Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 60
eo HeIqorblað DV LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 Lampi m/skermi kr. 18.619 Lampi m/skermi kr. 12.560 Lampi m/skermi kr. 12.467 Blaðagrind kr. 6.244 Púðar, 1.500 Síðumúla 13, HUSGOGN INNRETTINGAR Bergþór Pálsson Söngvari „Margir heillast af útliti og fegurð ROTARY úranna." Established in Swltzerland 189S 6ULL OSTUR Enginjól án þeinra! Þegar íslensku ostamir em bornirfram, einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina — þá er hátíð! Dala-Yrja Sígildur veisluostur sem fer vel á ostabakka. Gullostur Bragðmikill hvítmygluostur, glcesilegur á veisluborðið. Höfoingi Bragðmildur hvitmygluostur . sem hefur slegið (gegti. Gráðaostur Tilvalinn til matargerðar. Góður einn og sér. %ákí) Mascarpone Rjómaostur með ítölskum keim Dásamlegur ( deserta. Camembert | Einn og sér, á ostabakkann | og í matargerð. Z Luxus-Yrja Bragðmild og góð eins og hún kemurfyrir eða í matargerð m f™rCl Stori-Dimon Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. Dala-Brte Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. Jólaostakaka Trönubetjasultan gefur sannkallað jólabragð. Hvitur kastah ; Með ferskum ávöxtum L v eða einn og sér. F, Rjomaostur Á kexið, brauðið, í sósur og ídýfur Piparostur Góður {heitar sósur. - Islenskir ostar - hreinasta afbragö Skuggahliðar jólanna: Hátíð • ljóss og lögfræðinga Jólin eru almennt talin vera hátíð ljóss og friðar, bamanna og fjölskyld- unnar. Þó er svo komið víða í hinum vestræna heimi að jólin eru helst talin vera hátíð ljóss og lögfræðinga sem sér- hæfa sig í skilnuðum. Það kemur kannski á óvart að það eru, fyrir utan dauðann, helst jólin sem granda hjóna- böndum. Ástæðan er rótið og stressið sem grípur fólk. Góa eða Nói? í Bandaríkjunum er helsta ástæða jólaskilnaða talin sú að í desember þarf að taka margar ákvarðanir. Þá reynir mjög á hjónabönd, ekki síst hjá hjónum sem hafa lítil samskipti á öðrum tímum ársins. Þá getur gjöfm til Freydísar frænku orðið meiri háttar vandamál. Það er nefnilega ekki sama hvort konfektið er frá Góu eða Nóa. Veik eða sterk? Veik hjónabönd einkennast oft af samskiptaleysi og því að einfóldustu mál valda vandræðum. í stað þess að ræða málin til hlítar ákveða hjón að ryðjast áfram með eigin ákvarðanir og skiptir þá engu þótt einhver tár falli. Vond hjónabönd verða hreint helvíti um jólin. Sterk hjónabönd eru í eðli sinu lýð- ræðisleg. Þar eru vandamálin brotin til mergjar á sænska vísu. Slík hjónabönd blómstra um hátíðarnar. Þau ná áður óþekktum hæðum í því þegar ákvörðun um músastigastíl ársins er tekin. Allt eða ekkert? Verðgildi jólagjafa er oft mikið þrætu- eöii. Þá er oft erfiðast að ákvarða hversu miklum fjármunum eigi að eyða í gjafir nánustu ættingja. Fjárhagurinn getur verið erfiður og þá er ekki auðvelt að ákveða að gefa bömunum minna en í fyrra. Ef hjón ná ekki lendingu í gjafa- málum er voðinn vis. Ef ástandið verður svo slæmt að karlinn eða konan gripur til þess ráðs að gefa „sína eigin" gjöf tif að sýna væntumþykju sina er voðinn vís. Ekki má heldur gleyma gjöf handa makanum. Hún verður líka að vera fal- leg hversu mikið sem hún kostar. Einnig er gott að ákveða að gjöfin eigi að vera á ákveðnu verðbili. Við viljum jú ekki að hjónakomin fari út að ganga á jóladag, annað í nýju kápunni sinni en hitt með þverslaufuna. Fara eða vera? Algengara er að konumar heimti skiinað frekar en karlamir. Um leið og seríumar em teknar úr sambandi er freistandi að slökkva lika á makanum. Sáttafundir em á þessu stigi ekki alitaf til þess fallnir að bæta ástandið. Hjóna- böndin era komin í einstefhugötu sem endar í botnlanga. Samt em alltaf ein- hverjar leiðir út úr vandanum ef vits- munimir em látnir ráða en ekki bara til- fmningamar. Þá er mikilvægt að setjast niður og ræða hrylling jólanna og greina hvað gerðist og játa á sig þær syndir sem viö á. Efþað er ekki gert þá mun lífið fara í sama farveg fram að næstu stórhátíð þegar sagan endurtekur sig. Nei eða já Eftir slaginn munu þau hjón sem ætla að hanga lengur saman átta sig á því að einhveiju þarf að breyta. Þá gæti byijaö nýtt rifrildi um það að bara annað þurfi að breyta hegöun sinni en ekki hitt. Skyn- samlegasta niðurstaðan væri þó líkast til sú að samþykkja eina reglu sem fer langt með að bjarga jólaundirbúningnum: ekki gera neitt nema bera það undir maka þinn. Með þessari reglu er ekki verið að heimta að makinn ráði öllu heldur ein- ungis verið að biðja fólk um að ræða sam- an og komast aö niðurstöðu. Reglan hefur það að minnsta kosti í fór með sér að makinn veit af því sem er í vændum en rekst ekki á það fyrir tilviljun. Hjón geta notað árið sem er fram undan til að æfa sig og þá verða næstu jól til fyrirmyndar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.