Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 46
// e IC) a rfol a c) I>V LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 Reymluakstíir m, 733 j-3 JJ2JÍJ j Reynsluakstur Njáll Gunnlaugsson I StUhreint útlit og sprækur í akstri Kostir: Innrétting, hljóölótur. Gallar: Framsœti, plóssfrek afturljós. íslenskir bílablaðamenn skoðuðu seint á síðasta ári nýj- an Renault Mégane II í Benelúx-löndunum, en síðan þá hef- ur sá bUl hlotið mikla viðurkenningu, meðal annars sem bUl ársins í Evrópu og 5 stjömu einkunn hjá NCAP, þá fyrstu í flokki smábUa og minni fjölskyldubíla. Við reynd- um þá bUinn með tveggja lítra vél en auk hans eru frum- sýndar um helgina 1,4 og 1,6 lítra útgáfur sem við reynd- um á dögunum. Öðruvísi afturendi Eins og fram hefur komið er önnur kynslóð Mégane mik- ið breytt frá fyrri útgáfúm hans. Við höfúm rætt um aftur- endann sem setur sérstakan svip á bUinn. Kostimir era meira höfuðrými og betra útsýni en það minnkar reyndar með lítUli rúðuþurrku á bogadreginni afturrúðunni. Aftur- ljós setja einnig mikinn svip á bUinn en þau era frekar stór og taka aðeins pláss tU hliðanna frá afturhlera. Að mati undirritaðs kemur hið nýja útlit bUsins vel út og það fannst einnig mörgum sem spurðir vora um útlit hans. Spuming- in er hins vegar hversu vel það mun standast tímans tönn. Stílhreinn að innan Að innan er aUt mjög stUhreint, frágangur góður og takkar snertivænir. Auðvelt er að lesa á mælaborðið og minnir það á mælaborð á mótorhjóli. BUlinn er nokkuð vel búinn staðalbúnaði, eins og aksturstölvu og átta ör- yggispúðum, en það vantar hins vegar rafstiUingar fyrir spegla í ódýrastu útgáfunni. Rými er gott í flesta staði þótt það jafnist ekki á við það besta í flokknum. BUlinn er vel búinn hirslum í „hólf og gólf ‘ og er tU dæmis þriggja lítra hólf undir fótum farþega í framsætum og tveggja lítra hólf í miðjustokk aftur í. Vandað er tU efhisvals í innréttingu, nema ef vera skyldi fyrir sæti sem mættu veita meiri stuðning. Eitt lítið vandamál kom líka upp í prófun þegar fraus eina nóttina, en raufir fyrir miðstöð á framrúðu era svo þröngar og aftarlega að þær losa ekki ísinn neðst af rúðunni fyrr en bUlinn er orðinn vel heitur, Mikill munur á vélum Viö prófuðum bæði bUinn með 1,4 og 1,6 lítra vél og er nokkuð mikUl munur á þessum vélrnn í afli. Stærri vélin er mjög spræk og viljug en þá minni vantar tog og hún skUar ekki góðu viðbragði nema á miklum snún- ingi. Gírkassinn kemur frá Nissan og er miklu þéttari og betri en áður og samsvarar sér vel með 1,6 lítra vélinni. Óhætt er að segja að bUlinn sé mjög hljóðlátur og lítið verður vart við vélarhljóð, jafnvel þótt reynt sé á vélina. BUlinn virkar mjög stöðugur á vegi og er nákvæmur í stýri. Við mikið álag í beygjum fer að bera á undirstýr- ingu en hægt er að fá undirstýringarvörn sem aukabún- O Það er þessi prófíll ineð lóðréttri afturrúðunni sem aðskilur Mégane II frá öðrum bílum í flokknum. © 1,6 lítra vélin er spræk og gerir bílinn sportleg- an í akstri. © Skottið er aðgengilegt vegna Iagsins en afturljós- in taka sitt pláss. © Góð efni eru í innréttingu en sæti hefðu mátt vera betri. að. Bíllinn missir hins vegar ekki svo glatt gripið að aft- an, ekki einu sinni á möl eins og minni bUar hafa oft tU- hneigingu tU að gera. Verð í efri kantinum Við spurðum síðast um verð á bílnum og mun hann i þessari útgáfu kosta 1.840.000 kr. en þriggja dyra 1,4 byrj- ar í 1.690.000 kr. Hans helstu keppinautar era bUar eins og VW Golf, Toyota CoroUa, Peugeot 307, Ford Focus og Opel Astra. Fimm dyra VW Golf 1,6 kostar 1.895.000 kr. beinskiptur og sams konar Toyota CoroUa 1.759.000 kr. og er verð hans því í efri kantinum. Samlandi hans, Peu- geot 307, er nokkuð ódýrari, á 1.669.000 kr., en hann hampaði einnig sama EvrópumeistaratitU i fyrra. Von er á Mégane II sjálfskiptum í maí og kemur hann svo sem staUbakur og langbakur síðar á árinu. -NG RENAULT MEGANE II 1,6 Vél: 1,6 lítra, 4ra strokka bensínvél. Rúmtak: 1598 rúmsentímetrar. Ventlar: 16. Þjöppun: 10:1. Gírkassl: 5 qíra beinskiptur. Fjöðrun framan: UNDIRVAGN: MacPherson með neðri spyrnu. Fjöðrun aftan: Vindufjöðrun með breytilequm hjólhalla. Bremsur:_______________Loftkældir diskar/diskar, ABS, EBD. Dekkjastærð: 195/65 R15. YTRI TOLUR: Lenqd/breidd/hæð: 4209/1777/1457 mm. Fljólahaf/veqhæð: 2625/120 mm. Beyqjuradíus: 10,5 metrar. INNRI TÓLUR: Farþeqar m. ökumanni: Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 5/8. Faranqursrymi: 330 lítrar. HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: 6,8 lítrar. Eldsneytisqeymir: 60 lítrar. Ábyrqð/ryðvörn: 3/6 ár. Verð: 1.840.000 kr. Umboð: B&L. Staðalbúnaður: Stafrænt lyklakort, fjarstýrðar samlæsing- ar, rafdrifnar framrúður, 8 öryggispúðar, fjarstýrður geislapilari og útvarp, hæðarstilling á framsætum, að- dráttur á styri SAMANBURÐARTOLUR: Hestöfl/sn.: 115/6000. Snúninqsvæqi/sn.: 152 Nm/4200. Hröðun 0-100 km: 10,9 sek. Hámarkshraði: 192 km/klst. Eiqin þynqd: 1155 kq. Heildafþynqd: 1705 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.