Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 41

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 41
DAGBLAÐSINS & VIKUNNAR 1978 Ódum liður nú að áramótum — þeim timamótum er menn líta yíir farinn veg, gera upp hug sinn til ýmissa mála og draga ályktanir sinar af þeim. DagblaA- inu og Vikunni þötti viö hæfi aA gefa fólki enn einu sinni kost á aA t)á sig um skoAanir sinar á íslenska tónlistarmarkaAlnum. . VerAi margir til aA taka þátt í þeirri skoAanakönnun eAa vinsældavali, eins og viA höfum kosiö að kalla þaA, þá fæst vonandi mynd af markaAinum sem óhætt er aA reiAa sig á. Vinsældaval DagblaAsins og Vikunnar er meA sama sniAi og í fyrra, aA þvi undanskildu aA engin ritgerAarefni eru kynnt. Sá liAur þótti gefast meA eindæmum illa og þvi ekki ástæAa til annars en aA slá hann af. AtkvæAaseAillinn er því tviþættur aA þessu sinni. Annars vegar er kosningaseAillinn sjálfur, hins vegar getraun með tíu léttum spurningum. Á atkvæAaseAlinum er lesendum gefinn kostur á að greiAa sextán liAum atkvæði sín. Tíu þeirra eru íslenskir, hlnlr sex eru könnun um vinsælustu nöfn erlenda markaösins hér á landi. Þátttakendur þurfa ekkl að fylla allan seöllinn út ef þeir treysta sér ekki tll þess. Hann er jafngildur þó að einhverjar eyAur séu i honum. Rétt að árétta, að þó að liAur- inn Sjónvarpsþáttur ársins, sé i innlenda hluta seóilsins, mega þátttakendur greiAa hvort sem er innlendum eAa erlendum sjónvarpsþáttum atkvæAi sin. Eina skilyrAiA er það að þeir hafi veriA sýndir í íslenska sjón- varpinu á þessu árl. Getraunin er kjöriA tækifæri fyrir poppunnendur til að prófa þekkingu sina í faginu. Ekki ætti aó spilla fyrir þátttöku í henni aó veitt eru vegleg verölaun einum (nú, eAa einni) þelrra sem senda rétta lausn. VerAlaunin eru — ]á, haldiA niAri i ykkur andanum — Rank litsjónvarps- tæki frá versluninni Sjónvarp og Radió, Vltastíg 3 í Reykjavik. Ekki er það skilyrAi sett að þeir sem taka þátt i kosningunum spreyti sig á getrauninni og öfugt. Þó er það í hæsta máta óeölilegt, ef fólk treystir sér til aó taka þátt i getrauninhi en sinnir ekki aAalatriAinu, vinsældavalinu sjálfu. Skilafrestur á lausnum i Vinsældavali DagblaAsins og Vikunnar er til 5. janúar 1979* Þær skal senda i lokuAu umslagi og merkja þaA: VlnsalAaval Dagblaóslns og Vlkunnar Siöumúla lz, 10$ Kcykfavih. Úrslit valsins verAa siAan kynnt þann 18. janúar næstkomandi á Stjörnumessu Dagblaösins og Vikunnar. Daginn eftir verAa úrslitin kynnt í DagblaAinu fyrir þá, sem ekki sjá sér messufært. Sama dag verAur elnnig kunngert hver er skyndilega orAinn einu Rank litsjónvarpstæki ríkari. -ÁT- Innlendur markaður Hljómsvelt árslns: 1.________________ 3.- Söngvari ársins: Söngkona árslns: Hljómplata ársins: I._______________ Lag árslns: 3.. HljóAfæraleikari ársins: I.______________________ Lagahöfundur ársins: Textahöf undur ársins: X.____________________ Útvarpsþáttur ársins: ÍW VINSÆLDAVAL < A DAGBLAÐSINS 1/^ OG VIKUNNAR 1978 Sendandl: Nafn: Aldur: Heímili: Erlendur markaður Hljómsveit ársins: 3.. Söngkona ársins: Hljómplata ársins: 3.. Söngvari ársins: X.______________ HljóAfæraleikari ársins: 1.______________________ Lagahöf undur ársins: * Athuglö: X. sætl gefur 3 stig, 2. sæti 2 stig og 3. sæti x stig. Hvað veistu um tónlist 9< —Viltu eignast sjónvarp? 1 • Cítarlslkarl hlfámsvaltarlnnar Chlcago list af voöaskotl i upphafi árslns. Hvaö hit hannt »• Hvar vari taxtahöfundur árslns 1977 at matl lasanda Dagblaðslns og VlkunnarT Blfómsvaltln Boston sanAI á árlnu frá sir nýfa LP-plötu, atra i rðtlnnl. Bvat h«itir sú platat ■ I hvaða hlfómsvalt ar gítarlalkarlnn }• norskl, Svan Arva Hovland, starfanAI núT , Castakomur arlanAra skcmmtlkrafta voru i • óvanfu titar á íslanAI árlt 1978 miðoA vlt fyrri ár. Tvtar anskar popphlfómsveitir hilAu hlfómlclha og alnn þakktur smnskur söngvarl. Hofntt nöfn hlfómsvaltanna og söngvarans ssanska. Blfómsvaltln Brlmkló lik á 21 Aanslalk víta um lanA sitasttlttt sumar. í för mad hlfómsvaltlnnl voru tvalr brmtur sam þá höftu nýlaga sunglt Inn á plötu. Hvat haltlr ptatanT Trommulalkarl rokhhlfómsvaltarlnnar Who tist salnnlpart árslns. Bvat hít hannT Hvar ar bassalalkarl hlfómsvaitarinnar ÞursaflokkslnsT Söngvarlnn Johnny Hottan, sam nú kallast 10. John LyAon, sattl nýlaga á stofn hlfómivcit. Hvat haltlr húnT Dagblatlt og hlfóplótudclid Fólhans hafa m«A sir samstarf um gatraunalalk, sam hlrtiit í Dagblatlnu i þrlggfa vikna fresti. Hvat nafnlst þassl lalkurT

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.