvorum megin á gangstéttinni meðan ég gekk niður Laugaveginn og nota skjávarpa til að framkalla myndimar á tvö lök. Gestir á sýningunni ganga á milli lakanna og upþlifa sjálfan sig sem hluta af göng- unni. Þeir em í senn þátttakendur og Myndbandsinnsetning og textaverk Viktoría Guðnadóttir myndlistannað- nr lauk nýlega mastersnámi í mynd- list frá Dutch Art Institute. Hún er nýkoniin frá Hollandi og opnar sýn- iiigu í Gallerí Hlenuni í daý. áhorfendur." Viktoría segir að þrátt fyrir að myndimar séu teknar í gaypride-göngunni sé það ekki höfuö- tilgangur verksins. „Tilgangurinn er að sýna samspilið milli þátttakenda og áhorfenda. Hitt er lítið textaverk sem byggir á sögu sem ég skrifaði ásamt myndskreytingum." Að sögn Viktoríu verður hún á Is- landi fram yfir áramót. „Ég veit svo sem ekki hvað ég geri eftir það, hugs- anlega tek ég að mér verkefni í Berlín en það er of snemmt að tala um það strax.“ Skipti um gír Áður en Viktoría sneri sér að mynd- list lærði hún hársnyrtingu og vann til ýmiss konar verðlauna á því sviði. „Ég vann lengi á hársnyrtistofu í Reykjavík og mér vegnaði ágætlega í því starfi en myndlistaráhuginn var hárgreiðslunni yffrsterkari. Það hefúr alltaf blundað í mér áhugi á myndlist og ég byrjaði að sækja kvöldnámskeið með vinnu." Árið 1995 fór Viktoría til Danmerk- ur að læra myndlist við lýðháskóla og ári seinna fékk hún inngöngu í mynd- listarskóla í Hollandi. Hún viðurkenn- ir að það hafi verið mikil viðbrigði að hætta í starfi og flytja utan til að hefja nám. „Ég var ágætlega sett, átti íbúð og bO, en það er ekki allt og ég var til- búin að skipta um gír.“ Pride verður opnuð laugardaginn 14. desember klukkan 16.00 og stendur til 5. janúar. Hún er opin frá fimmtu- degi til sunnudags frá klukkann 14.00 tO 18.00. -Kip hornsófar sem sameina fegurð og þægindi Mán. - Ifis. 10.00 -18.00 • Laugard. 11.00 -18.00 • Sunnud. 13.00 -16.00 TM - HUSGOGN SíSumúla 30 - Sími 568 6822 - œvintyri líkust 129.000kr Leður á slitflötum vínrauður, grænn, rauðbrúnn, Ijósbrúnn, dökkblár og svartur Stærð; 200x245 cm bak: 86 cm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.