Dagblaðið - 04.12.1978, Side 19

Dagblaðið - 04.12.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR4. DESEMBER 1978. 19 pwm 'í & llJZEZL^ihh T" Bræðraborgarstíg 16 Slml 12923-19156 David Morrell Síðasta herförin Mexíkanskur skæruliöaforingi og upp- reisnarseggur rænir bandaríska landa- mærastöð. Bandaríkjamenn gera út refsi- Jeiðangur á hendur honum, gegn vilja mexíkanskra yfirvalda. Það er engin misk- unn í Síðustu herförinni eftir höfund bók- anna í greipum dauðans og Angist sem seidúst upp jafnskjótt og þær komu út. Síðasta herförin hefur af bandarískum gagnrýnanda verið kölluð langbesta verk Morrells. SÍÐASTA HERFÖRIN DAVID MORRELL Banvænn farmur Okkur er hrint inn í æsilegustu atburði síðasta áratugs, þar sem samviskulausir ofstækismenn hafa tekiö gerlavopn í þjónustu sína. Kaupskip klýfur öldur Mið- jaröarhafsins hlaðið átta þúsund tonnum af eitri. Atburðarásin veldur andköfum hjá lesandanum. í Banvænum farmi er líf heillar þjóðar lagt að veði og áhættan er eftir því. Brian Callison varð víöfrægur fyrir bók sína Hin feigu skip. Menn veltu því fyrir sér hvort honum tækist aö skrifa aðra bók sem jafnaðist á við hana. Honum tókst það. Og miklu meira en það. MacLean Svartagull Á vissum stöðum og hjá vissu fólki var nafnió Sænornin mjög illa séð. En aö langmestu leyti beindist andúöin að Worth nokkrum lávarði og milljónamæringi, sem var eig- andi olíuborpallsins Sænornarinnar... Æsispennandi skáldsaga um átök og spillingu í fjármála- heiminum — átök sem kunna aó kosta líf milljóna. Hér er barist um auö og völd — og engum hlíft. Höfundurinn, Alistair MacLean, kann þá list að halda lesandanum í spennu fram á síðustu blaðsíóu — og taugum lesandans er ekki heldur hlíft í þessari bók hans, sem er ein sú magnaðasta sem hann hefur látið frá sér fara. Brian Callison METSOLU HOFUNDAR George Lucas Stjörnustríð Logi geimgengill ögraði stormsveitar- mönnum fjarlægs stjörnukerfis í hættu- legri sendiför — þar sem lífsmáttur varð að dauðaorku. Með hugrekki sitt eitt að vopni ásamt geislasverði því, sem verið hafði í eigu föður hans, lendir Logi í grimmilegasta geimstríói, sem háð hefur verið — og á þá í höggi við öflugasta virki fjandmannanna, Helstirnið. Óstytt útgáfa — engu sleppt og engar endursagnir. Æsilegasta vísindaskáld- saga sem samin hefur verið. Hammond Innes Gulldíki Gulldíki gerist í Ástralíu. Gjaldþrota breskur námuverkfræðingur á flótta undan réttvísinni kemst á snoðir um gamla gullnámu. Spennan í sögunni magnast stig af stigi um leið og atburðir fortíðarinnar skýrast. Gullþorsti. Nikkel- æði. Og græögin nær yfirhöndinni. Fáum höfundum er eins lagið og Hammond Innes að gefa sannfærandi lýsingar af staðháttum og atburðum í sögum sínum. Gulldíki hefur til að bera alla kosti þessa vel metna höfundar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.