Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 HelQarblacf 33V 23 ... eitthvað tyrir þig? Thé Face Serum: Máftur vatrisins nýttur á andlitið I La mer snyrtivörulínunni er nú hægt að fá rakakremið The Face Serum sem jafnar mislit í húð, hjálpar til við að koma í veg fyrir dökka bletti og gefur húðinni orku og tærara yfir- bragð. Kremið er blanda af plöntuseyði og próteinum sem gef- ur húðinni orku, jurta- og steinefnaseyði sefar húðina og sam- setning náttúrulegra próteina hjálpar til við að gera við skemmdir í henni. Það er eðlisfræðingurinn Max Huber sem stendur á bak við La mer snyrtivörulínuna en hann starfaði áður hjá bandarísku geimferðastofnuninni, Nasa. Eftir að húð hans fór mjög illa eftir sprengingu við efnafræðitilraun tókst honum að þróa sannkallað kraftaverkakrem, Créme de la Mer, því kremið gerði kraftaverk fyrir hina brenndu húð hans. Max Huber skildi mátt vatnsins og ályktaði hann að langlífi væri í grundvallaratriðum tengt hreinu, tæru vatni og það sama ætti við um húðina, björt og IjÓmandi húð ræðst af orku vatnsins og næringarefnum sem það færir húðfrumunum. Vatn nærir húðina og hjálpar húðfrumum að endurnýja sig dag eftir dag. Með tímanum verður hins vegar vatnið i og umhverfis hverja húðfrumu fúlt og og missir getuna til að næra. Húðin getur þornað upp sem veldur þvi að hún virðist eldri, litarháttur verður daufur, liflaus og blettir geta myndast á yfirborði húðarinnar. Nýtt orkuhlaðið vatn, sem hjálpar húðfrumunum til þess að starfa betur, finnst i andlitsseruminu, svokallað sundrað vatn sem er not- að saman í fyrsta skipti sem flutningskerfi fyrir virk innihaldsefni. The face Serum dropana er gott að nota með þessu krafta- verkakremi en droparnir eru bornir á andlit og háls eftir að húðin hefur verið hreinsuð og síðan er Créme de la Mer notað á. Ohætt er að nota andlitsserumið undir augun. La Mer snyrtivörulínan er seld í snyrtivöruversluninni Clöru. Leiðtogaog samskiptaþjálfun fyrir konur Næstkomandi miðvikudag hefst 12 vikna námskeið sem kallast „Leiðtoga- og samskiptaþjálfun fyrir konur". Markmið námskeiðsins eru eftirfarandi: efla sjálfstraustið, bæta samskiptahæfileika, gera tjáninguna árangursríkari, byggja upp forystuhæfileikana og hafa stjórn á áhyggjum og streitu. Nám- skeið þetta er byggt á Dale Carnegie en slík námskeið hafa hjálpað yfir 5 millj- ónum manns úti um allan heim að ná árangri bæði í leik og starfi. Daglega streyma inn þúsundir þakkarbréfa til Dale Carnegie frá þátttakendum sem hafa notið góðs af þessari fjárfestingu. Kynningarfundur verður haldinn í sal ISI i Laugardal (við hliðina á Laugardals- höllinni) kl. 20.30 nú á sunnudagskvöldið fyrir þær konur sem hafa áhuga á námskeiðinu. Skráning á kynningarfundinn og á námskeiðið er á heimasíðunni femin.is.Kennt verður alla miðvikudaga frá klukkan 18 til 22. ÚTSALA ALDARINNAR Allt að 70% afsláttur! Dragtir frá 11.990 kr. Pelsar frá 14.990 kr. Kjólar frá 9.000 kr. Sissa tíshuhús Hvetfisgötu 52, sími 562 5110. Taktu lífinu létt - ostur fullkomnar salatið íslenskir ostar - hreinasta afbragd r 71 * ■ÍÍUfFIA jám + C-vítamfn í LVFJA C-vítamín Nýja vítamín- og steinefna- línan frá Lyfju - fýrir ólíkar þarfir ólíkra einstaklinga L LYFJA fjðlvítamíT : '■:> ’Síifc'SÍll LYFJA fólfnsýra Gæöi og gott verö! & LYFJA ArmúU 17. lOB BBuHJavOí sfml, 533 133-4 fax, 5GB 0499 Mælingamenn hjá okkur fáið þið..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.