Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 36
40 HelQarhlað I>V LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 ÚTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskaö eftir tilboðum í dúkalagnir í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 3. febrúar 2003 kl. 11.00, á sama stað. FAS 03/3 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í lagningu holræsis. Verkið nefnist: Grafarvogs- og Leirvogsræsi. Helstu magntölur eru: Gröftur: 49.000 m* Losun á klöpp: Fylling í skurði: Landmótun (uppdæld fylling): Grjótvörn: Holræsalagnir 0500 - 01400: Sáning og þökulögn: Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 2004. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 21. janúar 2003 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 27. febrúar 2003 kl. 11.00, á sama stað. GAT 04/3 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Friklrkjuvegi 3-101 Reykjavík-Síml 570 5800 Fax 682 2616 - Notfang: ísrtírhus.rvk.is 17.000 m3 70.000 m3 35.000 m3 16.000 m3 4.400 m 47.000 m3 Kynlíf á Netinu Samkvæmt athugunum eru til tvenns konar form netkijnlífs. Annars vegar er tölvumiðluð gagnvirk sjálfsfróun á raun- tíma og hins vegar tölvumiðluð gagnvirk frásögn á rauntíma sem ætlað er að örva kgnferðislega. hið hefðbundna kynlíf. Netkynlíf byggist á kílói af texta með „dash“ af ímyndunarafli. Að öðru leyti er félaginn ósýnilegur. Sumum þykir gott að vera ósýnilegur. Netkynlífið gefur þeim kost á að bregða sér í hlutverk sem þeir gætu ekki í nánu líkam- legu samneyti. Hæð fólks get- ur aukist um tugi senti- metra, aukakilóin horfið eins og dögg fyrir sólu og hárvöxtur aukist eða minnkað, allt eftir aðstæðum. Netið gefur líka fólki sem að öllu jöfnu getur lítið stundað kynlíf með öðru fólki tækifæri til þess að eiga örvandi stund með ímynduninni. Dulnefni gegn ofsóltnum Flestir sem stunda netkynlíf eða eru eitthvað að ráði á spjallrásum nota dulnefni. Það er æskilegt þar sem á Netinu er, eins og annars staðar, mis- jafn sauður í mörgu fé. Fólk getur átt á hættu að vera ofsótt í raunheimi og það er sjaldnast eitthvað til að vera spenntur yfir. Þegar fólk notarspjall- forritið sitt er því æski- legt að þurrka allt út sem tengist því sjálfu eins og simanúmer, nafn, heimil- isfang og þess háttar. Dul- nefnið eitt og sér dugar skammt. Þrátt fyrir ýmsa galla hefur netkynlif einn stór- an kost: kynsjúkdómar breiðast ekki út á Netinu. En allur er varinn góður og rétt að hafa eftirfarandi í huga: starfaðu þar, leiktu þér þar, elskaðu þar - en ef þú stundar netkynlíf skaltu vera viss um að nota alltaf módem. -sm Kynlíf hefur hingað til að mestu verið stundað með núningi ellegar fíngerðri snertingu tveggja, eða eftir atvikum fleiri, líkama. En ný tegund kynlífs er að ryðja sér tO rúms í hinum tölvuvædda heimi. Nú getur karl á Hólmavík jafnt stundað kynlif með manneskju í næsta húsi, á Kópaskeri og í Tókíó, allt eftir smekk og löngun- um. Eins og flest annað sem tengist tölvum hafa verið gerðar rann- sóknir á sliku kynlífi, sem á ensku nefnist cybersex, en einfaldast er að tala um netkynlíf á íslensku. Það sem hefur gert fólki kleift að stunda netkynlíf er tilkoma spjall- rásanna þar sem fólk aUs staðar úr heiminum getur spjaUað sam- an, ekki ósvipað því og vera í síma. Fólk sendir þvi ekki örvandi frásögur í tölvupósti heldur slær þaö inn hugsanir sinar sem birt- ast öðrum aðila samstundis. Sjálfsfróun á rauntíma Auðvitað hefur netkynlíf verið skUgreint út í hörgul. Samkvæmt athugunum eru tU tvenns konar form netkynlifs. Annars vegar er tölvumiðluð gagnvirk sjálfsfróun á rauntíma (computer mediated interactive masturbation in real time) og hins vegar tölvumiðluð gagnvirk frásögn á rauntíma sem ætlað er að örva kynferðislega (computer mediated telling of interactive sexual stories (in real time) with the intent of arousal). Munurinn á þessu tvennu er kannski ekki mikilvægur en form- ið sjálft, það að stunda kynlíf með hjálp tölvu, er í sjálfu sér afskap- lega athyglisvert. Það er fátt mannlegra en kynlíf. í venjulegu holdlegu kynlifi verður snertiskynið og örvunin ekki skUin frá lík- amanum og sjálfinu. Þeim þætti kynlífs- ins er ekki fyr- ir að fara í net- kynlífi, heldur er tölvan mUli- liðurinn sem gerir kynlifið og fullnæging- una mögulega. Tölvan er þar með orðinn hluti af sjálfi kynverunnar, ekki síst hjá þeim sem end- urtekið leik þennan leik. „Fólk segir að ég líkist Brad Pitt“ Þeir sem vUja fremur hnoöast með persónum af holdi og blóði frekar en fitla viö sig í skrif- borðsstólnum eiga ef- laust erfitt með að ímynda sér aö 50 þús- und manns að lágmarki stunda netkynlíf á hverj- um degi. Fyrir suma hefur netkynlífið kosti fram yfir Veghæð 17,5 cm Jll 68 51 OO. www.suzukibilar.is Verð aðeins 1.580.000 SUZUKIIGNIS: Aflmikil og sparneytin 16 ventia vél, meðaleyösla aöeins 6.9 L á hundraöiö. Meöal staöalbúnaöar er: Fjórhjóladrif, ABS hemlar, álfelgur, upphituö framsæti, þakbogar og rafdrifnar rúöur. Langódýrasti 4-hjóladrifni fólksbíllinn Veghæð eins og á jepplingi Sparneytinn og lipur í umferöinni Fæst sjálfskiptur $ SUZUKI IGNIS 4x4 ----///A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.