Dagblaðið - 11.12.1978, Síða 29

Dagblaðið - 11.12.1978, Síða 29
 ■ ■ ■-■íó-: DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. Danskeppni um víða veröld: Við eram bezt 'Og 18 ára og frá Árhus. Þau heita Liselotta og Peter og fengu blóm og bikar í vinning. Þess má geta að danskeppni verður haldin hér á landi í þessum mánuði, en skemmzt er að minnast maraþondans- keppninnar sem haldin var ekki alls fyrir löngu, svo segja má, að dans- keppnir séu komnar i tízku. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA umferðarrAð John Travolta má fara að passa sig vilji hann halda áfram að vera beztur í dansinum. Um víða veröld eru nú danskeppnir í öðru hvoru diskóteki og spreyta pörin sig á að verða betri en Travolta. í Herning í Danmörku var haldin stór og mikil danskeppni og sýning nú ekki alls fyrir löngu. Áður hafði keppnin verið auglýst og byrjuðu pörin hvað bezt þau gátu að æfa sig fyrir keppnina. Siðan leið að kvöldi þvi sem keppnin skyldi fara fram. Það leyndi sér ekki í svip keppenda að þau höfðu séð myndina Saturday Night Fever. En einhver verður auðvitað að vinna og pariö í þessari keppni var 17 Verzlið tímanlega fyrir jólin Teg.3 LhurSvart leðureða dökkbrúnt leður Loðfóðruðog með hrágúmmí- sóla Stærðir 36-41 Verðkr. 18.650, Hnóhá Teg. 12 Litir: Rauðbrúnt leður eða milli- brúntleður Loðfóðruð með hrágúmmísóla Stærðir 36-41 Verðkr. 17.875.- Millihá PÓSTSENDUM Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181 100% ULL •HERRA L-ÐURINN AÍJALSTRÆTIS - REYKdAVlK- SÍMI 12234 € Byford PURE NEWWOOL t I

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.