Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978.
37
Ungur maður
í góðu starfi með eitt barn óskar eftir
íbúð á leigu strax eða sem fyrst. Mætti
þarfnast einhverrar lagfæringar. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i síma 84788 eða
33345 milli kl. 9 og 18 en 36964 á kvöld-
in og um helgina.
8
Verzlunarhúsnæði
i
Verzlunarhúsnæði
fyrir varahlutaverzlun, ca 80—100
ferm, óskast I Múlum, Grensásvegi eða
Skeifunni frá apríl 1979. Tilboð leggist
inn á auglýsingadeild DB fyrir 15. des.
nk. merkt „Varahlutaverzlun 416”.
Atvinna í boði
8
Stýrimann
og beitingamann vantar á útilegubát frá
Austfjörðum. Siglt verður með aflann.
Uppl. í síma 11440 (Hótel Borg).
Vantar menn til að járnbinda
70 ferm loftplötu í einbýlishús. Sími
40724.
Stúlka óskast
til hótelstarfa frá áramótum. Uppl. í
sima 97—8897 eftir kl. 8 á kvöldin.
li
Atvinna óskast
8
Sölustjóri óskar
eftir framtíðarstarfi, er algjör
reglumaður á vín og skapgóður.
Tungumálakunnátta. Norðurlanda-
málin og enska. Tilboð óskast send til
augld. DB merkt „Heiðarlegur.”
18ára stúlka óskar
eftir atvinnu, helzt við simavörzlu og/
eða vélritun. Margt annað kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—390.
Menntaskólastúlka
óskar eftir vinnu um jólin. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 37201.
Fjölskyldumaður óskar
eftir góðu framtíðarstarfi úti á landi, er
vanur fiskimjölsverksmiðju, vélgæzlu og
ýmsu öðru, bæði til sjós og lands.
Æskilegt að húsnæði sé fyrir hendi.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—733.
Ungur maður
óskar eftir vinnu, vanur útkeyrslu, lager-
störfum og sölumennsku. Uppl. í síma
72062.
20 ára gamall maður
með stúdentspróf óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Tilboð sendist
DB merkt„651”
Unghjón óska
eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 25536 i hádeginu og á
kvöldin.
8
Ýmislegt
8
Fiskbúð óskast
til kaups eða leigu, traustir aðilar. Uppl.
í síma 74770.
Vandaðar ódýrar jólabækur
til sölu á Frakkastíg 14. Opið frá kl.
12—7 alla daga til jóla.
Innrömmun
8
Innrömmun GG.
Grensásvegi 50, simi 35163. Myndir til
jólagjafa, eftirprentanir eftir gömlu
meistarana, eitt stykki af hverri mynd.
Tekl innrömmun
hvers konar myndir, málverk og handa-
vinnu. Mikið úrval af rammalistum. Hef
einnig mikið úrval af fallegum eftir-
prentunum. Rammaval, Skólavörðustíg
I7,sími 17279.
8
Tilkynningar
8
Aðalfundur Sunddeildar Ármanns
verður haldinn í Snorrabæ sunnudaginn
17. des. kl. 14. Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
Aðalfundur Skiðaráðs Reykjaríkur
verður haldinn fimmtudaginn 14. des.
kl. 20 í Vikingasal Hótels Loftleiða.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
8
Barnagæzla
8
Barngóður unglingur
i Voga- eða Heimahverfi óskast til að
gæta tveggja bræðra, 6 og 11, ára í jóla-
leyfi skólanna, einnig að aðstoða við
heimilisstörf. Uppl. i síma 83840 eftir kl.
6 á kvöldin.
Barngóð stúlka
óskast til að gæta af og til 4 ára stúlku í
Háaleitishverfi. Uppl. i síma 38616 á
kvöldin.
Óska eftir barngóðri
stúlku eða konu sem næst Bragagötu
eða Eskihlíð til að sækja 5 ára dreng í
leikskóla. Uppl. í síma 28115 eftir kl. 5.
8
Einkamál
Óska eftir að kynnast
karli eða konu með nánari kynni í huga.
Uppl. um mig er að finna í bókinni „Átt
þú heima hér”, sem fæst í öllum bóka-
búðum. Tilboð merkt „Una” sendist DB
fyrir 15. þ.m.
Sextug einstæð ekkja
utan af landi óskar eftir sambandi við
reglusaman ekkjumann á sama aldri sem
ætti heimili, en vantaði góða, reglusama
bústýru. Tilboð sendist DB strax merkt
„Gott húsnæði”.
Ég er rúmlega fertugur karlmaður,
einmana og hlédrægur. Óska eftir
kynnum við konu á svipuðum aldri og
eins er ástatt hjá. Þær sem áhuga hafa á
þessu leggi nafn, heimilisfang og síma-
númer inn á afgr. DB fyrir 15. desember
merkt „Desember — ’78”.
Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið tíma í
sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Skemmtanir
8
Jólaskemmtanir.
Fyrir börnin. Stjórnum söng og dansi
kringum jólatréð, notum til þess öll
beztu jólalögin, fáum jólasvein i heim-
sókn ef óskað er. Fyrir unglinga og
fullorðna: öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri danstónlist.
Kynnum tónlistina sem aðlöguð er þeim
hópi sem leikið er fyrir hverju sinni.
Ljósashow. Diskótekið Dísa, simi 50513
og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
Tapað-fundið
Gleraugu töpuðust sl.
mánudag. Uppl. í síma
1994.
Tapazt hefur rauður hestur
úr Krísuvik, skáblesóttur með lítinn
sokk á hægra afturfæti. Uppl. I síma
11137.
Þjónusta
8
Trésmíðaþjónusta.
Nýsmiði, viðgerðir, breytingar, úti sem
inni. Uppl. i síma 72335 kl. 12.30—
13.00._________________________________
Ert þú að flytja?
Setjum upp Ijós, tengjum vélar, borum
og skrúfum, önnumst ýmsa vinnu vegna
flutningsins. Simi 15175 frá kl. 5 alla
daga.
Er rafmagnið bilað?
Oft er erfitt að fá gert við litilræði, úti-
Ijósið, dyrabjölluna, eða fá skipt um rofa
eða tengil. Við gerum það fyrir þig. Sími
15175 frá kl. 5 alla daga.
Bilabjörgun Ali.
Tek að mér að flytja farlama bíla. Fljót
oggóðþjónusta. Uppl. I síma 81442.
Getum bætt við okkur
alsprautun, blettun og bílum sem eru til-
búnir undir sprautun. Sprautum lakk-
emaleringu inn i baðkör í öllum litum,
fast verð. Borgartún 29, vesturendi,
neðanverðunni. Sími 16182.
Rtfum og hreinsum
mótatimbur, vanir menn. Sími 10169 frá
kl. 7 á kvöldin.
Bólstrum og klæðum húsgögn.
Bólstrunin, Skúlagötu 63, símar 25888
og 38707 á kvöldin.
8
Hreingerninga
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar.
önnumst hreingerningar á ibúðum,
stofnunum, stigagöngum og fl., vant og
vandvirkt fólk. Uppl. i sima 71484 og
84017.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn á Stór-
Reykjavikursvæðinu og viðar með nýrri
djúphreinsunaraðferð sem byggist á
gufuþrýstingi og mildu sápuvatni.
Skolar óhreinindi úr teppinu án þess að
slita þvi. Þess vegna treystum við okkur
til að taka fulla ábyrgð á verkinu.
Vönduð vinna og vanir menn. Nánari
uppl. og pantanir í sima 50678. Pétur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017. Ólafur Hólm.
Nýjungá íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
lækni, sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla irvgpir vandaðn vinmi.
Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa-
og húsgangahreinsun Reykjavík.
Hreinsum teppi
og húsgögn með fullkomnum tækjum
fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið
tímanlega fyrir jólin. Uppl. og pantanir í
síma 26924, Jón.
Keflavík—Suðurnes.
Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og
alhliða hreingerningar allt eftir hentug-
leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð
þjónusta. Ath. einnig bilaáklæði og
teppi. Pantanir i síma 92—1752.
Þrif — teppahreinsun
Nýkomnir með djúphreinsivél með
núklum sogkrafii, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049 og 85086
Haukur ogGuðmundur.
Þrif-Hreingerningarpjónusta
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Allar
útgefnar
bsekur
fásthjáokkur
Sparid sporin nidur
í miðbce-Nœf; bilastœði
OPIÐALLA
laugardaga / desember
Sðftni
'H;ys>p
Laugavag 178 - Siml 867M-
v|ðSj6nv«rp»ö)