Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 46

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 46
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. Stríð í geimnum Spennandi og viðburðarík, ný, japönsk: Cinemascope litmynd, litríkt og fjörugt vísindaaevintýri. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viðburðarík litmynd, meðCharles Bronson og Liv Ullmann. Islenzkur texti. Bönnuðinnan I4ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. 'Salur Kóngur í New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri ogaðalleikari: Charlie Chaplin. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. - salur Varist vætuna Sprenghlægileg gamanmynd með Jackie Gleason. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. GAMLA BIO I iltl47V VETRARBORN Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max| Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. tslenzkur texti Sýndkl. 5,7 og9. I HAFNARBIO I IMI likM piunti , ROBERT M.SHERMIN i ERNEST Rttíi Afar spennandi og viðburðarík alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4.50,7,9.10 og 11.20. Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Klu Klux Klan sýnir klærn ar, aðalhlutverk Richard Burton og Lee Marvin, kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ:Sjá auglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hinn blóðugi dómari,| aðalhlutverk Paul Newman, sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ: Eyjar í hafinu, kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Frankenstein og ófreskjan, aðal- hlutverk Peter Cushing og Shane Briant, kl. 5, 7 og 11, bönnuð innan 16 ára. Nóvemberáætlunin kl. 9, bönnuðinnan 14ára. NYJA BÍÓ: Þrumur og eldingar sýnd kl. 5, 7 og 9, bönnuð bömum innan 14 ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. 'STJÖRNUBÍÓ: Ævintýri popparans, aðalhlutverk Robin Askwith, Anthony Booth, Sheila White, kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ: Draumabillinn (The van), leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White og Harry Moses, kl. 5,7 og 9. ENDURSKINS- MÉRKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA umferðarrAo I Utvarp Sjónvarp S) Sjónvarpkl. 21.50: Viðtal við hinn kunna rithöfund Thorkild Hansen um bókina „Prosessen mot Hamsun” sem vakið hefur geysilega athygli í kvöld kl. 21.50 er á skjánum viðtals- þáttur, þar sem Harald Ofstad ræðir við danska rithöfundinn og blaðamanninn Thorkild Hansen um bók hans, Prosessen mot Hamsun, sem vakið hefur geysilega athygli á Norðurlöndun- um að undanförnu. Bókin Prosessen mot Hamsun kom út samtímis i Noregi, Danmörku og Svíþjóð í september sl. Hún vakti strax geysiathygli og bæði blöðin, útvarpið og sjónvarpið fjölluðu geysimikið um hana. Thorkild Hansen er kunnur danskur rithöfundur, hann hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs árið 1971. Þessi bók Thorkilds um Hamsun, sem er upp á 800 bls. og hefur fengið misjafna. dóma hjá gagnrýnendum. Knut Hamsun var dæmdur landráða- maður eftir striðið vegna samskipta hans við þýzka og norska nasista. 1 bókinni rekur Thorkild Hansen stríðsárin og athafnir Hamsuns á þeim tíma lið fyrir lið. Thorkild reynir ekki að þvo nasista- stimpilinn af Hamsun heldur dregur hann fram i dagsljósið ýmislegt sem viljandi eða óviljandi var látið kyrrt liggja þegar hatrið á Hamsun var sem mest. Þátturinn í kvöld er tæplega klukku- stundar langur. Þýðandi er Jón O. Edwald en Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur flytur formálsorð. -ELA. m ,4 i i Hinn kunni danski rithöfundur Thorkild Hansen. m Utvarp Mánudagur H.desember 11.00 Hin gömlu kynnl: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. Ríkishljómsvciun i Bmo leikur „Blanik”, ballöðu fyrir hljómsveit eftir Leos Janácek; Bretislav Bakala stj. / David Oistrakh og Sinfónluhljómsv. útvarps- ins I Moskvu leika Fiðlukonsert I C-dúr op. 48 eftir Dmitri Kabalevský; höf. stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatiminn. Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnunæ Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blessuð skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sína (15). 15.00 Miðdegistónlcikan íslenzk tónlist. a. íslenzk rímnalög eftir Karl O. Runólfsson og Sex lög eftir Helga Pálsson. Guðný Guð- mundsdóttir leikur á fíðlu og Halldór Haralds- son á píanó. b. „Undanhald samkvæmt áætl- un”, lagaílokkur eftir Gunnar Reyni Sveins- son við Ijóð eftir Stein Steinarr. Ásta Thor- stensen syngur. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. c. Vers II eftir Hafliða Hallgrímsson. Robert Aitken leikur á flautu, höfundurinn á selló, Þorkell Sigurbjömsson á klavikord og Gunnar Egilson á ásláttarhljóðfæri. d. Epita- fíon eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ,„Anna f Grænuhlið” eftir Ed Montgomeryog Murill Levy. Áður útv. 1963. Þýðandi: Sig fríður Nieljohníusdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur i 3. þætti af fjórum: Krist- björg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, Gísli Alfreðsson, Jónina Ólafsdóttir, Arndls Bjömsdóttir, Jó- hanna Norðfjörð og Valgerður Dan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hilmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Samleikur á blokkflautu og sembal. Per Egil Hovland og Einar Steen-Nökleberg leika tónverk eftir Johann Joachim Quants og Egil Hovland. (Frá tónlistarhátíð I Björgvin). 22.10 „Jólatrésfagnaður og brúðkaup”, smá- saga eftir Fjodor Dostojevský. Egill Bjamason íslenzkaði. Anna Guömundsdóttir les. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Leiklistarþáttur. Umsjónarmaöur. Kristin Bjamadóttir. Fjallað um menntun leikara. 23.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói á flmmtud. var; — síðari hluti. „Plánetumar”, hljómsveitarverk eftir Gustav Holst. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. — Kynnir: Jón Múli Ámason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. desémber 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. 8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guð- bergsson heldur áfram að lesa sögu sína, „Lárus, Lilja, ég og þú” (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnlr ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar: Guðmundur Hallvarðsson sér um þáttinn. Rætt við Óskar Vigfússon og Ingólf Ingólfsson um kjaramál sjómanna. Il.l5 Lcstur úr nýþýddum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. I i) Skóverksmiöjan h.f. Sem svar við bréfi yðar... ^ Sjónvarp Mánudagur 11. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþrðttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 2l.l5 ófeUa s/h. Sjónvarpsleikrit eftir Matthías Johannessen. Leikstjóri Helgi Skúlason. Aðalhlutverk Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson og Jón Sigurbjömsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 15. febrúar 1976. 21.50 Viðtal við Thorkild Hansen. Harald Ofstad ræðir við danska rithöfundinn og blaðamanninn Thorkild Hansen um bók hans, „Prosessen mot Hamsun”, sem vakiö hefur mikla athygli að undanförnu. Þýðandi Jón O. Edwald. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur formálsorð. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.35 Dagskrirlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.