Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978.
I desember veröa hæstu
vinningarnir dregnir út. 9
fimm milljón króna vinningar
eða samtals 45 milljón
krónur á eitt númer.
12. flokkur
9 @
18 —
18 —
1.224 —
5.634 —
26.172 —
5.000.000-
1.000.000,-
500.000-
100.000,-
50.000,-
15.000.-
45.000.000-
18.000.000.-
9.000.000.-
122.400.000-
281.700.000-
392.580.000-
Endurnýjaðu strax í dag til 33.075
að glata ekki vinnings- __________^
möguleikum þínum. 33.129
868.680.000.-
75.000,- 4.050.000,-
872.730.000,-
Viö drögum 12. desember
HlHAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
______Hæsta vinningshlutfall í heimi!
Finlux
Litsjónvörp
S3
FISHER
Hljómtæki
()CQSÍNA
Myndavélar
Tsienifl
Linsur
sunpfih
Flöss
MAGNON
Kvikmynda
sýningavélar
HOYfl
Ljósmynda
filterar
MallorY
Rafhlööur
ZENITH
ZORKI — KIEV
MYNDAVÉLAR
Ferðasegulband
á kr. 19.400
ffóUfgjfifír
Jyrwþig
ogpma
Sjónvarpsleiktæki
frá kr.21.500
Ferðakassettuúpvarp
á kr. 53.800
Við bjóðum einnig úrval af
Ijósmyndavörum og hljómtækjum
SJONVARPSBUÐIN
BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI 27099
Knattspyrnuliðið tsland i porti barnaskólans. Liðsmenn keppa i islenzku fánalitunum,
Islandia? Nei, ísland:
Varla mun vera til sá afkimi
veraldar þar sem íslendingur hefur
ekki verið eða komið. I litlu þorpi
nyrzt á Spáni — ekki langt frá
borginni Oviedo — er að finna lítið
kaffihús og bar sem heitir ísland. Skilti
hangir þar fyrir ofan dyrnar með
mynd af víkingaskipi með segli í
íslenzku fánalitunum.
I porti barnaskólans í þorpinu, sem
heitir Olloniego, eru reglulega haldnar
æfingar innanhússknattspyrnuliðsins
tslands. I firmakeppni keppir liðið að
sjálfsögðu fyrir kaffistofuna ísland.
Kaffihúsið reka hjón, islenzk kona-
og spánskur eiginmaður hennar. Þau
hafa verið búsett þar í átta ár. Frúin
—Jóna Þorsteinsdóttir úr Vestmanna-
eyjum — rekur einnig hár-
greiðslustofu í þorpinu og kallar hana
einfaldlega, Jónu. Maður hennar,
Anthony Losa Garcia, er vélvirki og
annast viðhald véla í kolanámu
skammt þar frá — á milli þess s.em
veitingarekstrinum er sinnt.
Aðalatvinnuvegur á þessum slóðum
er kolavinnslan. Karlarnir eru þá í
námunum daglangt en konurnar eru
heima við og annast oft smávægilegan
búskap eða jarðrækt með heimilis-
störfunum.
Eiginmaðurinn kom til Islands
fyrir rúmum áratug og staldraði m.a.
við á vertíð i Eyjum. Þar kynntist
Eigendur Islands — Jóna og Losa. Á milli þeirra stendur systir Jónu, Anna, sem
einnig hcfur verið búsett á Spáni i fjögur ár. Þriðja systir Jónu er nýlega farin
heim aftur cftir ársdvöl ytra.
FÓTB0LTA-
LIÐIÐ HEITIR
ÍSLAND - EINS
0G BARINN