Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.11.1978, Qupperneq 38

Dagblaðið - 27.11.1978, Qupperneq 38
38 Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRAÐ Dagblað án ríkisstyrks Það liffi l RýwóxJ 7SWH_ Hörkuspennandi Panavision-litmynd. Bönnuðinnan 16ára. Íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------salur P _ _ Hreinsað til f Bucktown Bönnuð innan 16ára. Íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍÓ: Sjö menn viö sólarupprás (Operation Daybreak), aðalhlutverk: Timothy Bottomsog Nicola Pagett,kl. 5,7.10 og 9.15. Bönnuð innan I4ára. BÆJARBÍÓ: Hörkuskot kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Birnirnir bita frá sér kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturdagy Night Fever, aðalhlut- verk: John Travolta, kl. 5 og9. Bönnuðinnan 12 ára. LAUGARÁSBlÓ:' FM (mynd um útvarpsstöðina O Sky), aðalhlutverk Michael Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras, kl. 5,7.05,9 og 11.10. NÝJA BÍÓ: Stjörnustríð, leikstjóri Georg Lucas, tónlist, John Williams, aðalhlutberk: Mark Hamill, Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. STJÖRNUBÍÓ: Goodbye Emmanuelle, leikstjóri: Francois Le Terrier, aðalhlutverk: Sylvia Kristel og Umberto Orsini, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. TÓNABÍÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta og Piper Laurie, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max' Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. islenzkur texti Sýnd kl. 5,7og9. Verður þú ökumaður ársins Afar spennandi og viðburðarik alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð litmynd eftir sögu Bram Stokers um Dracula greifa með Jack Palance. lslenzkur texti. Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. salur^» — Smábær ITexas Convoy (MlfÉMpritMtl . ROBERI M.SHEHMIN**,- KRIS All KRISIDFFERSBN MacGRAW coNvnr BURI ERNEST „YOUHCJDRGNINL, -salur salur Makt myrkranna Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndkl. 3,5,7,9og II. Jttmi 1.1478] Vetrarfoöm VETRARBÖRN Kvikmyn dir HAFNARBIO DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. Úr leikritinu Rifsvin og Rinardans. SJÓNVARPSLEIKRITIÐ - á skjánum kl. 21.35: Kaupmaður svindlar á starfskonu sinni —og hún stelur á móti Rifsvín og Rinardans, nefnist sjónvarpsleikrit kvöldsins. Leikritið er norskt eftir rithöfundinn Arild Kolstad Leikstjóri er Hans Otto Nicolaysen og með aðalhlutverk fara Ragnhild Michelsen og Roy Björnstrand. Leikritið fjallar um konu um sextugt sem alla tíð hefur unnið í sömu verzluninni. Einn dag kemur þó í ljós að hún hefur dregið sér fé á ó- heiðarlegan hátt. Maður sá er hún vann fyrir er nýzkur mjög og hefur í fjölda ára svindlað á launum konunnar. Hún tekur því það ráð að bæta sér upp mismuninn með þvi að taka fé úr kassanum, án vitundar forstjórans að sjálfsögðu. Konan og maður hennar bjóða bömum sinum og barnabörnum til veizlu og í upphafi veizlunnar tilkynnir konan fjölskyldu sinni að hún hafi orðið uppvís að fjárdrætti. Fjölskyldunni bregður mjög brún en áður en öll kurl eru komin til grafar kemur þó i Ijós að ekki eru allir með hreint mjöl i poka- horninu. Sýnd eru í leikritinu viðbrögð fólksins og hvaða álit hver og einn hefur á þessum gjörðum konunnar. Er reynt að lýsa því hvernig konan verður að horfast í augu við eigin vanda. Einnig er vikið að því hvort hún eigi heldur að varpa skuldinni yfir á þjóðfélagið og láta það taka ákvarðanir fyrirsig. Leikritið er þjóðfélagsádeila að sögn þýðanda og á því erindi til allra. Hvað er rétt og hvað er rangt í því þjóðfélagi sem við lifum í? Þeirri spurningu er reynt að svara í þessu leikriti kvöldsins, sem er mjög athyglisvert. Leikritið er tæplega klukkustundar langt og i lit. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. ___ -ELA. & J Sjónvarp D Mánudagur 27. nóvember 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.05 Síðustu vígln. önnur kanadíska myndin um þjóðgarða og óbyggðir Norður-Ameriku. Þessi mynd er um Point Pelee, lítið nes i Erie- vatni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Rifsvin og Rinardans. Norskt sjónvarps- leikrit eftir Arild Kolstad. Leikstjóri Hans Otto Nicolaysen. Aðalhlutverk Ragnhild Michelsen og Roy Bjömstrand. Roskin hjón bjóða börnum sinum og barnabörnum til veislu. Húsmóðirin hefur alla tíð unnið utan heimilis, og hún tilkynnir fjölskyldu sinni í upphafi veislunnar að hún hafi orðið uppvis að fjárdrætti. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.40 Wllson spjallar um forvera sina. Harold Wilson segir David Frost frá kynnum sínum af Clement Attlee sem var forsætisráðherra 1945—1951. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Útvarp Mánudagur 27. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- íeikar. 13.20 Litli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir sér um timann. 13.40 Við vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Biessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndís Viglundsdóttir les þýðingu sína(10). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Píanósónata eftir Leif Þórarinsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. b. íslenzk þjóðlög i útsetningu Fjölnis Stefánssonar. Eiísabet Erlingsdóttir syngur; Kristinn Gestsson leikur á píanó. c. Kvintett fyrir blásturshljóðfæri eftir Jón Ásgeirsson. Blásarakvintett Tón- listarskólans í Reykjavik leikur. d. „Ólafur iiljurós”, bailettmúsik eftir Jórunni Viðar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Anna i Grænuhlíð” eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Áður útv. 1963. Þýðandi: Sigríður Nieljohníusdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur í 1. þætti af fjórum: Krist- björg Kjeld, Gestur Pálsson, Nina Sveins- dóttir, Jóhanna Norðfjörð, Anna Guðmunds- dóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Flosi Ólafsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal blaðamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tfunda timanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Einsöngur: Griski tenórsöngvarinn Michael Theodore syngur italskar aríur cftir Legrenzi, Caidara, Traetta og Giordani. Ein- leikarasveit útvarpsins í MUnchen leikur; Josef Diinnwald stj. 22.15 „Snyrtimennska”, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir leikkona les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Lelkiistarþáttur. Umsjónarmaður: Kristín Bjarnadóttir. 23.05 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leíkfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðbjörg Þóris- dóttir heldur áfram að lesa „Karlinn i tunglinu”, sögu eftir Emest Young (2). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25' Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingan Guðmundur Hailvarðsson ræðir við Bjöm Dagbjartsson forstjóra Rannsóknarstofnunnar fiskiðnaðar- ins um rannsóknir á loðnu. 11.15 Morguntónleikan Frank Glazer og Sinfóniuhljómsveit Berlinar leika Konsertþátt fyrir píanó og hljómsveit op. 31a eftir Busoni; Bunte stj. Ungverska ríkishljómsveitin leikur „Ruralia Hungarica”, svitu op. 32b eftir Dohnányi; Lehel stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.