Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 43

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 43
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. 43 Vetrartízkan: ^ r r KULDASKOR OG STICVEL ALLTAFIAFNVINSÆL í dag, þegar allt er i tizku og fólk er frekar farið að klæðast þægilegum og hlýjum fötum en einhverju sem bara er I tízku, koma kuldastigvélin sér vel. Enda cr nú svo komið að kuldaskór ganga við allt. Nú er mikil samvinna milli fatnaðarins og skóbúnaðarins. Þrjár gerðir af kuldastigvélum eru nú vinsælastar, það eru kuldaskór sem ná upp að kálfanum, kuldaskór sem ná upp á miðjan kálfa og kuldaskór sem ná upp að hné. Helzt skal maður vera i pilsi eða kjól við þessa skó svo sjáist i fæturna á milli, þá gjarnan i fallegum ullarsokkum, sem ná upp fyrir skóna. Vinsælastir eru skór með lágum hæl, kínahæl, en á finni kuldaskóm er hællinn hafður hærri. Litirnir á skónum eru yfirleitt Ijósir. Nýjustu litirnir eru Ijósbrúnn, ryðrauður og grár. Ennfremur er dökkbrúnt og svart sígilt. Drapplitur og Ijósgulur hunangslitur eru þó mest í tízku núna. Kuldaskór, sem ná upp að kálfa eru Mjóu bcltin hafa lengi verið vinsæl, bæði við buxur og kjóla. Nú gctum við snúizt við í þeim efnum því tizkan segir að nú skuli beltin vera sem breiðust. í textan- um sem fylgdi þessari mynd segir að þessi brciðu belti séu mjög smart við síðar, þröngar buxur. Kuldaskór og stigvél sem eru mesti tízku núna. mjög að ryðja sér til rúms nú, bæði hér á landi og annars staðar. Þessir skór eru yfirleitt hunangslitaðir og bæði með leðursólum og hrágrúmmísólum. Alls kyns bönd eru höfð til að punta upp á skóna, eins og sjá má á myndinni sem fylgir. Skórnir eru úr mjög mjúku og góðu leðri enda eru þeir dýrir, kosta um og yfir tuttugu þúsund hér á okkar landi. Þessir skór eru mjög góðir fyrir fæturna og ætti að vera nóg pláss fyrir tærnar. Þeir eru jafnframt góðir í snjó, allavega þeir með hrágúmmisólunum. -ELA REnniHURflD SKBPPR Sígildir skápar, sem fara vel við gamalt og nýtt — þeir falla þœgilega inn í stíl heimilisins. Hvaða stíll hentar þér? .AXEL EYJÓLFSSON I HÚSGAGNAVERSLUN IVintamlega aendiö mér upplýaingar um Rennihuröa-akápana. Rennihurða skáparnir fást í eik, teak og gullálmi, en einnig óspónlagðir, til að mála eða bœsa. Skrifiö greinilega. Umboðsmenn: JL húsið, Reykjavík. JL húsið, Stykkishólmi. Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, Kópavogi. Nýform, Hafnarfirði. Bústoð, Keflavík. Kjörhúsgögn, Selfossi. Bólsturgerðin, Siglufirði. Vöruhcer, Akureyri. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Verslun Elisar Guðnasonar, Eskifirði. Verslun Elísar Guðnasonar, Egilsstöðum. Rennihurða-skúpaf• eru íslensk framleiðsla. AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577 *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.