Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 24
24 H&lgarblctö I>V LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Baunir Baunir i/oru meðal þeirra jurta sem menn hófu fyrst ræktun á íheiminum og lanqt ersíðan farið i/ar að þurrka þær til að auka geymsluþolið. Sojabaunir eru stundum nefndar kjöt jarðar íAusturlöndum þvíúr þeim hafa Austurlandabúar fenqið aðal- næringu sína gegn um aldirnar. Þær eru næringarríkastar allra bauna og úr þeim eru framleidd matvæli á borð við sojamjöl, sojakjöt, sojasósa-tofu og margt fleira. Til eru að minnsta kosti 150 tegundir af baunum íheiminum og eru þær ólíkar að lit, bragði og lögun. Algengasta baunategund hér á landi var lenqst af qular baunir sem við etum sem mest af á sprenqidaqinn og grænar baunir, sem oftast eru keypt- ar ídásum eða frystar. Nú er úrvalið orðið mun meira. Flestar þurrkaðar baunir þurfa að liqqja íbleyti nokkra klukkutíma til mýkinqar fyrir eldun en linsubaunir geta farið beint ípottinn án þess að vera lagðar íbleyti. Misjafnt er eftir baunatequndum hversu langa suðu þær þurfa en yfirleitt er það ein til tvær klukkustundir. Saðsamar, hollar og prótínríkar - segir Guðný í Garðinum „Ég nota baunir talsvert í minni matargerð því þær eru saðsamar og hollar og auk þess prótínríkari en grænmeti," segir Guðný Jónsdóttir, matreiðslukona i Garðinum við Klapparstíg, þar sem boðið er upp á jurtafæði. Hún gefur uppskriftir að tveimur réttum, bragðgóðum og mettandi. Bauna-burritos Baunirnar 2 bollar pintobaunir, lagðar í bleyti yfir nótt og soðnar í a.m.k. klukkustund. 1-2 hvítlauksrif 1 græn paprika í litl um bitum Öllu blandað saman í matvinnsluvél. Salsanu hrært saman við soðin hrísgrjón. Þurr panna er hituð. Tortillakaka sett þar á og rifnum osti stráð yfir. Þegar hann er bráðnaður eru 2 msk. af hrísgrjónum settar á 1-2 msk. af baunamauki og 2 msk. af grænmeti. Kökunni rennt á disk og brotin saman. Salsa dip sett ofan á og sýrður rjómi. Bauna- og grænmetissúpa 2 I arænmetissoð (milt) 3 kartöflur. saxaðar 1/2 bolli qrænar baunir. frosnar 3 aulrætur. saxaðar 1/2 bolli selleri. sneitt 1 laukur. saxaður 172 bollir maísbaunir. frosnar 225 g kúrbítur, skorinn eftir endilöngu og sneiddur 1 msk. salt 1/4 tsk. pjpar 2 bollar soðnar. rauðar nvrnabaunir. 2 msk. Tamari-soiasósa 1/2 ialapeno. smátt saxaður safi úr 1/2-1 sítrónu 1/8 tsk. chiliduft 1 tesk. cuminduft 1/2 tesk. oaorikuduft salt oa pjpar Baunirnar eru maukaðar í hrærivél og kryddinu bætt út í. Grænmetið olía til steikinaar 1 bolli laukur. smátt saxaður 3 bollar kúrbítur í litlum bitum Olían er hituð í potti. Laukurinn látinn malla í fimm mínútur. Þá er kúrbít og papriku bætt út í og látið malla í fimm mínútur í viðbót. Tómötum og kryddi bætt út í og enn látið malla í nokkrar mínút- ur. Salsa 1 bolli laukur, saxaður 2 bollar tómatar. saxaðir 1/8 bolli chili, smátt saxaður 1 msk. ialapeno. fínt saxaður 1 1/2 msk. cider vineaar 1 1/2 msk. olía 2 tesk. hrásvkur 2 tsk. stevtt koríander Krvddmauk 2 hvítlauksrif. marin 1 dós tómatbvkkni (6 oz - 200 ol 1 msk. basil 1/4 bolli ólífuolía 2 msk. burrkuð steinselia (8 msk. fersk) 1/4 bolli sioiaparmesan (veaaie toppinq) Hráefni súpunnar er sett í pott, nema nýrnabaun- irnar og kúrbíturinn, og látið sjóða í ca 10 mínútur. Kúrbít og baunum bætt út í látið sjóða í nokkrar mín- útur. Kryddmaukið er búið til með því að blanda öllu vel saman í skál. Því er síðan bætt út í súpuna og allt hit- að að suðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.