Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 Innlendar fréttir vik m Valgerður í fyrsta sæti Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- ráðherra bar sigurorð af Jóni Krist- jánssyni heil- brigðisráðherra þegar þau tókust á um að leiða lista framsóknar- manna í Norð- austurkjördæmi. Kosning fór fram á kjördæmisþingi um liðna helgi. Dagný Jónsdóttir, frá Eskiflrði, skipar 3. sæti listans og Birkir Jón Jónsson, frá Sigluflrði, það fjórða. Rúðubrot afar tíð Talið er að allt að 300 rúður hafi verið brotnar í skólum Reykjavíkur á nýársnótt og dagana þar á undan. Fjórir starfsmenn borgarinnar unnu sleitulaust að því að negla fyr- ir glugga í skólum víðsvegar um borg - en flestar rúður voru brotnar í Hamraskóla í Grafarvogi eða 30 í einni og sömu byggingunni. Fréttir I>V Mútur eru ekki kunnuglegt fyrirbæri á íslandi en hafa verið notaðar til að liðka fyrir viðskiptum við Nígeríu: Mútufé var afhent á skrifstofu bankastjóra Landsbankans Kyrrsetningu aflétt Dómari í Dade-sýslu í Flórída í Bandaríkjunum aflétti á mánudag kyrrsetningaraðgerð Gaums ehf. á skemmtibátnum Thee Viking sem er í eigu New Viking, félags Jóns Geralds Sullenbergers. Hörð átök hafa verið um bátinn í kjölfar deitna Jóns Geralds og Baugsfeðga á siðasta ári. Baugur fer í mál við Nordica Skammt var stórra högga á milli í hatrömmum deilum Baugs- og Gaumsmanna við Jón Gerald Sull- enberger. Samkvæmt upplýsingum DV hefur Baugur höfðað mál gegn Nordica Inc. vegna kreditreiknings. Þá mun Gaumur ehf. einnig hafa stefnt Jóni Gerald Sullenberger vegna meintrar skuldar í kjölfar kaupa á skemmtibátnum Thee Vik- ing. Eiður Smári segir frá Knattspymu- maðurinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í heims- fréttimar i vik- unni þegar hann viðurkenndi spilaflkn sína. Eið- ur kvaðst í viðtali við enska blaðið People hafa eytt tugum milljóna króna í spilavítum. Þórarinn Tyrf- ingsson, yflrlæknir á Vogi, sagði í samtali við DV að Eiður hefði sýnt mikið hugrekki að viðurkenna fíkn- ina og væri það aðdáunarvert. Umfangsmikið fölsunarmál Einstakt og umfangsmikið folsunar- mál sem nær alit að 11 ár aftur í tím- ann var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. Pétur Þór Gunnarsson er ákærður fyrir 38 ákæmatriði sem felast m.a. i því að honum er gefið að sök að hafa falsað eða látið falsa fjöida tilgreindra lista- verka eftir þekkta listamenn. Jónas Freydal Þorsteinsson er einnig ákærð- ur og eru ákæruiiðirnir 10. Kvískerjasjóður á legg Siv Friðleifsdóttir umhverfis- ráðherra undirritaði í vikunni stofii- skrá Kvískerjasjóðs sem stofhaður er til heiðurs bræðrunum á Kvískerjum; þeim Flosa, Hálfdáni, Helga og Sig- urði Björnssonum fyrir framlag þeirra til rannsókna á náttúru og sögu Austur-Skaftafellssýslu. Stofnfé sjóðs- ins er 25 milljónir króna. Þegar íslendingar eru að ganga til samninga um umfangsmestu verklegu framkvæmdir landsins til þessa, 44 milljarða króna virkjun við Kára- hnjúka, berast fréttir af því að verið sé að rannsaka meint mútumál viðsemj- enda okkar, ítalska fyrirtækisins Impregilo S.p.a. í einu fátækasta landi Afríku, Lesótó. Fjölmargir sterkir al- þjóðaverktakar hafa fengið tO tevatns- ins þar í landi undanfarið. Þeir eru nú ákærðir og dæmdir fyrir að hafa mút- að valdamönnum. Fremstur í flokki verktaka sem koma við sögu er Acres í Kanada, en forstjóri þess er Vestur-ís- lendingur. Fyrirtækið var dæmt í fjár- sektir, 2,2 miiljónir dollara. Þama eru líka tO skoðunar breskir verktakar, til að mynda Balfour Beatty, sem gerði Ermarsundsgöngin, og nafnið Hochtief er tamt í munni íslendinga frá virkjun- um fyrri tíma hér á landi. Ekki er talið víst að Lesótó, örsnautt land, geti fjár- hags síns vegna haldið úti málaferlum gegn þessum sterku verktakarisum sem áfiýja dómunum. Lesótó er landfræðOega og menning- arlega á mútu-beltinu en yfirvöld hafa nú tekið þá tímamótaákvörðun að ráð- ast gegn spOlingu og mútuþægni. Fyrr- verandi forstjóri „landsvirkjunar" þeirra Lesótómanna var fundinn sekur um að hafa þegið 266 þúsund Banda- ríkjadali í mútur frá Balfour en mOij- ónir doOara frá 14 alþjóðafyrirtækjum. Hann fékk 18 ára fangelsisdóm. Ljóst er að hér er um alvarleg mál að ræða fyr- ir fyrirtækin og verkkaupar þeirra kunna að líða fyrir afbrotin hjá Al- þjóðabankanum, Alþjóða-gjaldeyris- sjóðnum og fleiri stórum peningastofn- unum. Ekki er að sjá að mál ImpregOo hafi neinar afleiðingar hér á landi. enda mun Kárahnjúkavirkjun ekki verða byggð fyrir lánsfé frá þessum peningastofnunum. Mútað í Nígeríu Á íslandi furða menn sig á öOu sem lýtur að mútum og mútuþægni - engin hefð er fyrir slíkri spOlingu hér. íslendingar hafa þó mútað í viðskipt- um erlendis, notað „smuming" eins og það var kallað, eða greitt „umboðs- laun“ tO að liðka fyrir sölu. Nágranna- þjóðir okkar hafa notað mútur í við- skipum og nú síðast komst upp um mútur sænsks vopnaffamleiðanda í Indlandi. Mútur í skreiðarviðskiptum og sér- kennOegt viðskiptasiðgæði i þeim geira á árunum 1983 tO 1992 er rakið í bók sem Ólafur Bjömsson, útgerðarmaður í Keflavik, skrifaði og gaf út 1993. Hann var formaöur Skreiðarsamlagshis. f Skreiðarannál segir að hann hafi ásamt öðrum skreiðarkaupmönnum landsins þurft að grípa tO þess að múta Nígeríumönnum í skreiðarbransanum á 9. áratugnum tO að liðka fyrir sölu. Fyrirtækin sem kepptu á skreiðar- markaði hér voru einkum Skreiðar- samiagið, sjávarútvegsdeOd SÍS, þar sem Ragnar Siguijónsson, nú landflótta í TaOandi, var sölustjóri, og Umboðs- salan sem Bjami Magnússon átti og rak. Þessir keppinautar reyndu að starfa saman og fleiri útflytjendur blönduðust Om í furðulegt ferli. í næst- um áratug var baslað við gifurlegt skreiðarfjall sem safhaðist upp í slæm- um geymslum víða um iand. Undir lok- in hafði talsvert saxast á bO'gðimar en gríðarlegir fjármunir höfðu þá runnið tfl spOltra bisnessmanna. Stórskotalið í skreiðarsölu Nigeríumenn voru nánast eOiu kaupendur skreiðarOmar, en þar í landi var uppreisnar- og upplausnar- ástand árið 1983-84 og lengur og pen- Oigaleysi knúði yfirvöld tO að banna innflutnOig á flestu, þar á meðal skreið. Hér heOna og i Noregi sátu framleið- endur uppi með mOda skreið rigning- arsumarið 1984 og ekki bætti úr skák þegar bjafla komst í matvöruna. Opin- berir aðilar vom kaOaðir tO hjálpar enda var um að ræða gríöarlega hags- muni þjóðarinnar allrar. Áður en varði vom ráðuneyti, ráöuneytisstjórar, Rigningarsumar Þaö rigndi stíft sumariö 1984 og skreiöin sem var hengd upp átti eftir aö skemmast af bjöllum. R*yíamk«iuKl sags HtatdlngA og Htgetiumum* k/«tðarvfðtkfptum tasuus Wóða- Jón Birgir Pétursson blaöamaöur Fréttaljós Skreiðarannáll Óiafur Björnsson stóö lengi í því erf- iöa hlutverki aö selja skreiö tii Níger- íu. Bók hans meö hinu dularfulla nafni, Skreiöarannáll, inniheldur reyfarakenndar upplýsingar um spillta sölustarfsemi á síöustu öld. Ólafur er lengst til vinstri á myndinni. Til Nígeríu Astra-gæöaftokkur af skreiö í strigaböllum, bíöur þess í ársbyrjun 1984 aö komast í skip til Nígeríu. Einmitt þá voru vandamáiin hafin. sendiherrar íslands, bankastjórar og ótal margfr aðrfr komnfr á kaf í skreið- arsöluna. f þennan hóp blönduðust braskarar af ýmsum þjóðemum, væg- ast sagt skuggalegir menn margir hverjir. Ólafur Bjömsson fuOyrðir að bankastjórar og fleiri hafi haft fulla vit- neskju um mútugreiðslumar - ráð- herra hins vegar ekki. Kampavínsflaska í mútur á flugvellinum f fyrstu ferð Ófafs af sjö eða átta tO Nígeríu fékk hann forsmekkinn af mútuþægni. Á flugveOOium var hann stöðvaður af mönnum útlendingaeftir- lits og sagt að hann yrði að fljúga aftur tO Evrópu. EOin dag vantaði upp á að bólusetningOi væri gfld að þeirra mati. Ólafur greip upp úr pússi sútu forláta kampavOisflösku og rétti forOigja þeirra útlendingaeftirlitsmanna. Þetta nægði og hann fékk landvist. KonsúO íslands í Nigeríu hét Ikenze - hann gekk langt í því að þiggja mút- ur, að sögn Ólafs. „Umboðslaun" svoköOuð vom 25% fýrir að opna við- ræður við háttstandandi menn í Níger- íu - og það fé leiddi sjaldnast tO neOis árangurs, að sögn Ólafs Bjömssonar. Margir þóttust þekkja „réttu mennina" tO að opna fyrir skreiðarsölur og þágu þá umtalsvert fé fýrir mOOgöngu sem síðan reyndist eOiskis virði. Þess- ir menn vom aðenis að féfletta íslend- Oigana. Kvittað fyrir mútufé í Landsbankanum Eitt sinn þurfti að reiða fram 300 þúsund sterl- ingspund tfl að koma af stað sölu á öflum skreiðar- birgðunum. FuOtrúi Ikenze, Felix að nafni, kom tO Is- lands tO að sækja það fé. Ólafur telur að hann hafi verið búinn að fá ádrátt um að fá peningana hjá Umboðssölunni og SÍS. TékkOm var afhentur sendiboð- anum hjá banka- stjórunum í Lands- bankanum í júlí 1984.1 hOmi reyfara- kenndu bók, Skreiðarannál, segir: „12. júlí kom Felix tO íslands og dag- Om eftir fór aflt liðið með hann í Landsbankann. Þar tóku á móti okkur aflfr aðalbankastjóramir ásamt Barða Ámasyni. Þegar Felix var búnm að fá ávísunina spurði ég hvort hann ætti ekki að kvitta fýrir henni. Þeir Bjami og Ragnar hlógu aö því og sögðu að í svona „bransa“ væri ekki tO siðs að kvitta. Ég krafðist þess að Felix kvitt- aði fýrfr og skrOaði jafhframt undfr að upphæðOi yrði endurgreidd ef samn- ingar kláruðust ekki á næstunni. Um þetta varð talsvert þjark. Þeir Bjami og Ragnar fóm, sögðu þetta tóma vitleysu. En ég lét mig ekki og mótmælti að Fel- ix færi utan nema að kvitta fýrst. Hannes studdi mig og á endanum útbjó Barði kvittun enis og ég vOdi hafa hana og Felix skrifaði undir fyrfr hönd Ikenze, en ávísunOi var stOuð á hann.“ Auðvitað varð ekkert úr efndum og engin kom endurgreiðslan. Síðar í bók- frrni greinir ffá flefri tilraunum tO að selja. Sumt heppnaðist, annað ekki. Mútur, gúmmítékkar, smumOig, þókn- anfr, lygar - aflt era þetta orð sem koma fýrir í þessari merkOegu frásögn af viðskiptum íslend- '^mi Oiga á níunda áratug síðustu aldar. Ráöherra vissi ekkert Matthías Á. Mathiesen var viðskiptaráðherra á þessum áram og reyndu starfsmenn ráðuneytisOis að liðka fyrfr viðskiptun- um við Nígeríu. Matthías kannast ekki við mútugreiðslunar. „Hafi menn verið að múta vegna skreiðarviðskiptanna, þá var það algjörlega án mnmar vit- undar," segðfr Matthias í dag. Jón Ármann Héðinsson, fyrrverandi alþOigismaður, seldi skreið í tólf ár. Hann segist ekki kannast við mútur. Hann hafi haft bestu viðskiptasam- böndin og viðskiptin hafi gengið án ólöglegra meðala; mútur hafi ekki þurft. Ólafur Bjömsson fuOyrðir hnis vegar að Jón Ármann hafi vitað hvað var að gerast og tekið þátt á við aðra á þessum áram. Mútur í öðrum löndum þóttu ekki tiltökumál Jónatan Þórmundsson, prófessor í lögum, segir það rétt að ekki sé um auðugan garð að gresja í íslenskum dómum þegar um er að ræða mútumál. Tvö mál munu þó óafgreidd fyrir dóm- stólum, annað á Siglufirði, sem varðar mútur á valdsmann þar, og hitt í Reykjavík vegna viðskipta eigenda ÞjóðleikhúskjaOarans og Áma Johnsens, fýrrverandi alþingismanns, þar sem fúflyrt var að mútur hefðu ver- ið boðnar og þegnar. Ákvæði laga um mútur hafa nú verið gerð rýmri og al- þjóðareglur hafa verið að þróast á síö- ustu áram. Engu að síður er það fom „siður“ í mörgum löndum að múta og þiggja mútur. Jónatan segir að mútur í löndum þar sem þær era þegnar hafi eflaust ekki verið taldar ólöglegt athæfi hér á landi. Trúlega væri slíkt að breytast hægt og hægt með alþjóðasamnOigum. Benda má á að Alþjóðabankinn hefur þá reglu að lýsa fýrfrtæki „óæskfleg" í samnOig- um við sig, annaðhvort tnnabundið eða fýrfr fuflt og fast, hafi bankinn komist að því að þau hafi tekið þátt í mútum eða öðrum sviksamlegum viðskipum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.