Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. 35 Nýlegt og mjög vandað Teac A 5500 segulband til sölu á vægu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 92—3499 eftir kl. 7. Til sölu litið notaður Pioneer útvarpsmagnari, LX-440, 2 hátalarar, CS—66 og plötuspilari, PL— 15C. Uppl í síma 37078 eftir kl. 5. Tilsölu nýtt Pioneer CT-F-900 kassettutæki og ADC Equaliser. Uppl. í síma 92— 1195 eftir kl. 6. Af sérstökum ástæðum er til sölu 2ja mánaða stereo- ferðasegulband með FM stereo-útvarpi og ýmsum öðrum bylgjum. Mjög fullkomið tæki, selst ódýrt. Einnig svefn- sófi með rúmfatageymslu og tveir góðir stólar, heimasmíðaðir. Uppl. í sima 27841 frá kl. 9—11 i kvöld og annað kvöld. Til sölu Marantz magnari model 1070 og tveir hátalarar HD 66. Einnig Thorens plötuspilari TD 145 MK II. Selst ódýrt. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldinísíma31353. Óska eftir að kaupa kassettu- og útvarpstæki í bíl. Uppl. i síma41498. 8 Hljóðfæri B Rafmagnsorgel Yamaha BK 5. Til sölu sem nýtt (ónotað) Yamaha BK 5 rafmagnsoregl. Er með trommuheila, fótbassa, sjálfvirkum bassa, Lesley og fleira. Verð 650 þúsund. Uppl. í síma 20359 ákvöldin. Flygill. Til sölu nýuppgerður flygill, 180 cm á lengd, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 32845. 1 Teppi B Gólfteppi til sölu, tækifærisverð. Nýtt enskt gólfteppi, ca 40 fm, 3,66x11 m, 80% ull, einnig notað gólfteppi, enskt. ca 29 fm, 3,66x8 m. 80% ull. Ennfremur 8 arma koparljósakróna. gamall kjörgripur. Uppl. í síma 35115 i kvöld kl. 7—8. 8 Sjónvörp i Sjónvarp, svarthvítt, 26 tommu, til sölu. Uppl. í síma 18642. Til sölu 12 tommu svarthvítt sjónvarpstæki, hentugt til notkunar nánast hvar sem er.Tækið er hægt að nota á 12 v. Uppl. í síma 76207 eftirkl. 18. Finlux litsjónvarpstæki, 20 tommu á 398 þús. og 26 tommu á 509 þús., afborgunarskilmálar eða stað- greiðsluafsláttur. Veitum aðeins ábyrgð- arþjónustu á þeim tækjum sem við selj- um. Kaupið sjónvarpið þar sem þjónust- an er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka2,sími71640. 8 Ljósmyndun i Nýkomin stækkunarpappir, plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum úrvalspappír, LABAPHOT superbrom high speed, 4 áferðir, 9+13 til 40 + 40. Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda- gerðar, klukkurofar f/stækkara electron- icstýrðir og mekaniskir. Auk þess flestar teg. af framköllunarefnum. Nýkomnar Alkaline rafhlöður í myndavélar og tölvur. Verzlið í sérverzlun áhugaljós- myndarans. Amatör, Laugavegi 55, s. 12630. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl„ i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úr- val mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. í sima 36521. Afgreiðsla pantana út á land fellur niður frá 15. des. til 22. jan. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 8 Vetrarvörur B Óska eftir góðum vélsleða, minnst 30 hestafla. Nánari uppl. í sima 92—2664 milli kl. 7 og 8. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skiðamarkaðurinn er byrjaður, því vant- ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sportmarkað- urinn er fluttur aðGrensásvegi 50, i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hestamenn. Tamningastöðin Ragnheiðarstöðum Gaulverjabæjarhrepp tekur til starfa þann 15. des. Tökum hesta í hagagöngu, byrjunartamningu og þjálfun. Kaupum ogseljum hesta. Simi 99-6366. 8 Safnarinn i Til bygginga Mótatimbur, 1x6, 2.000 m til sölu. Uppl. í síma 25196 til kl. 7. Mótakrossviður, mótaklemmur og notað þakjárn til sölu. Uppl. í síma 11878. Kökur — Kökur. Heimabakaðar smákökur til sölu. Uppl. I síma 38174 kl. 18—19. 8 Dýrahald i Fallegir hvolpar fást gefins. Uppl. í sim 81563. Páfagauksungar til sölu, einnig búr. Uppl. í sima 27583. Páfagaukshjón með unga, búr, vatnskassi og baðkar til sölu, einnig gamalt segulband og svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 73843. Hestafólk. Tek hross í fóðrun, á nokkur pláss laus. Uppl.ísima 72062. Hestamenn-Hestamenn. Tamningastöðin á Þjótanda við Þjórsár- brú tekur til starfa þann 16. des. Uppl. i síma 99—6555. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig21 a,sími21170. Frá Montesa umboðinu. Til sölu og sýnis eru Suzuki AC 50, árg. 77, mjög fallegt hjól, Suzuki AC 50 árg. 74, Montesa Cota 247 árg. 75. Fyrir Hondu 750 Kerker pústkerfi 4:1, Yoshi- mura „Daytona” knastás, heitur, Yoshi- mura ventlagormar og tímakeðja, allt á 200 þús., lítið notað, og svartur bensín- taknur (notaður) og demparatúbur fyrir Triumph. Stillanlegir afturdemparar fyrir 50—250 cc hjól. Svart hita spray, NGK kertin fást hjá okkur. Opið á laugardögum. Póstsendum. Montesa umboðið, Freyjugötu 1, simi 16900. Montesa Carpra 125 árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 84129 til kl. 18.__________________________________ Suzuki AC 50 L árg. 74 til sölu. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 74038. lOgira reiðhjól, Peugeot, og svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í sima 14804. Suzuki árg. ’74 til sölu á kr. 150 þús. Skipti koma til greina á Hondu 50. Uppl. í síma 18281. Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt. Ath. Opið á laugardögum frákl. 9—12 fram til áramóta. Full verzlun af góðum vörum, svo sem: Nava hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurstígvél, moto crossstigvél, uppháir leðurhanzk- ar, lúffur, moto crosshanzkar, nýrna- belti, bifhjólanterki, moto-crossstýri, kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól. Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass- töskur fyrir Suzuki GT 250, GT 550, GS 750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt fleira. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra- túni 1, Mosfellssveit; simi 91 —66216. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið frá kl. 9—6. 8 Fasteignir V Ftskbúð. Til sölu góð fiskbúð, góðir tekjumögu- leikar fyrir duglegt fólk. Tilboð sendist DB fyrir 15. des. merkt „Fiskbúð”. 8 Bílaþjónusta B Bifreiðaeigendur. önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin. önnumst einnig allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20 Kóp. sínii 76650. Bilaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni, opið frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða- og þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan Borgartúni 29, sími 25125. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og góð þjónusta. Bílatækni hf„ Smiðjuvegi 22,sími 76080. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Hásingu vantar i pólskan Fiat, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í sima 51266 eftirkl.4. Til sölu Chevrolet Chevy II árg. '67, 6 cyl„ beinskiptur, góð vél, lítið ryð, en dekk léleg. verð 450—500 þús.Uppl. i síma 92—3423, Keflavik. Til sölu dekk o. fl. 4 torfærudekk 11 — 15 LT. á hvítunt 6 gata sportfelgum. 2 vetrardekk F—78- 15, 2 sumardekk 670-15, dráttarbeizli á Volgu og rafgeymir, 12 volt. Uppl.-hjá auglþj. DB í síma 27022. H—780. Til sölu ReoStudebaker árg. ’53, 34 manna, yfirbyggður ’63 i góðu ásigkomulagi, einnig Land Rover dísil árg. 71 með mæli, á santa stað David Brown 880 árg. '63 nteð ámoksturstækjum. Uppl. í síma 99— 5365 eftir kl. 19. Mercury Cougar árg. ’69, 8 cyl„ sjálfskiptur, VW 1302 árg. 71, gullfallegur, og góður bíll, Mazda 818 árg. 74, skipti. Bronco Sport 73, gott verð. Maveric 70, Hunter árg. 70, sjálfsk., mánaðargreiðslur. VW Garman Ghia. Bílasalan Spyrnan. Símar 29330 og 29331. Við erum í hreinustu vandræðum. Bilarnir seljast svo ört hjá okkur að okkur vantar Toyota Mark II 73-75. Toyota Carina 71-74, Mazda, allar gerðir, Cortina 75, sportlega ameriska bila og fl. Bilasalan Spyrnan. Vitatorgi. Simi 29330 og 29331. Vegna hrottfiutnings af landinu er til sölu Toyota Crown '67, 6 cyl„ vél nýuppgerð, mikið endurnýjað á vél og rafkerfi. boddý gott, vetrardekk. Uppl. ísíma51754. Til sölu ýmsir varahlutir i Saab 96 '67 meðal annars girkassi, vél grill, felgur og sæti, einnig 12 v altematorar. Á sama stað óskast Benz dísilvél eða Perkings með gírkassa. Uppl. i síma 19583. Sjálfskiptingar til sölu, Turbo Hydra Malic 350, nýuppgerð, passar í Blazer, verð 250 þús„ Tubo Hydra Malic 400, nýuppgerð í USA, verð 350 þús. Passar i V8 Chevrolet, einnig til sölu Scout vél '69 nteð kúplingu fyrir 4ra gíra kassa. Uppl. i síma 92—2348.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.