Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i i Til sölu i Til sölu á grannan 12—14 ára dreng dökkblár skíðagalli og flauelsjakki ásamt ljósum buxum. Skiðabindingar eru einnig til sölu. Uppl. í sima 23428. Takið eftir, engin útborgun. Binatone sjónvarpsleiktæki til sölu, annað svarthvítt og hitt 1 lit. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—694. Bændur, húsbyggjendur, félagsstofnanir. Til sölu eru Húsnæðismálastofnunar- teikninga að 100 ferm einbýlishúsi og bilskúr. Einnig teppahreinsari sem hægt væri að nota á margs konar hátt og hita- blásari fyrir 500—600 ferm iðnaðar- húsnæði. Til sýnis i Sportmarkaðinum og uppl. I sima 33703 eftir kl. 7. Traustar kojur til sölu. Uppl. i síma 85862. Til sölu Ramblcr Classic árg. ’63. Á sama stað er til sölu tveggja borða Yamaha rafmagnsorgel, einnig 5 vetra leirljós hestur. Uppl. I síma 71426 eftirkl. 19. Til sölu notuð bráðabirgða-eldhúsinnrétting og svalavagn. Uppl. i sima 15259 eftir kl. I og 44603 eftir kl. 8 á kvöldin. Ódýrt! Barnaleikgrind og barnastóll til sölu. Uppl. í sima 40264 eftir kl. 5. Til sölu innréttingar, 2 afgreiðsluborð, hillur, hringslá, stativ. grindaskúffur og fleira. Einnig smávegis af smávörum úr verzlun sem er að hætta. Uppl. I síma 83806 Og42l90. Til sölu frystiskápur, Gram, ónotaður, og Baby strauvél með borði. Uppl. að Freyjugötu 3, simi 11292, eftirkl. 5. J ólaseriur-J ólaseriur. Framleiðum útiljósaseríur fyrir íbúðir, verzlanir og fyrirtæki eftir yðar óskum. Eigum á lager 10 og 12 Ijósa seriur, gott verð. Sími 15842. Taflborð. Nýkomin taflborð, 50x50. Verð 28.800, einnig innskotsborð á kr. 64.800. Sendum i póstkröfu. Nýja bólst urgerðin, Laugavegi 134,sími 16541. Til sölu hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirssyni úr mahóní, 2 einingar, verð 110 þús, ennfremur er til sölu tvöfaldur stálvaskur með blöndunártækjum, verð 7 þús. Uppl. í síma 13265. Til sölu fatnaður, siður kjóll, blússur, pils og hálfsíðir kjólar, tveir drengjajakkar og fl. buxur og skyrtur, einnig sófaborð og hornborð með hillu. Allt mjög ódýrt. Uppl. i síma 42524 i dag og næstu daga. Til sölu Westinghouse hitakútur, 200 1, er 4ra ára. Uppl. I síma 92—2024 eftir kl. 19. Terylene hcrrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34,sími 14616. Óskast keypt Litill vel með farinn isskápur óskast til kaups, helzt Rafha eða af bandarískri gerð. Ennfremur rúmgóður divan i góðu ásigkomulagi (ca 130—150 cm). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—686. Staðgreiðsla. Vil kaupa sambyggða trésmiðavél, helzt minni gerð. Uppl. I síma 93—1114. Litið fyrirtæki óskast til kaups, mætti vera einhvers konar smáiðnaður. Uppl. i síma 73007 eftirkl. 17. A vélhjóla- og sleðamanninn. Góðar jólagjafir frá KETT, hjálmar. hanzkar, jakkar, ódýr stígvél, JOFA axlar-, handleggs- og andlitshlífar, nýrnabelti og fleira. Póstsendum. Leiðandi verzlun á sviði vélhjóla og út- búnaðar. Opið á laugardögum. Montesa umboðið, Freyjugötu l.simi 16900. Rýjabúðin Lækjargötu 4. Til jólagjafa höfum við mikið úrval af saumakössum, prjónatöskum, smyrna- púðum og teppum og alls konar handa- vinnu handa börnum, föndur og út- saum. Nýkomin falleg gleraugnahulstur og buddur. Rýjabúðin, Lækjargötu 4. Sími 18200. Til sölu litill isskápur (borðhæð) og uppþvottavél, hvort tveggja gulbrúnt að lit, einni goskæliborð (fyrir joppu), eldhúsborð (75x120 cm), þrír kollar og tveir bakstólar, tveir djúpir stofustólar, svefn- sófi, ein og hálf breidd (ódýr) og fugla- búr. Uppl. í síma 43947. Byggingavöruverzlanir ath.: Höfum til sölu eftirtaldar vörur: gengi- tape, hagstætt verð, skrúfbúta 3/8 til 2ja” fittings svartan og galvaniseraðan, til afgreiðslu næstu daga, einnig plaströr og byggingarplast á verksmiðjuverði. Tengihlutir h/f, sími 85950 og 84639. Til jólagjafa. Sætaáklæði, stýrisáklæöi, barnastólar, ryksugur, þokuljós, Ijóskastarar, speglar, hleðslutæki, verkfæri, hátalarar, út- varpsstangir, gólfskiptingar, lóðbyssur, toppgrindur, skiðafestingar, brettakróm- listar, hliðarlistar, tjakkar, DEFA-mót- orhitarar, miðstöðvar, slökkvitæki, krómaðar felgur, ADD-A-Tune bætiefni og gjafakortin vinsælu. Bílanaust hf., Síðumúla 7—9, sími 82722. Holtablómið. Ný blóm daglega, aðventukransar, jóla- skraut, kúlur, kerti. Ódýru kínversku kertin, Silfurplett og postulin. Úrval ódýrra leikfanga. Dúkkur sem gráta og syngja. Opið um helgar til jóla. Holta- blómið, Langholtsvegi 126, sími 36711. Tilbúnir jóiadúkar, áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni í metratali. Í eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. Kertamarkaður, dönsk, ensk, finnsk, norsk, sænsk og auövitað íslenzk kerti, 10% afsláttur. Litla gjafabúðin, Laufásvegi 1. Sími 29935. Ódýrt jóladúkaefni, aðeins 1980 kr/m, 1,30 á breidd. Allskonar smádúkar og löberar, yfir 20 gerðir af tilbúnum púðum t.d. bamapúð- ar, táningapúðar, sjónvarpspúðar, púðar í leðursófasettin og vöfflusaumaðir púð- ar og pullur. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, 3 gerðir. Mikið úr- val af áteiknuðum punthandklæðum í mörgum litum. Áteiknuð vöggusett, ný munstur, áteiknuð, stök koddaver, til- heyrandi blúndur hvítar og mislitar. Mikið úrval af gardínukögri og legging- um. Sendum í póstkröfu. Uppsetninga- búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu 1, simi 13130. Norskar hand- hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla- föndurvörur, hnýtigam og perlur í úr- vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn- aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og púðar, strammamyndir, ísaumaðar myndir og rókókóstólar. Sendum I póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Leikfangahöllin auglýsir. Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá okkur núna. Frá Siku: bílar, bensin- stöðvar, bílskúrar, bílastæði, kranar, ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Ítalíu af tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur, dúkkuvagnar, þríhjól. Frá Playmobil, virki, hús, bilar og ótal margt fleira sem ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, sími 20141 rétt fyrir ofan Garðastræti. Leikfangamarkaður. Seljum leikföng og aðrar smávörur með mjög lágri álagningu á markaði sem haldinn er í Garðastræti 4, 1. hæð, frá kl. 1—6. Húsgagnaáklæði, gott úrval, fallegt, niðsterkt og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega 1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst- sendi. Uppl. á kvöldin I sima 10644. B.G. Áklæði Mávahlíð 39. Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenzkir, { níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strenda ramma I öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, ísaumsvörum, strammi, smyrna og rýja. Finar og grófarflos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðumúla 29, simi 81747. Fyrir ungbörn 9 Til sölu brún Teg barnakcrra með skermi. Verð 20 þús. Uppl. I síma 76582. Fatnaður 9 Til sölu tveir kaninupeslar, stærð 38 og 40. Uppl. í sima 73349. 1 Húsgögn Hjónarúm, simaborð og fleira. Til sölu vegna brottflutnings stórt hjóna- rúm með áföstum skúffum, verð 14 þús. og simaborð, leðurklætt, verð 17 þús. Einnig svefnsófi, verð 6 þús. Uppl. í sima 39976 kl. 9— 10 á kvöldin. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara: Til sölu á verkstæðinu sessalon klæddur með grænu plussu. Einnig ódýrir símastólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Sími 19740. Til sölu Dúa svefnsófi. Uppl. i slma 20137. Svefnbekkur til sölu, verðkr. 12 þús. Sími 31497. Til sölu nýlegt plusssófasett, einnig til sölu gamalt sófasett, lítur vel út. Uppl. i sima 38064 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 lágir stólar með lausum púðum (sem nýir) til sölu, verð kr. 20 þús. ásamt 3ja sæta sófa og stól (vel með farið), verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 26535 milli kl. 5 og 7 í dag. Vel meðfarið tvískipt hjónarúm m/sænskum Dúx rúmdýnum til sölu, ásamt göflum, hillum, Ijósalömpum og snyrtiborði. Einnig tekkkommóða ásamt tilheyrandi spegli, eldhúsborð m/6 stólum, rauðum að lit. Allt vel útlítandi. Uppl. I síma 43125 eftir kl. 19 næstu kvöld. Til sölu sófasett, sófaborð, hvildarstóll, einnig þvottavél með þeytivindu, ekki sjálfvirk. Allt mjög vel með farið. Selst á mjög sanngjörnu verði. Á sama stað óskast til kaups stofuhornskápur. Uppl. i síma 81742 eftir kl. 7. Góður svefnbekkur til sölu, verð 15 þús. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H-750. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófpsett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur, kaupum og tökum I umboðs- sölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ár Langholtsvegi 126, simi 34848. Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs., Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- .bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð, sendum í póst- kröfu. Uppl. að Öldugötu 33, simi 19407. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, simi 21744. Danskt borðstofusett. Vandað borðstofuborð, 6 stólar með ull- arplussi og skenkur til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 71320. Heimílisíæki Til sölu sjálfvirk þvottavél, Candy 98, um 6 ára gömul. Ný viðgerð. Verð 75 þús. Ennfremur er til sölu Necchi Lydia saumavél. Verð 35 þús. Uppl. í síma 40479 og 23307. Nýrísskápur til sölu. Uppl. i síma 92—7466. Sjálfvirk þvottavél til sölu, Hoover Kaymatic, selst ódýrt. Uppl.isíma 99-1745. I Hljómfæki D Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu sambyggt Toshiba hljómflutningstæki. Uppl. í síma 35136. Verzlun Verzlun HVCR0N ÁGÚST í Áí ÁgústíÁsi „Ágúst í Ási" er hug- næm saga sveitapilts, sem rifjar upp á gamals aldri œskuminningar ög lífshlaup sitt. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 ÞUÍÍCUR GUÞMUNOSDÓTTiR i BREYTTIR TiMAR Breyttir tímar Mest koma við sögu bœirnir Selvík. Hamar og Bceir. Þegar saga þessigerist var einn bóndi i Selvík, Jón Hansson að nafni. Hann var þangað kominn langtað. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 EJtwr Logi Dnmton V» umm CSaitíircUiuts ixjítur (KÆTUMST MEÐAN KOSTUW EH> MINNINGAR ÚR MENNTASKÚLUM Minningar úr menntaskólum • Einmitt bók sem allir hafa gaman af. Bókamiðstöðin Laugavegi 29, sími 26050 erguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139. KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ IB 1111 mH■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.