Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Síða 34
3 4-
Helcjarblctð X>‘\T
LAUGARDAGUR 8. MARS 2003
Morðið á
Sharon Tate
Shoron Tate, eiginkona Romans Polanski, var myrtá hrottafenginn
hátt 9. ágúst 1969. Morðingjarnir voru hluti af „Manson-fjölskyld-
unni“ sem stjórnað var af Charles Manson.
Bak við sófa lá Sharon
Tate, ung ljóshærð
kona, langt gengin með
barni, útötuð í blóði og
reipi um háls lienni.
Sharon Tate var náttúru-
lega falleg, hafði sem bam
unnið fegurðarsamkeppnir.
Hún hafði samt engan metn-
að til þess að fylgja eftir ferli
sínum sem tyrirsæta heldur
setti hún alla sína orku í að
koma sér áfram á sviði leik-
listarinnar. Það var þó ekki
fyrr en hún varð 22 ára sem
hreyfing komst á þann feril.
Þá kynntist hún framleið-
andanum Martin Ransohoff
sem kom henni að í sjón-
varpsþáttunum Beverly Hill-
billies og Petticoat Junction
og síðar kvikmyndunum The
Americanization of Emily og
The Sandpiper.
Fyrsta aðalhlutverk henn-
ar var í kvikmyndinni Eye of
the Devil þar sem hún lék á
móti David Niven og
Deboruh Kerr. Á meðan á tökum myndarinnar stóð í
London hitti hún Roman nokkum Polanski. Hann hafði
þá vakið mikla athygli fyrir myndimar Cul de Sac og
Repulsion. Polanski fékk hana strax í aðaihiutverk í
myndinni The Fearless Vampire Kiilers og á meðan á
tökum stóð urðu þau ástfangin. Það varö þó ekki fyrr en
eftir frumsýningu myndarinnar Rosemary’s Baby sem
þau giftust. Árið 1969 tóku þau síöan á leigu lítið sveita-
setur fyrir utan Los Angeles og settust þar að.
Velþokkuð
Sharon var vel þokkuð í Holiywood. Hún var jarð-
bundin og hógvær og sumir vildu jafiivel kalla hana
bamalega. Ferill Sharon náði aldrei jafnhátt á stjömu-
himinfim og ferill eiginmanns hennar. Kvikmyndaleik-
stjórar voru tregir til að nýta sér hæfileika hennar held-
ur einblíndu á fegurð hennar og skipuðu henni í hlut-
verk í samræmi við það. Þegar hún varð ófrísk minnk-
aði síöan eftirspum eftir kröftum hennar hratt og örugg-
lega og eiginmaðurinn og hið ófædda bam urðu miödep-
ill í lífí hennar.
Sveitasetrið
HeimUið í útjaðri Los Angeles varð Sharon mikUs
virði á meðgöngunni og þangað leitaði hún í ró og næði.
Húsið var nokkuð einangrað, stóð hátt og því var lofts-
lagið þar mUdara og svalara, líka á þessum heita degi, 9.
ágúst 1969. Hún bauð tU sín þremur gestum þetta kvöld:
AbigaU Folger, kærasta hennar, Voyzek Frykowski og
hárgreiðslumanninum Jay Sebring. Hún var gengin átta
mánuði og saknaöi eiginmanns síns sem þá var í Evrópu
að vinna að nýrri kvikmynd. Óformlegar veislur af þessu
tagi vora ekki óvenjulegar.
„Ó, guð, ekki“
Þegar komið var fram yflr miðnætti kvöldið 9. ágúst
heyrðu nágrannar skothveUi í nágrenninu. Þar sem aUt
féU í ljúfa löð eftir hveUina höfðu þeir ekki frekari
áhyggjur af málinu. Á sama tíma var Tim Ireland meö
nokkra krakka í útUegu í nágrenninu. Hann heyrði öskr-
að: „Ó, guð, ekki, geröu það, ekki! Ó, guð, ekki, ekki...“
Hann keyrði um nágrennið tU að athuga hvort hann sæi
eitthvað athugavert, sá ekkert og lét málið afskiptalaust.
Hundar bónda í nágrenninu urðu óðir miUi tvö og þrjú
um nóttina. Bóndhrn fór á fætur og leit út um gluggann
en ekkert óvenjulegt bar fyrir augu þannig að hann fór
aftur í háttinn.
Robert BuUington hafði þann starfa um nætur að
fylgjast með eignum nokkurra vel stæðra manna. Hann
heyrði skothveUi upp úr fjögur um nóttina og hafði sam-
band við höfuöstöðvar sínar sem aftur höfðu samband
við lögregluna í Los Angeles.
Rauðar slettur urn allt
Winifred Chapman fylgdist meö húsinu fyrir Sharon
og Roman. Hún kom að húsinu um áttaleytið að morgni
10. ágúst. Hún tók eftir því að símavír lá yfir hliðinu.
Þegar hún gekk heim að húsinu sá hún ókunna Rambler-
bifreið á hlaðinu. Þegar hún kom aö húsinu opnaði hún
bakdymar og fór inn í eldhúsið. Þar tók hún upp síma og
ætlaði að hringja en sambandið hafði sUtnað þegar síma-
vírinn var rifinn niður. Hún fór inn í stofuna og sá að að-
aldymar vora opnar og rauðar slettur vora um aUt. Þeg-
ar hún leit út um dymar sá hún blóðpoUa og eitthvað
sem virtist vera manneskja
liggjandi á jörðinni. Winifred
öskraði upp yfir sig og hljóp út
úr húsinu og fram hjá Rambler-
bifreiðinni. Hún sá annað lík í
bUnum og hljóp viti sínu fjær af
skelfingu yfir að næsta húsi.
FYrstur á vettvang
Lögreglumaðurinn Jerry
DeRosa var fyrstur á vettvang.
Um svipað leyti og hann sá ung-
an mann í blóði sínu í bílnum
kom annar lögreglumaður tU
liðs við hann. Þeir leituðu var-
lega í öðrum bifreiðum á hlað-
inu og einnig í nálægum húsum.
Á snyrtUegri lóðinni fundu þeir
tvö lík. Annað var af AbigaU og
hitt af Jay Sebring. Hann hafði
verið sleginn oft í höfuðið auk
þess sem fjöldinn aUur af sáram
vora á líkama hans. AbigaU
hafði verið stxmgin.
Þegar inn var komið blasti
viö hræðUeg sjón. Innan á hurð-
ina hafði verið skrifað með
blóði: PIG (svín). Á gólfinu vora
tvær stórar ferðakistur, gler-
augu og brot úr byssuskefti. Bak
við sófa lá Sharon Tate: ung ljós-
hærð kona, langt gengin með
bami, útötuð í blóði og reipi um
háls hennar. Reipinu hafði verið
hent yfir bita í loftinu og hinum
enda þess bragðið utan um háls
Voyzek Frikowski.
Sama kvöld var þriggja
Sharon var vel þokkuö í Ilollywood. Hún var jarðbuiidin og hógvær og sum-
ir vildu jafnvcl kalla hana harnalega. Ferill Sharon náði aldrci jafn liátt á
stjörnuhimininn og ferill eiginmanns hennar.
veita þeim verðlaun sem
gætu hjálpað tU við að finna
morðingjann. Viðbrögðin
voru mikU og upp hófust
miklar sögusagnir um aðUd
ýmissa afla að málinu.
„Þið hafíð dæmt
yltkur sjálf
Fljótlega byrjaði lögregl-
una að gruna að íbúar á Spa-
hn-búgarðinum tengdust mál-
inu. Á búgarðinum höfðu
verið teknar margar kúreka-
myndir á fyrstu árum kvik-
myndaiðnaðarins. Þar höfð-
ust við nokkrir hippar undir
forystu Charles Manson og
köUuðust „Manson-íjölskyld-
an“.
Bobby BeausoleU var hluti
af þessari „fjölskyldu" og
hafði verið ákærður fýrir
morð á Gary Hinman nokkra
áður en ráðist var á Sharon
Tate og félaga. Kærasta hans
sagði lögreglunni frá því að
Susan Atkins, felagi í hópi
Mansons, hefði eftir skipun
foringjans farið að húsi Hin-
mans með Bobby og haldið honum föngnum þar tU
Bobby drap hann. Kærastan minntist þess einnig að Sus-
an hefði lýst því að hafa stungið einhvem mann aftur og
aftur í fætuma. Þessi lýsing fór nærri morðunum á Shar-
on og vinum hennar og því var Susan færð tU yffr-
heyrslu. Við yfirheyrslur játaði Susan.
Eftir umfangsmikU réttarhöld komst kviðdómur að
þeirri niðurstöðu þann 15. janúar 1971 að Charles Man-
son, Patricia Krenwinkel, Susan Atkins og Leslie Van
Houten væra sek um morð og samsæri. Seinna komst
kviödómur að því að dæma ætti Manson tU dauða. Þeg-
ar kviðdómur las upp dómsorðin sagöi Patricia Krenwin-
kel: „Þið hafið dæmt ykkur sjálf'‘ og Susan Atkins sagði:
„Eins gott fyrir ykkur að laesa húsum ykkar og passa
bömin“.
Charles Manson er enn á lífi en dómur hans var mUd-
aður úr dauðarefsingu í lífstíðarfangelsi.
Roman Polanski er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir niynd sína Píanistinn.
Eiginkona lians var inyrt á hræðilegan liátt suinarið 1969.
manna íjölskylda myrt í næsta nágrenni við þennan
morðstað. Þar var á svipaðan hátt skrifað með blóði á
veggi hússins.
Djöfladýrkendur?
Roman Polanski var yfirheyrður ítarlega vegna morð-
anna. Hann kom fyrst á morðstaðinn 15. ágúst og þá í
fylgd með miðli. Hann var miöur sin vegna morðanna og
réðst harkalega á fjölmiðla fyrir að dylgja um aö hann og
kona hans hefðu verið djöfladýrkendur og tekið þátt í
kynlífs- og eiturlyfjaorgíum. Hann sagði að Sharon hefði
verið svo yndisleg að hann hefði ekki trúað að slíkt fólk
væri tU fyrr en hann kynntist henni. Hann sagði að árin
með henni hefðu verið þau einu sem hann hefði búiö við
hamingju. Hann kvaðst vera áhyggjufuUur yfir því að
hann taldi jafnvel að árásin hefði haft hann að skotmarki
en ekki hana. Hann auglýsti fljótlega að hann myndi