Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 8. MARS 2003
9
DV
Útlönd
Sögusagnir um að tveir synir
bin Ladens hafi verið handteknír
Castro endurkjörinn
Fidel Castro, sem
hefur lengst allra
þjóðarleiðtoga í
heiminum setið á
valdastóli, eða síð-
an árið 1959, var í
gær endurkjörinn
forseti Kúbu til
næstu fimm ára í
leynilegri kosningu í kúbanska
þjóðþinginu. Allir þingfulltrúar, 609
að tölu, gáfu Castro atkvæði sitt, en
hann er nú að hefja sitt sjötta kjör-
tímabil.
Fæddurklukkan 3.33-03.03.03
Kona í Flórída í Bandríkjunum
fæddi á mánudaginn 3. mars son
sem samkvæmt því hlýtur kennitöl-
una 03.03.03 og svo framvegis. Það
þykir kannski ekki fréttnæmt þar
sem mörg börn fæddust þennan
sama dag, en að hann skyldi fæðast
nákvæmlega klukkan 3.33 þykir
með ólíkindum. Drengnum heilsast
vel og er auðvitað þriðja bam for-
eldra sinna.
Flestír vildu Lula da Silva
Samkvæmt nið-
urstöðum nýrrar
en furðulegrar
skoðanakönnunar í
Argentínu ná vin-
sældir Lula da
Silva, forseta Bras-
ilíu, langt úr fyrir
heimalandið. Sam-
kvæmt umræddri
könnun myndi Lula fara með sigur
af hólmi í argentínsku forsetakosn-
ingunum, sem fram fara 4. apríl
nk., fengi hann að bjóða sig fram.
Hann hlaut 56% í könnuninni á
meðan enginn argentínsku fram-
bjóðendanna náði 20% og þykir það
hin mesta hneisa fyrir þá.
Náðunarbeiðni Sirhans hafnað
Bandarísk náðunamefnd hafnaði
í gær beiðni Sirhans Sirhans, sem
dæmdur var í ævilangt fangelsi fyr-
ir morðið á Robert Kennedy árið
1968, um náðun og er það í tólfta
skipti sem slíkri beiðni er hafnað.
Beiðninni var hafnað á þeim for-
sendum að hann væri hættulegur
umhverfi sínu og að geðheilsa hans
færi versanadi.
Beiðni Sirhans um endurupptöku
máls sín var einnig hafnað af
hæstarétti í janúar sl.
Bilun í hreyfli orsakaði slysið
Yfirvöld í Alsír greindu frá því í
gær að bilun í hreyfli hefði orsakað
flugslysið þegar Boeing 737 farþega-
þota frá alsírska ríkisflugfélaginu
Alería fórst eftir flugtak frá Taman-
rasset-flugvelli í Alsír á miðviku-
daginn með þeim afleiðingum að
102 fórust. Einn farþeginn, alsírsk-
ur hermaður, komst lífs af úr slys-
inu sem er það mannskæðasta í
sögu Alsírs.
Samkvæmt óstaðfestum fréttum
frá Pakistan voru tveir synir
hryðjuverkaforingjans Osama bin
Ladens, þeir Saad og Hamza bin
Laden, handteknir í Ribat-héraði í
Afganistan við landamæri Pakist-
ans og íraks á fimmtudaginn, eftir
að hafa særst í skotbardaga mihi
bandarísk-afganskrar sérsveitar og
liðsmanna al-Qaeda-samtakanna.
Þetta kom fram í viðtali við Sar-
dar Sanaullah Zehri, innanrikisráð-
herra Baluchistan-héraðs í Pakistan,
sem fullyrti að átökin hefðu átt sér
stað innan landamæra Afganistans.
Abdul Karim Barawi, héraðs-
stjóri í Nimroz, sem nær yfir Ribat-
héraö, sagði aftur á móti að ekkert
væri að marka fréttimar og að þær
væru uppspuni.
„Sérsveitin er enn þá hér i Ribat
og engar aðgerðir eru hafnar. Þeir
Dauöur eða lifandi?
hafa aðeins verið að kanna svæðið
úr lofti. Bin Laden og liðsmenn
hans eru Pakistansmegin við landa-
mærin og þess vegna getur þetta
ekki staðist," sagði Barawi.
Samkvæmt fréttum frá Pakistan
hafa hersveitir skipaðar pakistönsk-
um hermönnum og bandariskum
sérsveitarmönnum verið að leita
liðsmanna al-Qaeda-samtakanna í
fjalllendi Baluchistan-héraðs í Pak-
istan við afgönsku landamærin síð-
an al-Qaeda-foringinn Khalid
Sheikh Mohammed var handtekinn
um síðustu helgi en hann er talinn
hafa veitt bandarískum leyniþjón-
ustumönnum nýjar upplýsingar við
yfirheyrslur. Hann mun ítrekað
hafa haldið því fram að bin Laden
sé enn á lífi og að þeir hafi hist á
fundi fyrir rúmum mánuði í fjalla-
héruðum Baluchistan þar sem hann
fari nú huldu höfði undir
vemdarvæng lifvarðarsveitar sem
gæti hans dag og nótt.
Bandarískir og pakistanskir emb-
ættismenn báru þetta þó tO baka í
gær og sögðu engar sannanir fyrir
fundi hans með bin Laden.
- sagði Hans Blix í skýrslu sinni til Öryggisráðsins í gær
REUTERSMYND
Kýpur-Tyrkir mótmæla
Þúsundir Kýpur-Tyrkja gengu um götur miöborgar Nicosiu í gær til þess aö
sína leiötoga sínum, Rauf Denktash, stuöning í andstööu hans viö
sáttatillögu Sameinuöu þjóöanna um sameiningu þjóöarbrotanna á Kýpur.
Noröur-Koreumenn fyrirskipa
tímabundna lokun hafsvæðis
Bandarísk stjórnvöld sögðu frá
því í gær að Norður-Kóreumenn
hefðu fyrirskipað tímabundna
lokun á afmörkuðu hafsvæði á
Japanshafi úti fyrir ströndum
landsins, sem gæfi tO kynna að þeir
ætluðu að gera tOraunir með
sprengjuflaugar.
Bannið mun ná yfir tímabOið 8.
tO 11. mars og nær yfir nokkurn
veginn sama svæði og þegar
tilraunir voru gerðar með skips-
varnarflaugar þann 25. febrúar sl.
„Við höfum litlar áhyggjur af
þessu en munum auðvitað fylgjast
grannt með,“ sagði talsmaður
bandaríska utanríkisráðuneytisins í
gær en spennan mOli ríkjanna jókst
tO muna í síðustu viku þegar fjórar
norður-kóreskar orrustuþotur eltu
uppi bandaríska eftirlitisvél í
alþjóðlegri lofthelgi yfir Japanshafi.
Hans Blix, yfirmaður vopnaeftir-
lits Sameinuðu þjóðanna, sagði í
skýrslu sinni tO Öryggisráðsins í
gær að það gæti tekið mánuði að
sannreyna það hvort írakar hefðu
farið að öOum kröfum Öryggisráðs-
ins varðandi afvopnun. „Það mun
ekki taka ár eða vikur, heldur mán-
uði,“ sagði Blix.
Hann sagði að írakar hefðu frá því
í lok janúar aukið samstarf sitt við
vopnaeftirlitið til muna eftir aukinn
þrýsting frá alþjóðsamfélaginu og að
eyðing al-Samoud stýriflauganna
hefði verið mikilvægt skref. Þeir
hefðu þó ekki að öOu leyti komið tO
móts við kröfur vopnaeftirlitsins
varðandi fuOa samvinnu og að mik-
ið vantaði upp á að þeir hefðu lagt
fram nægOeg gögn varðandi fyrri
efnavopnabirgðir auk þess sem við-
töl við vísindamenn þeirra hefu ekki
gengið eftir eins og krafist var.
Niðurstaðan væri því sú að ekki
væri hægt að segja að þeir hafi sýnt
Hans Blix flytur skýrslu sýna
Hans Blix, yfirmaöur vopnaeftirlits SÞ í írak, sagöi aö írakar heföi ekki sýnt full-
nægjandi samvinnu eins og krafist var í ályktuninni frá þvi í nóvember.
fullnægjandi samvinnu eins og kraf-
ist var í ályktuninni frá því í nóvem-
ber.
Mohammed ElBaradei, yfirmaður
Alþjóða kjarnorkumálstofnunarinn-
ar, flutti Öryggisráðinu einnig
skýrslu og sagði að engar sannanir
hefðu enn komið fram fyrir því að
Irakar hefðu að undanfórnu unnið
að þróun kjarnavopna.
Viðbrögð Colins PoweOs, utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna, við
skýrslu Blix voru þau að vopna-
eftirlitið hefði aUs ekki skUað tUæU-
uðum árangri og að írakar hefðu
ekki sýnt þá samvinnu sem krafist
var. Þeir hefðu þvert á móti stundað
blekkingar og frekar reynt að bregða
fæti fyrir vopnaeftirlitið og aðeins
orðið við kröfum þegar þeir voru
beittir þrýstingi.
Dominique de VUlepin, utanríkis-
ráðherra Frakka, var á öðru máli og
sagði sagði aö sýnUegur árangur
hefði orðið við vopnaeftrOitið.
2 fyrir 1 til
17. mars
19.550
frá kr.
Fegursta borg Evrópu
Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Prag þann
17. mars. Þú bókar 2 flugsæti, en
Verð kr.
19.550*
Flugsæti tii Prag, 17. mars, heim 20. mars.
Almennt verð með sköttum.
*Flug og skattar per mann m.v. að tveir
ferðist saman.
Verð kr.
3.900
greiðir aðeins fyrir 1 og getur
kynnst þessari fegurstu borg Evrópu
á einstökum kjörum. Þú getur valið
um úrval góðra hótela í hjarta Prag
og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar
þjónustu fararstjóra Heimsferða í
Prag allan tímann.
Verð fyrir mann, m.v. 2 í herbergi á
Pyramida, per nótt m. morgunmat. Völ
um góð 3 og 4 stjömu hótei.
Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800.
Heimsferðir
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Skógarhlíð 18, sími 595 1000.
www.heimsferdir.is
Gæd tekið mánuði að sannreyna að írak-
ar hafi farið að kröfum SÞ um afvopnun