Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2003, Page 57
SPENNANDI, FLOTT
OG FIÖLBREYTT
Marsblað MANNLÍFS er stútfullt af
áhugaverðu efni. Hjónin Þórey Sigþórs-
dóttir leikkona og Hilmar Oddsson
leikstjóri tala um Kaldaljós ástina og
drauma sína. Forvitnast er um líf nemend-
anna á heimavist Menntaskólans á Akur-
eyri og atvinnulausir viðskiptafræð-
ingar segja frá því hvernig hægt er að
bera sig eftir björginni á þessum síðustu
og verstu. Guðrún Ögmundsdóttir
þingmaður sýnir uppáhaldshlutina sína
og við forvitnumst um Andra
Ottesen, hermann í Kosovo. I
greininni Fimm í myndlist er Ijósi varp-
að á listamenn samtímans, s.s. Krist-
ínu Gunnlaugs, Húbert Nóa og
Steinunni Þórarinsdóttur. Stúlka
og sófi heitir glæsilegur tísku-
þáttur eftir Ijósmyndarann Veru
Maack Pálsdóttur og Þórunn
Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar
skemmtilega grein sem heitir
Dularfulla dragtarhvarfið og
fjallar um persónulega reynslu hennar
af miðbæjarvandanum. Þórunn Hrefna skrifar líka grein-
ina Kyrktar af kvennahreyfingunni? sem fjallar um blómatímann sem ríkti í
skáldsagnagerð kvenna í kringum 1980 en fæstar þeirra hafa fengist við skáldsagnagerð á
síðustu áratugum. Nýrri sýningu í Borgarleikhúsinu, Púntila og Matti, eru gerð skil sem og
óvenjulegu dagatali frá ABSOLUT. Marta María segir okkur frá því hvað hægt er að gera við
naglalökk, víðförlir Islendingar segja frá því hvar þeim finnst skemmtilegast að fara á skíði og
sýndar eru flottustu skíðagræjurnar í bænum.
◄ Opinská frá-
sögn klámfíkils
og eigiftkonu
hans af áhrifun-
um sem fíknin
hefur haft á líf
þeirra.
AOII spjót hafa staðið
að Hervari Gunnarssyni
að undanförnu en a
dögunum sagði hann
starfi sinu lausu sem
formaður Verkalyðsfé-
lags Akraness. Hér
segir hann fra þvi
hvaða ahrif langvarandi
deilur innan felagsins A
hafa haft á heilsu hai«
AÖnnur kynslóð innflytjenda á íslandi segir frá því
hvernig það er að hafa alist upp við aðra menningu
en foreldrarnir. Ungverjar, Taílendingar og Víetnami
segja sögu sína.
► Viltu hafa sett-
legan, pastellit-
aðan augnskugga
og Ijóst gloss á
vörum? Finnst þér
túrkislitaður augn-
skuggi kannski fallegri
og fjólublár maskari?
Glæsileg umfjöllun um sumarförðun-
ina 2003 með myndum frá sýningum
helstu tískuhúsa heimsins.