Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 42

Dagblaðið - 11.12.1978, Blaðsíða 42
42 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1978. Flóknir forlagaþrœðir eftir Denise Robins Óþarft er að kynna Islenskum lesendum Denise/ þar sem áður hafa komið eftir hana á íslensku 12 bækur og notið vaxandi vinsælda. ....Var þetta draumur eða veruleiki. Gat það átt sér stað/ að verið væri að selja hana á þrælamarkaði? .:..Stór svertingi dróhana útúr bíinum og lyfti henni uppá pall. Stúlkurnar voru allar hlekkjaðar hver við aðra og beðið þess að uppboðið byrjaði. — Góði guð, láttu mig deyja.... ....hatturinn var tekinn af henni, munnur hennar opnaður svo hvítar tennurnar sæjust.. klipið í húð hennar hér og þar og þuklað á fót- um hennar. Ævintýraleg og eldheit ástarsaga. Ástin sigrar eftir Dorothe Quentin Þessi bók f lytur sígildan boðskap. Ástin hefur alltaf sigrað og mun væntanlega alltaf gera. Hér er lýst baráttu ungrar hjúkrunarkonu, við að ná ástum draumaprinsins, sem er eftir- sóttur og dáður læknir. Þær eru margar um boðið dömurnar og tvísýnt um úrslitin. Ýms- um brögðum er beitt en samt lýsir þessi bók eðlilegu heilbrigðu fólki og er skemmtileg til- breyting frá hrylling og öfugsnúnu sálarlífi, sem er hugstæðasta yrkisefni nútíma höf- unda. Skemmtileg og hörkuspennandi ástar- saga. Fiona eftir Denise Robins Fiona er ung, fögur og lífslgöð, dóttir auðugs skipaeiganda. Að boði föður síns trúlofast hún frænda sínum, frönskum aðalsmanni og þar sem þetta er ágætur maður, sættir hún sig mætavel við ráðstöfun föður síns. En höggormurinn leynist í Paradís, ungur sjó- maður verður á vegi hennar og borgirnar hrynja. Hún er of urseld ástinni. Leiðin verður nú vandfarin og torsótt. Þetta er saga um eldheita ást, sem öllu býður byrginn. Æsispennandi frá upphafi til enda. Ægisútgáfan Jólaskeiðin 1978 JENS GUÐJÓNSSON GULLSM/ÐUR • LAUGA VEGI60 HÖGGDEYFAR Geysi/egt úrva/ höggdeyfar flestar tegundir bifreiða Póstsendum um allt land Höggdeyfir Dugguvogi 7 — Sfmi 30154 Reykjavík ^OBORGABSVÆO.D. KÓPAVOGUR- Höfum mjögfallega 4ra herbergja íbúð, um 120 ferm að stærð með hlutdeild í bílgeymslu í Hamraborgum Kópavogi (miðbæ Kópavogs). í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús, má vera á byggingarstigi í Mosfellssveit eða á höfuðborgar- svæðinu. Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur allar stærðir oggerðir eigna á söluskrá. Sé eignin á skrá hjá okkur selst hún fljótt. ÖRKIN S í Fasteignasala. Hamraborg7, 2. hæð. Sími 44904 Kópavogi. F Stílumenn: Lögmaðun Páll Helgason. Siguröur HelgasonJ Eyþtír Jón KarLsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.