Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978 HARGR Piroia Njálsgötu 49 Sfmi 14787 Pantiö tímanlega Jyrirjólin. Opið laugardaga Skyrtur í stórkostlegu úrvali Peysur Flauels- jakkar og buxur VALLARTORGI AUSTURSTRÆTI 8 DEMANTUR: Demantur í skartgrip er draumur konunnar. Úr og Skartgripir Jón og Óskar Laugavegi 70, sími 24910. Dönsku götuskómir vinsælu eru komnir ajturínaturlit. Verökr. 12.500.- Stæröir: 36—41. Skóver við Oðinstorg Sími 14955. Skóbúðin Laugavegi 100 Sími 19290. Farþegaflugvél með tuttugu og tvo innanborðs fórst nýlega I Klettafjöllum I Bandarikjunum. Einn lét lifiö en björgunarflokk- um tókst með harðfylgi að brjótast að flakinu og koma hinum til byggða. Þar af voru fimmtán meira og minna slasaðir. Einn þeirra var þriggja mánaða gömul stúlka. Myndin er tekin þar sem verið er að aðstoða fólkið að sjúkraskýli i næstu byggð við slysstaðinn. Hcldur hafa það verið brösóttar ferðir flóttamannanna frá Vietnam, scm lagt hafa á ólgandi óthafið á misjöfnum fleytum. Endirinn var góður þó illa liti út um tima hjá þessum hópi, sem sést búa sig undir landtöku við Malasíuströnd fyrir nokkru. Bátur sökk i fjöruborðinu en allir munu að lokum hafa komizt klakklaust til lands. Pang... pang... og pong og bifreiðin vafðist utan um Ijósastaurinn ásamt nokkrum bárujárnsplötum. Ekki þarf að reikna með að bifreiðin sú verði nokkru sinni hæf til aksturs framar, eins og sjá má. Mikið óveður gekk yfir Louisianafylki i Banda- rikjunum fyrir skömmu og þá gerðist þetta atvik. Hún var þá mannlaus en aftur á móti fórust tveir vegna óveðursins og vitað er að tvö hundruð manns meiddust meira og minna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.