Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 66

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2002, Page 66
66 HetQorbloö DV LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 KOMDU Mér hefur borist kver sem ber heitið Fýkur í hendingum hjá Fúsa. Höfundurinn er Sigfús Stein- dórsson, hrossabóndi í Skagafirði. Þar er m.a. þessi vísa: Vel heldur sinni vöku, varla meö nokkurt hik. Er þó meö undirhöku, ístru og hnakkaspik. Mér hefur borist limra austan af Langanesi. Höf- undurinn er Páll Jónasson í Hlíð. Hún heitir „Við Rey kj avíkurtj örn“. Á tjörninni er toppönd aö róta og tína þá brauömola er fljóta. En vötnunum heima nú veröur aö gleyma. Hún er fiskiönd sem fékk ekki kvóta. Myndagátur sm Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemurfljósaðá annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verslun athafnamannsins ELLINGSEN Vc&ng Teeund vcftíwur www.ellingsen.is Ferða- og útivistarvörur, gasvörur, útgerðarvörur og björgunar- og neyðarvörur o.fl. Devold nœrföt: síðar nœrbuxur, nærbolur og bolur með rennilás. HamHisfang Grandagarður 2 Sm Fm 580 8500 580 8501 Stofnár 1916 *a m ) Allt frá því Fridthjof Nansen fór á skíðum þvert yfir Grænlands- jökul í fötum frá Devold árið 1888 hafa norrænir heimskauta- farar lagt traust sitt á þetta þrautreynda vörumerki. Norska hágæðaullin og ýmsar tækninýjungar tryggja að Devold fatnaður skarar fram úr enn I dag og hentar þér betur en nokkuð annað. SETTU NORSKU ULLARNÆRFÖTIN Á ÓSKALISTANN Og það er ekki leiðum að likjast: / stórræöunum stend ég beinn, stressiö ekki tálmar. Ég er alveg engilhreinn eins og séra Hjálmar. í bókinni er líka vísa um fyrrverandi utanríkis- ráðherra: Undan merkjum er aö svíkjast í utanríkispólitík. Nonni viröist nokkuö líkjast nafna sínum frá Húsavík. Og svo að öðru. Hér er ein eftir Lárus Þórðarson. Hann fékk hjartaáfall og var bannað að reykja. Þá kvað hann: í síðasta þætti birti ég tvær vísnagátur eftir séra Svein Víking. Önnur þeirra var um sveitina und- arlegu þar sem engar eru kýrnar. Mér hefur nú borist ráðning á gátunni. Höfundur er Sævar Sig- urgeirsson: 1 undri þessu ótal horn má sjá þótt engin sé þar kýrin eða geitin; klœdda buxum kálfa þramma hjá í kátum takti; þetta er lúörasveitin. Að lokum er það skoðanakönnunin sem sýndi hinar miklu vinsældir landbúnaðarráðherra. Hjálmar Freysteinsson orti: Vinsœldir manna er vandi að mœla vitlaust úr tölunum margur les. Endalaust Guöna allir hœla en auövitaö meina þeir Jóhannes. Umsjón Ragnar Ingi Nú er ég í virku vindlastraffi svo vœntanlega gróa hjartasárin. En ég má drekka koníak og kaffi og kvíöi engu nœstu hundraö árin. Verðlaun: United ferðageislaspilarar með heyrnartólum frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síöumúla 2, aö verömæti 4990 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæöinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Þetta er mlnnsta hola sem ég hef séö. Viö erum heppnar aö vera meö 36 í forgjöf, viö erum þá aö fara þessa holu á holu í höggi ef ég næ henni niður núna. Svarseðill Nafn:_________________________________________________ Heímili: Póstnúmer: Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 696, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 695: Jara Skagfjörö, Lundarbrekka 2, 200 Kópavogur. PARKETIIMU A FYRIR JOL! ...3 gegnheil tilboð á parketi, niður komið og full unnið! EÍk 10 mm Gegnheil 5.500 m/vsk 2 EÍk 16 mm Gegnheil 6.000 m/vsk Yberaro 14 mm Gegnheil 6.950 m/vsk og aö sjálfsögðu gerum viö tilboö þér að kostnaöarlausu - 847 1481 • 898 8494

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.