Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978.
3
■■ ■'.
■
Núerkomin á markaðinn frábær
SAFNPLATA
Mæðralaun með einu
bami hrein móðgun
.**S&*>0*
„Mæðralaun mcö einu bami eru hrein
möðgun.”
9193-8359 hringdi:
Hvernig í ósköpunum er háttað út-
reikningi mæðralauna. Mæðralaun
með fyrsta barni til einstæðrar móður
eru 4207 kr. á mánuði. Með tveimur
börnum eru greiddar tæpar 30 þúsund
krónur og 45.665 krónur með þremur
börnum.
Ég held að flestir séu sammála því
að dýrast sé að eignast fyrsta barn. Þvi
er það hlálegt að senda þessar fjögur
þúsund krónur með fyrsta barni.
Greiðslan er allt önnur með börnum
eftir það. Það er hrein móðgun að
senda þennan fjögur þúsund kall með
fyrsta barni og væri gaman að heyra
hvernig sú tala er fundin út? Og
hvernig er talan með öðru barni síðan
fundin út?
JÓNAS
HARALDSSON
Lausná
verðbólgu-
vandanum
Ráðagöður hringdi:
Ég hef lausn á verðbólguvandanum
eftir að hafa hlustað á pólitíkusa okkar
ágæta lands undanfarna daga. Ráðið
er að góma verðbólguófreskjuna,
henda henni á verðbólgubálið og
slökkva síðan i öllu saman með
verðbólguholskeflunni.
HeimiHs-
/æknir
Haddir lesenda taka við
skilaboðum til umsjónar-
manns þáttarins „Heim-
ilislœknir svarar" f síma
27022, kl. 13-15
virka daga.
sem er tvfmælalaust bezta partiplata sem fáanleg er. Flest af þeim 20
lögum sem prýða þessa plötu hafa á þessu ári komizt inn fyrir 10. sæti á
brezku og bandarísku vinsældalistunum. Sem dæmi um gullkorn á plöt-
unni má nefna Boogie Oogie Oogie med Taste of Honey, More Than a
Woman meö Tavares, Singing in the Rain með Sheila B. Devotion,
Black is Black með La Belle, Dancing in the City með Marshall Hain,
You make me Feel (mighty real) með Sylvester, 2-4 6-8 Motorway með
Tom Robinson Band og svo er það rúsínan, hið frábæra Substitute með
Clout.
Kemur nokkur önnur plata til greina í partíið?
FALKIN N
Laugavegi 24. Sími 18670
Suðurlandsbraut 8. Sími 84670
Vesturveri. Sími 12110
Haildsölubirgðir f yrirliggjandi
Krístin Guðmundsdóttir: Nei, ég gef
ekki fleiri gjafir en i fyrra en ekki færri
heldur.
Július Guðmundsson: Já, ég gef fleiri
gjafir. Ég gef mömmu, pabba og systkin-
um minum.
Spurning
dagsins
Kaupir þú fleiri jóla-
gjafir í ár en í fyrra?
Helga Þórsdóttir: Ætli það sé ekki ósköp
svipað.
Erna Jóhannsdóttir: Já, ég gef fleiri
gjafir núna heldur en i fyrra. Það er
vegna þess að það hafa bætzt við tveir
nýir aðilar í fjölskylduna, tengdadóttir
og sonardóttir. Að öðru leyti er þetta
alveg eins.
Sigríður Greipsdóttir: Ég kaupi ábyggi-
lega ekki fleiri gjafir núna. Sennilega er
það ósköp svipað.
Kristbjörg Sigurðardóttir: Nei, þetta er
alveg eins ár eftir ár og ég kaupi núna
ósköp svipað og undanfarin ár.