Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.12.1978, Qupperneq 45

Dagblaðið - 11.12.1978, Qupperneq 45
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. DESEMBER 1978. 45 Fay fyrir aftan myndavél- inaog framan Fay Dunaway hefur leikið i mörgum stórmyndum. Það byrjaði með Bonnie and Clyde, þar lék hún á móti Warren Beatty. Siðan komu nokkrar myndir I viðbót og lék hún þar á meðal á móti Steve McQueen, móti Jack Nicholson i Chinatown og Peter Finch í Network. Fay hefur gengið stjörnustigann og er nú svo komið að hún getur valið og hafnað eftir vild. Síðasta mynd Fay var Network sem Tónabió sýndi nú fyrir skömmu. í vor var þó hafizt handa við að kvikmynda fyrir myndina Eyes. Myndin fjallar um kventizkuljósmynd- ara og leikur Fay þar eitt aðalhlut- verkið. Myndirnar sem fylgja hér með eru teknar við það tækifæri er Fay bregður fyrir sig myndavélinni og smellir af en kvikmyndavélarnar suða allt í kringum hana. Eflaust eigum við einhvern tíma eftir að sjá þessa mynd en hvenær verðum við að láta tímann skera úr um. Það er óhætt að segja að Fay fái misjöfn hlut- verk I kvikmyndum og nú segja erlend blöðbara: hvaðskyldi hún leika næst? >tx ouc-r—~x»c:.. . _____zxk SPÉKOPPAR Þetta er bók fyrir yngstu les- endurna eftir Herdísi Egils- dóttur. Fyrri bækur hennar - Skessubækurnar - mega heita uppseldar, og ekki er að efa að þessar verði jafn vinsældar. Það liggur við að við mælum með þessum sögum fyrir fólk á öllum aldri, en þó fyrst og fremst fyrir aldursskeiðið 5-8 ára. ísafold Bókaverzlun, Austurstræti 10 Bókaútgáfa, Þingholtsstræti 5 ^XK~----*K XK Xie.. stw-----Sthr 5ÍK X X IXK---- >f x Tízkati í dag Húfur ímiklu úrvali Crepe-hanskar Kven- og barnalúffur Hárgreiðslan skiptir alltaf mjög miklu máli hjá kvenfólkinu og allar reyna þær að vera öðruvisi. Til að vera sem fínastar fara sumar til hárgreiðslumeistara og biðja hann að laga á sér hárið. Aðrar vilja . prófa eitthvað nýtt, reyna að finna út hvað fari þeim bezt og eyða jafnvel mörgum tímum fyrir framan spegilinn í þeim tilgangi. Enn aðrar láta engan greiða sér nema tízkuhárgreiðslumeistara, sem að sjálf- sögðu kostar tiu sinnum meira en venjulegir hárgreiðslumeistarar. Og ef maður borgar fyrir sérstaka hárlagningu er eins gott að fá eitthvað sérstakt. Þessi unga stúlka á myndinni fékk svo sannar- lega módelhárgreiðslu en ef þið eru myndarlegar, gætuð þið kannski sett ykkar hár svona upp. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /i/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 FRAKKASTÍG13 SÍMAR 10550 og 10590

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.