Dagblaðið - 30.11.1979, Síða 27

Dagblaðið - 30.11.1979, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979. 35 Gissur frændi, viltu hjálpa mér með heimadæmin mín? Þú ættir að geta gert þetta sjálf, þú sem ert komin í annan bekk. En Mína frænka, sem er þó útskrifuð úr niunda bekk, gat ckki einu sinni' reiknað þetta dæmi! Tvísettur fataskápur til sölu. Uppl. í síma 54129 eftir kl. 7 á föstudag og allan laugardag. Til sölu hjónarúm, ísskápur, svefnsófi og stóll. Uppl. í síma 41347. Mjög vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll. Uppl. í síma 92-2567. Aðeins i dag. Til sölu vegna flutninga bráðfallegt borðstofusett, skenkur, samsett hljóm- flutningstæki, stórt málverk eftir Grím M., barnahjól og sjónvarp sem þarfnast viðgerðar, einnig Silver Cross barna- vagn. Til sýnis og sölu að Kleppsvegi 34, 3 h.t.v. Til sölu sænskar kojur. Uppl. i síma 53309. Svefnbekkjaiðjan Selfossi: Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 126.900.- Einnig svefnbekkir, verð frá 53.500,- Sendum í póstkröfu um land allt. Uppl. í síma 99-1763 eða 99-3163. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borð. Antik munir Týsgötu 3, simi 12286. Opiðfrá kl. 2—6. Til jólagjafa: Hvíldarstólar, símastólar, barrokstólar, rókókóstólar, píanóbekkir, innskots- borð, hornhillur, lampaborð, einnig úrval af Onix borðum, lömpum, styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur- gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 128' þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum I póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími| .14099. Glæsileg sófasett, 2ja, manna; svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-, hol, skrifborð og innskotsborð. VeggJ hillur og veggsett, riól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar; rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Nýlegt sófasett, til sölu vegna brottflutnings, tveir sófar, 3ja og 2ja sæta + húsbóndastóll, í góðu ástandi. Verð 185 þús., staðgreiðsla. Ávísun ekki tekin. Uppl. í síma 16527. Góóur, tvíbreiöur Happy svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 39104 eftir kl. 6. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600._________________________, Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl. 7. 1 Sjónvörp Óska eftir notuðu svarthvítu sjónvarpi, gjarnan 20”.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—115 Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn i fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. 1 Heimilisfæki 8 Óska eftir litlum, ódýrum isskáp, ekki stærri en 150x55 cm. Uppl. í sima 66341. Ttl sölu 5 ára Candy 2—45 þvottavél I góðu lagi. Uppl. í síma 75340. Notuð Husqvarna eldhústæki ásamt vaski til sölu á hálfvirði. Uppl. í sima41165. Hljómtæki Til sölu Fender Jass Bass, einnig Fender Stratocaster og Fender gítarmagnari. Uppl. í sima 96-23193 eftir kl. 6. Ttl sölu Crown samstæða, SHC 3150 útvarp, segulband og plötuspilari, ársgamall og vel með farinn. Uppl. i síma 82192. Viö seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. Yamaha MR 50 árg. 77 til sölu í ágætu standi. Uppl. í slma 52386 milli kl. 5 og 11. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 16900. Suzuki vélhjól. Figum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1. simar S3484 og 83499. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. Hljóðfæri Harmónikur. Hefi fyrirliggjandi nokkrar nýjar kennsluharmóníkur, unglingastærð, fra Sonola. Ennfremur væntanlegar full- stórar 3ja og 4ra kóra píanó- og hnappa- harmóníkur frá Sonola og Excelsior. Sendi gegn póstkröfu um land allt. Guðni S. Guðnason, Gunnarsbraut 28, sími 26386 e.h. Geymiðauglýsinguna. Rafmagnsorgel, verzlun-verkstæði. Tökum i umboðs- söíu notuð rafmagnsorgel, öll orgel yfir- farin og stillt. Gerum við allar tegundir. Sérhæfðir fagmenn. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003, á horni Borgartúns. Ljósmyndun Til sölu Reynox sýningavél, super 8 með tali, verð 350 þús. Vélinni fylgir sýningartjald, skoðari og samsetningarvél ásamt 600 fetum af filmum. Uppl. í sima 39504. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar Super 8 tónfilmur i styttri og lengri út- gáfum, m.a. Jaws, Airport, Frency, Car, Birds, Family Plot Duel og Eiger Sancatioin og fleira. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. • l.eigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er mcð Star Wars ntyndina i tón og, lit. Ýmsar sakantálamyndir. tón o^ þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali.'j þöglar. tón og svarlhvitar. einnig í lit.; Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og1 lón. Einnig gamanntyndir; Gög og Gokkc og Abbott og Costcllo. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvélar. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep Rollerball, Dracula, Break out, og fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupunt og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 •og 18.30 til 19.30e.h.Simi 23479. Safnarinn Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. 1 Dýrahald i Rúmlega 3ja mánaða hvolpur til sölu, Labrador og Lasy j blanda (karlkyn). Uppl. 1 síma 77252 og ! 75175. Hestaeigendur! Athugið: Get sótt og farið með reiðhestinn, hryssuna, tryppið, hvert sem er. Get einnig tekið að mér þjálfun eða tamningu i hesthúsum yðar. Uppl. I sima 77552. Til sölu brún 7 vetra hryssa undan Gusti frá Kröggólfs- stöðum og ösp frá Hvoli I ölfusi, sem bæði eru undan Herði frá Kolkuósi, hafa bæði ættbókanúmer. Uppl. í sfma 75340. Til sölu 5 mánaða Poodle hvolpur, vel vaninn. Uppl. 1 sima 95-6391. Hestamenn athugið: Til sölu 7 vetra hestur, gæðingsefni. Verð 450 þús. Uppl. gefur Jón Þ. Sigurðsson, Mörk, sími um Hvamms- tanga. Gefið gæludýr f jólagjöf: Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.- fiskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.- Nú eru síðustu forvöð að panta sérsmíðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Kynnið ykkur verðið og gerið samanburð það borgar sig! AMASON, Njálsgötu 86, slmi 16611. Sendum i péétkröfu. Skrautfiskaeigendur ath. Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum, fóðri og fleiru. Gerum við og smiðum ftskabúr af öllum stærðum og gerðum. Seljum einnig notuð fiskabúr. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá kl. 3—6. Dýrarikið Hverfisgötu 43. I Antik I Otskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. í Fasteignir Þorlákshöfn Á einu nýjasta hitaveitusvæðinu er til sölu 110 ferm fullfrágengið einbýlishtls ásamt 55 ferm bilskúr á tveimur hæðum, laust fljótlega einnig hesthús og hlaða fyrir 8—10 hesta. Uppl. í sima 99—3779. 1 Verðbréf i Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—32% vöxtum, einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn, Eignanaust v/Stjörnubló, sími 29558. •Verðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—32% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu- tímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjörnubló, simi 29558. Bílaleiga Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i síma 37226. jBilalcigan-h/f, Smiðjuvegi 36,Kóp. jsimi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- !ntanns Toyota 30, Toyota Starlet og jVW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. ‘Afgreiösla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. • Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. r-------1--------' Bílaþjónusta Bilaþjónustan Skemmuvegi 20. Oll aðstaða fyrir þvotta, bónun og viðgerðir í góðu og björtu húsnæði. Opið frá kl. 10—10 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga frá kl. 10—19. Sími 77551. Bilaeigendur. Þvoið og bónið bílinn hjá okkur. Tökum að okkur að þvo og bóna. Aðstoðum ef óskað er. Opið frá kl. 9—21.30 virka daga, laugardaga og sunnudaga einnig. Þvottur og bón, Borgartúni 29, simi 18398. Er rafkerfið f ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirhggj.indi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk stæði.Skemmuvegi 16, sími 77170. Bflamálun og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig isskápa og ýmislegt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Bifreióaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi 72730. önnumst allar almennar ‘viðgerðir á VW Passat og Audi. Gertlm föst verðtilboð i véla- og girkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, simi ,76080. önnumst allar almennar boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.