Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. — unz síðasti vagn fer til Reykjavíkur Karl Árnason hjá Strætisvögnum Kópavogs hringdi: Nýlega skrifaði Kópavogsbúi i DB og sagði að skiptistöð Strætisvagna Kópavogs væri lokuð eftir kl. 23.30 og þyrftu farþegar að bíða úti eftir þann f**' ^ ^ tima.ofl í misjöfnum veðrum. » ' „Þetta er á cinhvcrjum misskilningi 'mmH byggt,” sagði Karl. Skiptistöðinni er afJBn" aidrei lokað fyrr en 9minútum l\rir **r ' miðnætti þegar síöasii \ugn fer frá skiptistöðinni til Reykjavíkur. Strætis- 'vagnar Kópavogs vilja gera farþegum j | k Æ 1 sinum til hæfis og þvi er þessi þjónusta p '■ ■■- Æ I ** veitt. Enginn þarf þvi aðstanda úti. Það cr aðeins af illri nauðsyn scm B * m JQB| vagnarnir eru hafðir lokaðir nteðan vagnstjórinn cr ckki i vagninum. Og MH| enginn held éggeti hal't á móti þvi þótt í 11 vagnstjóri fái sér kaffisopa er stund gcfst milli striða.” WU < : i'. Biðskýli Strætisvagna Kópavogs. DB-mynd Sv. Þorm. iwö #.&■: P MAMXtiftTAN ■ mdlnavlska L HENNES;í«yAUfi Eftiriaunaþegi: Engin eftirlaun í desember Frá Svíþjóð, nánar tiltckið Gautaborg. DB-mynd Ragnar Th. að koma á sambandi við nnrriei' ;i gervihnött. Nordsat, til þess að horfa á norrænt sjónvarp. Hverntg myndi þessu fólki líða ef sænskar fréttir kæmu til þess inn í stofu á hverju kvöldi? 9563—3005 hringdi: Nú hefur risið upp flokkur manna er vill banna bók Sven Wernströms Félagi Jesús, sem nýlega kom út á íslenzku i þýðingu Þórarins Eldjárns. Fyrir þessum hópi fara þingmenn og aðrar hetjur. Aðallega er þetta fólk meðSviþjóðarfóbiu. Það einkennilega við þetta er að þetta er sama fólkið og berst fyrir þvi — öll eftirlaunin fóru ískattinn Eftirlaunaþegi kom að máli við DB: Ég fæ eftirlaun frá Reykjavikur- borg eftir margra áratuga starf hjá borginni. Nú, eftir ráðstafanir rikis- stjórnarinnar, fékk ég viðbótarskatt. Þetta bætist við frádrátt vegna skatta á launaseðli mínum sem atvinnurek- andinn hafði ekki tekið nógu reglulega iPalmroth Allt þetta varð til þess að i desember, jólamánuðinum, fékk ég engin laun útborguð. Slíkt getur komið sér illa fyrir þá sem hafa ekki annað en eftirlaun að styðjast við. Þeim tilmælum er þvi beinl til viðkomandi að þeir dragi skatta reglulegar frá eftirlaunum en verið hefur. Hringið í síma 27022 milli kl 13 og 15 Aldrei meira úrval Strætisvagnar Kópavogs: Raddir iesenda Bágborin staða öryrkja GHBskrifar: Mál öryrkja hafa verið mikið til umræðu að undanförnu. Farið hefur verið í kröfugöngu þar sem kjörorðið var „jafnrétti”. Staða öryrkja í þjóðfélaginu hefur lengi verið bágborin, bæði í atvinnu- málum sem og öðrum málum. Ég vil þó einkum fjalla um atvinnumál öryrkja hér. Ef öryrki ætlar eða vill fá vinnu verður hann að leita til endurhæfinga- ráðs, þar verður hann að gangast undir alls konar próf. Þessir próf eru að mínu mati eitthvað það fáranleg- asta ogvitlausasta.sem ég hef gengizt undir. Síðan er unnið úr þessum fárán- legu prófum og ef þau koma ekki nægilega vel út færð þú alls ekki að vinna. Mér finnst það bagalegt að þessu skuli vera þannig háttað, þvi spyr ég: Hvað á að gera, er það réttlæti að útiloka flesta öryrkja frá vinnu, þegar þeir telja sjálfir að þeir geti fullvel unnið ákveðin störf í þjóðfélaginu? Ekki er það jafnréttið sem við vorum að biðja um, eða hvað? Væri ekki nær að endurskoða öll þessi mál og reyna að finna einhverja lausn á þessum bagalega vanda? Fyrir utan þetta fá öryrkjar, þeir fáu sem fá vinnu, mun lægra kaup en aðrir, þeir eru notaðir sem þrælar — vegna þess að það er gott að ná i þetta ódýra vinnuafl. Verkafólk — Sjómenn Sameiginlcgur fundur verður haklinn í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 2. des. kl. 14.00. Dagskrá: Kvnnt vcrða efnahagsráðstafanir ríkisstjórn- arinnar og félagslegar ráðstafanir sem af þeim leiða. Stéttarfélögin hvctja meðlimi sína tii að mæta vel og stundvíslega. Verkakvennafélagið Snót Verkalýösfélag Vestmannaevja Sjómannafélagið .Intnnn Auglýsingin úr Dagskrá þar sem verkalýðsfélögin auglýstu fund sinn. Snót hélt f und Jóhanna Friðriksdóttir, formaður Verkakvennafélagsins Snótar Vest- mannaeyjum, kom að máli við DB: Sagði Jóhanna að stjórn Snótar væri heldur óhress með skrif starfsstúlkna í Verkakvennafélaginu Snót þar sem dreginn var í efa réttur Verkamannasambands íslands til þess að gefa yfirlýsingar um aðgerðir rikis- stjómarinnar án þess að halda fundi i verkalýðsfélögum fyrst. Verka- konurnar sögðu að enginn fundur hefði verið haldinn í Snót þrátt fyrir tilmæli þar aðlútandi. , Jóhanna sagði að þrátt fyrir að fundur hefði ekki verið haldinn, er stúlkurnar skrifuðu sitt bréf, hefði þeim átt að vera kunnugt um að halda átti fundinn. Fundurinn varauglýstur í blaðinu Dagskrá I. des. sl. og siðan haldinn laugardaginn 2. des. með Vekalýðsfélagi Vestmannaeyja og Sjómannafélaginu Jötni. Þar voru kynntar efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar. Ath. DB. Verkakonurnar hringdu í DB nokkru áður en fundurinn var auglýstur enda þótt bréfið birtist ekki fyrr en eftir fund. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.