Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 50
HelQctrbloö H>’'Vr LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 Islendingaþættir Umsjón Kjartíin Gunnar Kjartansson 4*. Hörður Sigurbjarnason offsettprentari verður fertugur á morgun Höröur Sigurbjamason, offsettprentari og prentrekstarfræðingur, Lerkigrund 4, Akranesi, verður fertugur á morgun. Starsferill Hörður fæddist í Reykjavík 19. janúar 1963 og ólst upp í Smáíbúðahverfmu. Hann lauk prófi sem offsetprentari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1986 og meistararéttindindum í offsetprentun 1992. Síðan lærði hann prentrekstrarfræði í Den grafiske hajskole í Kaupmannahöfn 1998-2000. Hörður lærði prentiðn í Prentsmiðjunni Odda, byrjaði þar 1982 og vann þar tO 1988. 1988-1990 starfaði hann hjá Blaðaprenti hf. Þar var hann trúnaðarmaður á vinnustað. 1990-91 hjá Prentsmiðjunni Eddu og 1991-1995 í Plastos hf., sem verkstjóri þar 1992-1995. Hörður flutti til Kaupmannahafnar 1995 og bjó þar til ársins 2000. Auk skólagöngu sem fyrr er getið vann hann í Notextryk og Design. Fjölskylda Hörður hefur verið í óvígðri sambúð frá 1982 meö Ernu Björgu Guðlaugsdóttur, kennara og námsráðgjafa, f. 24.11. 1964. Foreldrar hennar eru Guðlaugur Ketilsson vélfræðingur, f. 24.10. 1934, og Ingibjörg Rafnsdóttir, starfsmaður á leikskóla, f. 26.12.1943. Þau búa á Akranesi. Börn Harðar og Ernu Bjargar eru Agla Harðardóttir, f. 7. 1. 1988, grunnskólanemi, Atli Harðarson, f. 30.5. 1990, grunnskólanemi, og Breki Harðarson, f. 12.6. 1996, grunnskólanemi. Systkini Harðar eru Guðni Sigurbjarnason, f. 12.7.1957, d. 30.1.00, rannsóknarlögreglumaður, Kópavogi, Marta Lilja Sigurbjarnadóttir, f. 8.10.1958, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, Edda Sigríður Sigurbjarnadóttir, f. 13.10.1960, starfsmaður í bókbandi, Kópavogi, Hanna Birna Sigurbjarnadóttir, f. 26.10.1965, ritari, Reykjavík, Elísabet Sigurbjarnadóttir, f. 26.10. 1965, ritari, Reykjavík. Hálfsystir, samfeðra, er Sigurborg Sigurbjarnadóttir, f. 1.3.1952, kennari. Ingibjörg Bryndís Árnadóttir gjaldkeri er fimmtug í dag Ingibjörg Bryndís Árnadóttir, gjaldkeri við íslandsbanka, til heimilis að Kríuhólum 6, Reykjavík, er fimmtug i dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar 1970 og stundaði síðan ýmis störf, lengst af hjá Landsbankanum, eða í tæp tíu ár. Ingibjörg flutti suður til Reykjavíkur 1988 og hóf störf við íslandsbanka 1990. Hún er gjaldkeri hjá íslandsbanka við Gullinbrú. Fjölskylda Ingibjörg giftist 18.1. 1985 Óðni Traustasyni, f. 21.10. 1953, vélstjóra frá Fáskrúðsfirði. Þau slitu samvistir. Dóttir Ingibjargar frá þvi fyrir hjónaband er Kolbrún Inga, f. 2.6. 1971, nemi í hjúkrunarfræði á Akureyri. Hún á tvær dætur, Hrafnhildi, f. 22.12.1989 og Þorbjörgu Unu f. 19.3. 2001. Sambýlismaður Kolbrúnar er Hafsteinn Þórðarson, f. 27.1. 1978, grafískur hönnuður. Sonur Sumarhúsalóðir til leigu á Norðurlandi Lóðir undir sumarhús til leigu á einstaklega fögrum stað. Um er að ræða 14 til 20 lóðir á deiliskipulögðu svæði, tilbúið til niðursetningar, þ.e. fyrir sökkla og bústaði. Um er að ræða heilsárshús með veðhæfni. í boði er: 1. Heitt og kalt vatn. 2. Heitir pottar fyrir 20 manns, 3. Einstök tómstundaaðstaða fýrir alla. 4. Hestaferðir. 5. River Rafting, spennandi ævintýraferðir. 6. Golfvöllur í nágrenninu. 7. Skíðasvæði í nágrenninu. 8. Sundlaug rétt við svæðið. 9. Verslun með allar nauðþurftir. 10. Veitingastaðir rétt við svæðið. I I. Margir veitingastaðir í nágrenninu. 12. Æfingasvæði fyrir íþróttafólk. 13. Stangveiði og skotveiði. Vegir lagðir á svæðinu með Ijósastaurum og bílastæðum við hvern skála. Lóðir tilbúnar undir sökkulgerð og niðursetningu skála. Heilsárs-sumarhús til sölu á mjög sanngjörnu verði. Eigendur geta haft leigutekjur af sumarhúsum sínum á ársgrundvelli og þannig greitt niður kostnað sinn vegna húsnæðisins. Uppl. hjá Bónushúsum ehf., Hamraborg 5, 200 Kópavogi. Simar: 898-7087 og 821-0678. Ingibjargar og Óðins er Árni Brynjar, f. 5.12. 1984, nemi í Iðnskólanum i Reykjavík. Bræður Ingibjargar eru Vilhjálmur Ingi Árnason, f. 12.10. 1945, sjúkranuddari og kennari, búsettur í Brasilíu. Hann á tvo syni; Tryggvi Árnason, f. 27.9. 1948, viðhaldsstjóri hjá ísfélagi Vestmannaeyja, kvæntur Björgu Skarphéðinsdóttur hjúkrunarfræðingi frá Siglufirði, og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Ingibjargar Bryndísar eru Árni Ingólfsson, f. 21.3. 1918, mjólkurfræðingur á Akureyri, frá Skálpagerði í Eyjafjarðarsveit, og Sólveig Vilhjálmsdóttir, f. 30.6. 1914, frá Torfunesi í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Ætt Árni er sonur Ingólfs, b. í Skálpagerði, Árnasonar, og Ingibjargar Þorláksdóttur. Sólveig er dóttir Vilhjálms, b. á Hafralæk, bróður Sigurlaugar, ömmu Indriða Indriðasonar, ættfræðings frá Fjalli. Vilhjálmur var sonur Friðlaugs, b. á Hafralæk, bróður Friðjóns, föður Guðmundar, skálds á Sandi, fööur Bjartmars, skálds og alþingismanns, og Heiðreks skálds en bróðir Guðmundar var Sigurjón á Litlulaugum, faðir Halldóru skólastjóra og Braga, fyrrv. ráðherra. Systir Guðmundar var Áslaug, móðir Karls ísfelds skálds. Friölaugur var sonur Jóns, b. á Hafralæk, bróður Péturs á Stóruvölíum, föður Baldvins, skálds í Nesi, föður Steingríms, skálds í Nesi. Jón var sonur Jóns, b. á Hólmavaði, Magnússonar, á Hólmavaði og ættföður Hólmavaðsættarinnar, Jónssonar. Móðir Sólveigar var Lísibet Indriðadóttir frá Vestari-Krókum í Flateyjardal. Ingibjörg heldur smáafmælis-og innflutningsteiti fyrir vini og vandamenn í dag milli kl. 16 og 20. Foreldrar Harðar eru Sigurbjarni Guðnason, rennismiður, f. 22.7. 1931 og k.h. Jóhanna Jakobsdóttir, saumakona og húsmóðir, f. 1.4. 1936. Heimili þeirra er að Ársölum í Kópavogi. Ætt Foreldrar Sigurbjarna voru Guðni Sigurbjarnason, f. 8.11. 1892, d. 18.12. 1975, málmsteypumaður, og Elísabet Gísladóttir, f. 7.2. 1911, d. 4.2. 1965, frá Viðey. Foreldrar Jóhönnu voru Edelríður Marta Hjaltadóttir, f. 16.11. 1894, d. 10.12. 1970, frá Rauðasandi og Jakob Narfason, f. 12.8. 1891, d. 18.6. 1980, frá Hafnarfirði. Hörður verður að heiman á afmælisdaginn. Afmæli Laugardagur 18. janúar 85 ÁBA__________________ Sigríður Arnlaugsdóttir, Öldugötu 25, Reykjavík. 80ÁRA Hjálmtýr Jónsson, Kirkjuvegi Ib, Keflavík. fyrrv. símaverkstjóri. Eiginkona hans er Kristín Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum í Golfskál- anum í Leiru á afmælisdaginn milli kl. 15.00 og 17.00. Hólmsteinn Valdimarsson, Skagabraut 24, Akranesi. 75ÁRA __________________ Tryggvi Árnason, Sóltúni 9, Reykjavík. 7QÁRA Sigrún Jónsdóttir, Laufskálum 15, Hellu. 60ÁRA i Alma V. Sverrisdóttir, ! Haukanesi 11, Garðabæ. i Edda M. Halldórsdóttir, Svalbarði 8, Hafnarfirði. Jónína Á. Hallgrímsdóttir, Baldursbrekku 10, Húsavík. Kjartan Kjartansson, Fannafold 62, Reykjavík. Kristín Hermannsdóttir, Skeiðháholti 1, Selfossi. Sigurður Jóhannsson, Tinnubergi 6, Hafnarfirði. Tómas Sigurðsson, Stekkjarholti 11, Ólafsvík. 50 ÁRA_____________________ Ásta Friðjónsdóttir, Hryggjarseli 16, Reykjavík. ! Guðný Anna Tórshamar, !' Foldahrauni 42a, Vestmanna- eyjum. I Guðrún Björnsdóttir, í Hábergi 5, Reykjavík. Sesselja Svava Svavarsdóttir, Vallarhúsum 43, Reykjavík. ; Þorbjörg Ingvadóttir, Spítalavegi 9, Akureyri. 40ÁRA Aðalbjörg Þorvarðardóttir, Koltröð 6, Egilsstööum. Birgir Örn Steingrímsson, Háaleitisbraut 77, Reykjavtk. Guðlaugur Pálsson, Hraunbæ 44, Reykjavík. Guðmundur Sigurðsson, Arnarheiði 19, Hverageröi. Hjördís Aðalsteinsdóttir, Álfholti 38, Hafnarfirði. Snorri Örn Hilmarsson, Sogni, Mosfellsbæ. Særún Steinunn Bragadóttir, Tjaldhólum, Hvolsvelli. Þórunn Jóhanna Sigurðard. Kambahrauni 25, Hveragerði. Sunnudagur 19. janúar S5ÁRA_____________________ Anna Árnadóttir, Þangbakka 8, Reykjavík. Áslaug Helgadóttir, Lokastíg 10, Reykjavík. Guðfinna Bjarnadóttir, Hrauntúni 11, Vestmannaeyj- um. Ingiríður Árnadóttir, Boöagerði 12, Kópaskeri. 75ÁRA Fanney Sigurðardóttir, frabakka 4, Reykjavík. Kjartan J. Hallgrímsson, Tjörnum, Hofsósi. Sóley Svava Kristinsdóttir, Skólavörðustíg 16a, Reykjavík. Þórdís Grímheiður Magnús- dóttir, Stóragerði 29, Reykjavík. 70ÁRA_____________________ Bergljót Pálsdóttir, Hamragerði 13, Akureyri. Bjami Sigurðsson, Berugötu 5, Borgarnesi. íris Anja Honkanen, Hamraborg 32, Kópavogi. Óli Andri Haraldsson, Baugstjörn 32, Selfossi. Svanur Jónsson, Álfaheiði 2c, Kópavogi. 60 ÁRA Bryndís Hulda Búadóttir, Hörpulundi 4, Akureyri. Jón Gunnar Gunnlaugsson, Brekkukoti, Bessastaða- hreppi. Hann fæddist í Vest- mannaeyjum og ólst upp i I Bessastaðahreppi. Jón Gunnar er á Kanarieyjum á afmælinu, ásamt eiginkonu sinni, Ingu Ólafíu Haraldsdóttur. Vigfús Ingólfsson, Snorrabraut 52, Reykjavík. 50ÁRA____________________ Björn Tryggvason, Logalandi 12, Reykjavík. Guðjón Guðvarðarson, Skyggnisholti, Selfossi. Hann veröur að heiman á afmælinu. Guðmundur Hafþór Valtýsson, Bólstaöarhlíð 48, Reykjavík. Gunnar Már Sigurgeirsson, Engjaseli 37, Reykjavík. Hubert Brunon Skerka, Minni-Vatnsleysu, Vogum. Matthías Berg Stefánsson, Jöklafold 9a, Reykjavík. Þorvaldur Kristjánsson, Efstuhlíö 4, Hafnarfirði. 40ÁRA Anna María Sigurðardóttir, Lækjasmára 72, Kópavogi. Daníel Þorsteinsson, Helgamagrastræti 3, Akureyri. Gréta Lárusdóttir, Álfhólsvegi 113, Kópavogi. Grétar Jónsson, Klausturhvammi 8, Hafnarfirði. Hanna B. Sigurbjarnadóttir, Grensásvegi 45, Reykjavík. Hulda Jóhannsdóttir, Víkurbraut 54, Grindavík. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Sigurhæð 4, Garöabæ. Kristinn Björn Einarsson, Heiöarbraut 5, Garði. Kristín Guðmundsdóttir, Lindarbergi 68, Hafnarfirði. Lijana Sadzon, Krummahólum 6, Reykjavík. Olga Kristjánsdóttir, Sandholti 11, Ólafsvík. Sigríður Wöhler, Hhjúkaseli 7, Reykjavík. Þorvaldur Eydal, Stórholti 19, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.